Fréttablaðið - 30.01.2017, Blaðsíða 49

Fréttablaðið - 30.01.2017, Blaðsíða 49
ÁLFABAKKA LA LA LAND KL. 5:20 - 8 - 10:20 LA LA LAND VIP KL. 5:20 - 8 XXX 3 KL. 8 - 10:20 - 10:40 XXX 3 VIP KL. 10:40 LIVE BY NIGHT KL. 10:40 MONSTER TRUCKS KL. 5:40 COLLATERAL BEAUTY KL. 8 SYNGDU ÍSL TAL 2D KL. 5:30 ROGUE ONE 3D KL. 5:20 - 8 - 10:40 VAIANA ÍSL TAL 2D KL. 5:30 FANTASTIC BEASTS 2D KL. 8 LA LA LAND KL. 5:20 - 8 - 10:40 XXX 3 KL. 5:40 - 8 - 10:20 LIVE BY NIGHT KL. 8 - 10:40 MONSTER TRUCKS KL. 5:40 ROGUE ONE 2D KL. 8 - 10:40 VAIANA ÍSL TAL 2D KL. 5:30 EGILSHÖLL LA LA LAND KL. 5:20 - 6:20 - 8 - 9 - 10:40 XXX 3 KL. 5:30 - 10:40 LIVE BY NIGHT KL. 8 KRINGLUNNI NÚMERUÐ SÆTI LA LA LAND KL. 5:20 - 8 - 20:20 XXX 3 KL. 8 - 10:40 VAIANA ÍSL TAL 2D KL. 5:40 AKUREYRI LA LA LAND KL. 8 - 10:20 XXX 3 KL. 8 - 10:40 KEFLAVÍK FRÁ LEIKSTJÓRA ICE AGE Frábær mynd fyrir alla fjölskylduna ROLLING STONE  Ben Affleck Elle Fanning Zoe Saldana Chris Cooper  TOTAL FILM  NEW YORK DAILY NEWS Will Smith Helen Mirren Kate Winslet Edward Norton m.a. Besta mynd Besti leikari í aðalhlutverki - Ryan Gosling Besta leikkona í aðalhlutverki - Emma Stone Besti leikstjóri - Damien Chazelle 14 óskarstilnefningar 7 M.A. BESTA MYNDIN Golden globe Verðlaun  THE GUARDIAN  THE TELEGRAPH  EMPIRE  HOLLYWOOD REPORTER Miðasala og nánari upplýsingar SÝND KL. 5.20, 8 SÝND KL. 10.40 SÝND KL. 8, 10.15 SÝND KL. 8, 10.40 SÝND KL. 5.40 - ísl tal SÝND KL. 6 HAPPY HOUR Á BARNUM 17-19 Moonlight 17:45, 20:00, 22:00 Lion 17:30 Fangaverðir 18:00 Besti Dagur Í Lífi Olli Maki Q&A 20:00 Captain Fantastic 20:00 Graduation 22:15 Embrace Of The Serpent 22:30 Hvað? Hvenær? Hvar? Mánudagur Kvöldstund með Herdísi Egilsdóttur fer fram á Hannesarholt í kvöld. Fréttablaðið/VilHElm hvar@frettabladid.is 30. janúar 2017 Tónlist Hvað? MonJazz Hvenær? 21.00 Hvar? Húrra MonJazz fer fram á Húrra í kvöld. Uppákomur Hvað? Tilraunakvöld Listaháskóla Íslands Hvenær? 20.00 Hvar? Mengi Tilraunakvöld Listaháskóla Íslands hefst í kvöld. Húsið verður opnað klukkan 19.30. Myndlist, tónlist, gjörningar, þátttökuverk. Aðgangur ókeypis. Verk eiga þau Harpa Dís Hákonardóttir, Katrín Helga Ólafsdóttir , Robert Karol Zadorozny, Dan Theman Docherty, Florence Lam, Pétur Eggertsson, Andrés Þór Þorvarðs- son og The Post Performance Blues Band. Hvað? Tækniverkstæði fyrir 9-12 ára Hvenær? 14.30 Hvar? Menningarhús Gerðubergi – Borgarbókasafn, Gerðuberg 5, 111 Reykjavík Boðið er upp á tækni- og tilrauna- verkstæði í Gerðubergi með leið- beinendum frá Kóder fyrir krakka á aldrinum 9-12 ára. Hægt verður að læra um smátölvuna Raspberry Pi, Minecraft-forritun, Scratch, sem er einfalt forritunarmál, og ýmis- legt fleira. Algjörlega frábært tæki- færi fyrir krakka að kynnast, fikta og læra um spennandi tækni og forritun og hvað sé hægt að skapa með henni. Hvað? Kvöldstund með Herdísi Egils- dóttur Hvenær? 20.00 Hvar? Hannesarholt, Grundarstíg 10, 101 Reykjavík Herdís Egilsdóttir kennari og rit- höfundur kenndi við Skóla Ísaks Jónssonar í 45 ár. Hún hefur skrifað fjölda barnabóka, skrifað leikrit fyrir börn, samið ljóð og lög, smíðað húsgögn, saumað fatnað fyrir sjálfa sig og aðra, unnið skart- gripi, töskur og fleira úr fiskiroði og svona mætti lengi telja. Viðhorf hennar til barna, kennslu og lífsins hafa vakið athygli víða. Herdís er 82 ára gömul, í fullu fjöri og ætlar að deila með þeim sem hafa áhuga kvöldstund þar sem hún mun grípa niður í þætti úr reynslu- bankanum sem gætu orðið okkur hinum til gagns og ekki síður gamans. Hvað? Koma – samsýning Hvenær? 15.00 Hvar? Skaftfell – myndlistarmið- stöð Austurlands, Austurvegi 42, 710 Seyðisfjörður Útskriftarnemar myndlistardeild- ar Listaháskóla Íslands dvöldu í tvær vikur á Seyðisfirði og störfuðu undir hatti Dieter Roth akademíunnar og Skaftfells, mynd- listarmiðstöðvar Austurlands. Þetta er í sautjánda sinn sem nám- skeiðið Vinnustofan Seyðisfjörður hefur verið haldið, undir leiðsögn Björns Roth og Kristjáns Stein- gríms, í samvinnu við Tækniminja- safn Austurlands og Stálstjörnur. Afraksturinn er sýningin Koma er opin í dag frá klukkan 15.00 og eftir samkomulagi. Listamenn eru: Ágústa Gunnarsdóttir, Bára Bjarnadóttir, Camilla Reuter, Elísa- bet Birta Sveinsdóttir, Elsa María Guðlaugs Drífudóttir, Heiðríkur á Heygum, Ieva Grigelionyte, Kristín Dóra Ólafsdóttir, Rannveig Jóns- dóttir, Sigrún Gyða Sveinsdóttir, Valgerður Ýr Magnúsdóttir, Veigar Ölnir Gunnarsson, Ylfa Þöll Ólafs- dóttir, Ýmir Grönvold og Þorgils Óttarr Erlingsson. Sýningastjórar eru: Björn Roth og Kristján Stein- grímur. Fundir Hvað? Dalurinn í 70 ár. Marín Guðrún fjallar um Dalalíf Guðrúnar frá Lundi Hvenær? 17.15 Hvar? Borgarbókasafnið, Menningar- hús Spönginni Í ár eru 70 ár frá því að fyrsta bindi skáldsögunnar Dalalífs kom út. Alls urðu bindin fimm og var þar komin lengsta íslenska skáld- sagan sem markaði jafnframt upphaf ritferils skáldkonunnar Guðrúnar Árnadóttur eða Guð- rúnar frá Lundi. Farið verður yfir æviferil Guðrúnar með það að leiðarljósi að gestir fái innsýn í tíðaranda horfins heims. Umfjöll- unarefni skáldsagna Guðrúnar verða skoðuð og rýnt í viðtökur og vinsældir og reynt að glöggva sig á hvað það er sem geri það að verkum að hún slær enn sölu- og vinsældamet. Viðburðurinn er fyrir alla sem vilja kynna sér ævi og verk Guðrúnar frá Lundi og tengja við líflega og oft óvægna bókmenntaumræðu sem ein- kenndi 6. og 7. áratug síðustu aldar. Marín Guðrún Hrafnsdótt- ir, bókmenntafræðingur og lang- ömmubarn Guðrúnar frá Lundi, segir frá. Aðgangur ókeypis, allir velkomnir! M e n n i n g ∙ F R É T T A B L A ð i ð 21M Á n U D A g U R 3 0 . j A n ú A R 2 0 1 7 3 0 -0 1 -2 0 1 7 0 4 :3 5 F B 0 5 6 s _ P 0 4 9 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 4 8 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 0 8 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 0 9 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 C 1 8 -2 D 7 4 1 C 1 8 -2 C 3 8 1 C 1 8 -2 A F C 1 C 1 8 -2 9 C 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 7 B F B 0 5 6 s _ 2 9 _ 1 _ 2 0 1 7 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.