Fréttablaðið - 30.01.2017, Blaðsíða 44

Fréttablaðið - 30.01.2017, Blaðsíða 44
3 0 . j a n ú a r 2 0 1 7 M Á n U D a G U r16 s p o r t ∙ F r É t t a B L a ð i ð fyrsti risatitill- inn í fimm ár Hinn 35 ára gamli sviss- lendingur roger federer sigraði spán- verjann rafael nadal í úrslitum á Opna ástralska meistaramótsins í tennis; 6-4, 3-6, 6-1, 3-6, 6-3. Þetta var fimmti sigur federers á Opna ástralska. Þetta var jafnframt í fyrsta sinn í fimm ár sem federer vinnur risamót, eða frá því hann vann Wimbledon 2012. federer hefur nú alls unnið 18 risamót á glæsilegum ferli, fleiri en nokkur annar. nadal og Pete sampras koma næstir með 14 risatitla hvor. serena vann systraslaginn serena Williams bar sigurorð af systur sinni, venus Williams, í úrslitum Opna ástralska meistara- mótsins í tennis á laugardaginn; 6-4 og 6-4. Þetta var í níunda sinn sem Williams-systurnar mætast í úrslitum á risamóti. serena hefur unnið sjö sinnum og venus tvisvar. Þetta var 23. sigur serenu á risa- móti en með sigrinum í fyrradag fór hún fram úr steffi graf á listan- um yfir flesta risatitla. Hin ástralska margaret Court á enn metið (24.). HEKLA · Laugavegi 170-174 / Audi.is Straumhvörf Audi A3 e-tron sameinar tvo heima Tengiltvinnbíllinn Audi A3 e-tron hefur átt mikilli velgengni að fagna. Hann var valinn besti rafbíll ársins 2015 af What Car? og er með fimm stjörnur í árekstrar- og öryggisprófunum hjá Euro NCAP. 50 kílómetra drægni á raforkunni einni saman dugar í flestar ferðir en með skilvirkri samþættingu rafdrifs og sparneytinnar bensínvélar er samanlögð heildardrægni allt að 940 km. Verð frá 4.860.000 kr. Þau helgina áttu Sigrún Sjöfn Ámundadóttir leikmaður Skallagríms í Domino’s- deild kvenna í körfu- bolta sigrún sjöfn átti góðan leik þegar skallagrímur vann Keflavík, 71-69, í toppslagn- um í Domino’s-deild kvenna. með sigrinum komust Borgnesingar á topp deildarinnar en þeir hafa unnið sjö leiki í röð og líta virkilega vel út um þessar mundir. sigrún sjöfn skoraði 17 stig í leiknum og var næststigahæst í liði skallagríms. Hún tók einnig fjögur fráköst, gaf fjórar stoðsend- ingar og stal boltanum tvisvar. Emil Hallfreðsson leikmaður Udinese í ítölsku úrvals- deildinni í fótbolta emil lagði upp mark í 2-1 sigri Udinese á aC milan á heima- velli. milan komst yfir á 8. mínútu en á 31. mínútu lagði emil upp mark fyrir frakkann Cyril thereau sem jafnaði metin. rodrigo De Paul skoraði svo sigurmark Udinese á 73. mínútu. emil lék allan leikinn fyrir Udinese sem er í 10. sæti ítölsku úrvalsdeildarinnar með 28 stig eftir 22 umferðir. Þormóður Árni Jónsson júdómaður hjá Júdófélagi Reykja- víkur Júdókeppni reykjavíkurleikanna lauk á laugardaginn. tveir íslendingar unnu til gullverðlauna, Þormóður og Janusz Komendera. Þormóður, sem var fánaberi íslands á Ólympíuleikunum í ríó á síðasta ári, vann sigur sigur í +100 kg flokki. Janusz varð hlutskarp- astur í -66 kg flokki. auk þess unnu tveir íslendingar til silfurverðlauna á reykjavíkurleikunum; Hjördís Ólafsdóttir í -70 kg flokki og Pétur szarek í -100 kg flokki. sUnD Hrafnhildur lúthersdóttir og eygló Ósk gústafsdóttir, okkar fremstu sundkonur, unnu örugga sigra í 100 metra bringusundi og 200 metra baksundi á reykjavíkur- leikunum í gær. Hrafnhildur varð hlutskörpust í 100 metra bringusundi en hún synti á tímanum 1:08,86 mínútum. Hin 17 ára sunna svanlaug vil- hjálmsdóttir varð önnur á 1:16,04. eygló Ósk kom langfyrst í bakk- ann í 200 metra baksundi. Hún synti á 2:12,88 sem er talsvert frá íslandsmeti hennar (2:08,84). Hin færeyska signhild Joensen lenti í 2. sæti á 2:20,09. á laugardaginn háði eygló Ósk mikið einvígi við hina dönsku mie Östergaard nielsen í 100 metra baksundi. nielsen er ríkjandi evrópumeistari í greininni og hún vann nauman sigur á eygló. nielsen kom í bakkann á 1:01,65 en eygló á 1:02,27. eygló vann aftur á móti sigur í 50 metra skriðsundi á laugardaginn og Hrafnhildur hrósaði sigri í 50 metra bringusundi. sunna svan- laug varð hlutskörpust í 200 metra bringusundi. í 50 metra baksundi karla börðust Daninn magnus Jakups- son og Kristinn Þórarinsson um sigurinn. svo fór að Jakupsson hafði betur. Hann synti á 25,90 sekúndum en Kristinn á 26,67. í undanrásunum munaði hins vegar aðeins 30/100 úr sekúndu á þeim. Kristinn vann hins vegar sigur í 200 metra fjórsundi á tímanum 2:12,57 mínútum. – iþs Öruggir sigrar hjá Hrafnhildi og Eygló Ósk Eygló Ósk kemur í bakkann í 200 metra baksundi. fréttablaðið/Ernir 3 0 -0 1 -2 0 1 7 0 4 :3 5 F B 0 5 6 s _ P 0 5 3 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 4 4 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 0 4 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 1 3 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 C 1 8 -0 5 F 4 1 C 1 8 -0 4 B 8 1 C 1 8 -0 3 7 C 1 C 1 8 -0 2 4 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 3 B F B 0 5 6 s _ 2 9 _ 1 _ 2 0 1 7 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.