Fréttablaðið - 30.01.2017, Blaðsíða 39

Fréttablaðið - 30.01.2017, Blaðsíða 39
Íbúðin, sem er í Hvassaleiti, var keypt haustið 2015 en hún var að mestu upprunaleg frá 1961. Bað­ herbergið var ekki undanskilið og var sannarlega barn síns tíma. „Það var guldrappað eins og tíðar­ andinn var á sínum tíma, svo var í því baðkar og gamalt gólfklósett,“ segir Steinunn en eigandi íbúðar­ innar tók alla íbúðina í gegn sem tók nokkra mánuði og kláraðist á síðasta ári. Baðherbergið var skipulagt í samvinnu við arkitekt. Ákveðið var að vera með sturtu og upphengt klósett. Flísarnar á gólfinu líta út eins og steypa en þær flæða upp einn stóran vegg alveg upp í loft. Á móti þeim eru hvítar flísar og innréttingin er eikarinnrétting. „Í heildina er baðherbergið því mjög mínimalískt en svo er það poppað upp með fallegum appelsínugulum skáp,“ lýsir Steinunn. Mjög gott verð í Múrbúðinni Oft er talað um að baðherbergi ásamt eldhúsum séu dýrustu her­ bergin. Þó slapp eigandi baðher­ bergisins mjög vel enda ákvað hann að kaupa allt sem til þyrfti, fyrir utan innréttingu og spegil, í Múrbúðinni. Steinunn segir mjög gott verð í Múrbúðinni. „Í Múrbúðinni er líka mjög mikið úrval og hægt að fá allt sem þarf á einum stað,“ segir Stein­ unn en á baðherbergið voru keypt glerþil og allt sem því fylgir, blöndunar tæki, handklæðaofn, vaskur og blöndunartæki á hann, niðurfall, klósett, klósettkassi, flís­ ar bæði á veggi og gólf og öll efni sem þarf í flísalagningu. „Svo eru hér líka þessir litlu fylgihlutir sem þarf eins og snagar, klósettrúllu­ haldarar og klósettburstar.“ Fyrir allt þetta borgaði eig­ andi baðherbergisins 315 þúsund krónur. „Hann fékk síðan iðnaðar­ mann til að hjálpa sér en það eru mjög margir sem gera þetta sjálf­ ir. Sumir nota bara YouTube til að leiðbeina sér,“ segir hún glett­ in. „Aðrir fá pípara en gera annað sjálfir.“ Steinunn Baldursdóttir og Haraldur Bergsson segja verð og gæði fara saman í Múrbúðinni. Í Múrbúðinni er að finna mikið úrval af hreinlætistækjum. Alla aukahluti á baðherbergið má fá í Múrbúðinni. Flísar og parket má einnig finna í Múrbúðinni. Baðherbergi með litlum tilkostnaði Gamalt baðherbergi var gert upp nær eingöngu með vörum úr Múrbúðinni. Steinunn Baldursdóttir segir ekki þurfa að kosta mikið að gera upp baðherbergi ef skynsemin er höfð að leiðarljósi. Í heildina var efniskostnaður, fyrir utan innréttingu og spegil, 315 þúsund krónur. Baðherbergið fyrir breytingarnar.Baðherbergið er fallegt og nokkuð mínimalískt en poppað upp með appelsínugulum skáp. Mynd/SteFán Gæði og góð reynsla Steinunn segir gæði hreinlætis­ tækja í Múrbúðinni mjög mikil. „Múrbúðin er með mjög fín merki, til dæmis Ceravid frá Þýskalandi, Ido frá Finnlandi og WC­kassa frá hollenska framleið­ andanum Wisa. Allt merki sem hafa verið vinsæl á markaðnum og reynsla er komin á. Þá eru líka seld þar fín blöndunartæki frá viðurkenndum framleiðendum sem seld hafa verið árum saman með góðum árangri,“ segir Stein­ unn og nefnir einnig flott úrval gólfefna en þar eru u.þ.b. 60 gerð­ ir flísa og 20 tegundir af parketi og harðparketi. Nokkur góð ráð En hefur hún einhver góð ráð fyrir þá sem eru að huga að endur­ nýjun baðherbergis? „Ég mæli með að fólk fái tilboð á nokkrum stöðum, geri verðsaman burð og horfi ekki bara í afslættina held­ ur endan legt verð. Nauðsynlegt er að vinna góða undirbúningsvinnu áður en maður byrjar á fram­ kvæmdunum, vera með skipulag og fermetrafjölda á hreinu og ef fólk vantar hugmyndir t.d. varð­ andi flísalögn eða stíl þá er enda­ laust hægt að fá innblástur á net­ inu. Svo mælum við alltaf með að fólk leiti til fagmanna um að vinna hlutina.“ Múrbúðin er með mjög fín merki, til dæmis Ceravid frá Þýskalandi, Ido frá Finnlandi og WC-kassa frá hollenska framleið- andanum Wisa. Allt merki sem hafa verið vinsæl á markaðnum og reynsla er komin á. Steinunn Baldursdóttir Kynningarblað Allt FyrIr HeIMIlIð 30. janúar 2017 7 3 0 -0 1 -2 0 1 7 0 4 :3 5 F B 0 5 6 s _ P 0 3 9 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 3 0 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 1 8 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 2 7 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 C 1 8 -0 F D 4 1 C 1 8 -0 E 9 8 1 C 1 8 -0 D 5 C 1 C 1 8 -0 C 2 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 B F B 0 5 6 s _ 2 9 _ 1 _ 2 0 1 7 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.