Ægir

Volume

Ægir - 01.02.2016, Page 18

Ægir - 01.02.2016, Page 18
18 lenska neytendamarkaðnum. „Framleiðslu okkar er að finna í helstu stórmörkuðum hér á landi og í hana veljum við okkar bestu rækju, helst af heimamið- um,“ segir hann. Að undanförnu hefur fyrir- tækið prófað sig áfram með nýja afurð úr íslensku rækjunni sem seld er á norskum markaði. Það verkefni lofar góðu. „Þarna er um að ræða rækju sem við flokkum um borð í Röstinni úti á miðunum og sjóðum stærstu rækjuna strax um borð. Síðan pökkum við henni hér í verk- smiðjunni með sérstökum hætti og flytjum út ófrosna og seljum í Noregi. Þar í landi er á sumrin ákveðin menning hjá fólki að setjast úti í garð með hvítvínsglas eða bjór og borða rækjur úr skel. Á margan hátt má líkja þessu við íslensku grill- menninguna en vegna þess að dregið hefur úr rækjuveiðum Í pökkunardeildinni. Ívar heldur hér á tveimur gerðum af þeim afurðum sem Dögun framleiðir.

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.