Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 01.02.2016, Qupperneq 35

Ægir - 01.02.2016, Qupperneq 35
35 Fiskaflinn í janúar og febrúar Að þessu sinni birtast samanlagðar aflatölur fyrstu tveggja mánaða ársins, janúar og febrúar. Einkennandi er fyrir heildartölurnar um fiskaflann á þessu tímabili það bakslag sem nú er í loðnuveiðum landsmanna og sést þess sérstaklega stað í febrúarmánuði. Einnig má lesa úr tölunum að uppsjávarútgerðir hafa margar hverjar brugðist við með meiri kolmunnaveiði þess í stað. Heildaraflinn í janúar var 74 þúsund tonn, eða 20% minni en í sama mánuði 2015. Þar af nam loðnuaflinn 1500 tonnum en var 45 þúsund tonn í janúar 2015. Afli kolmunna var hins vegar tæplega 29 þúsund tonn í janúar í ár, eða nærfellt þrefaldur á við janúar í fyrra. Aukning varð í botnfisktegundum um 10% í mánuðinum og varð hann um 35 þúsund tonn. Þorskaflinn var rúm 23 þúsund tonn og var það 30% aukning. Eins og áður segir vegur aflabrestur í loðnu enn þyngra í febrú- armánuði. Þá var heildarafli fiskiskipaflotans tæp 89 þúsund tonn, sem svarar til um 60% samdráttar frá febrúar 2015. Botnfiskaflinn jókst um 19% en uppsjávarafli dróst saman um 78%, fór úr 182 þús- und tonnum í 39 þúsund tonn. Þar af dróst loðnuaflinn saman um tæplega 111 þúsund tonn. Fram kemur í samantekt Hagstofu Ís- lands um fiskaflann að ef 12 mánaða tímabilið mars 2015 til febrúar 2016 er borið saman við sama tíma ári áður kemur í ljós 5% sam- dráttur í heildaraflamagni. SKUTTOGARAR Álsey VE 2 Síldarnót 539.000 1 Álsey VE 2 Loðnunót 689.062 2 Álsey VE 2 Síldar-/kolm.flv. 956.931 2 Ásbjörn RE 50 Botnvarpa 1.223.783 9 Baldvin Njálsson GK 400 Botnvarpa 1.257.405 4 Baldvin Njálsson GK 400 Lína 0 1 Barði NK 120 Botnvarpa 696.577 3 Berglín GK 300 Botnvarpa 1.044.294 11 Bjartur NK 121 Botnvarpa 727.057 9 Björgúlfur EA 312 Botnvarpa 746.990 7 Björgvin EA 311 Botnvarpa 1.117.243 9 Brimnes RE 27 Botnvarpa 1.000.629 2 Brynjólfur VE 3 Net 230.789 7 Brynjólfur VE 3 Botnvarpa 300.259 5 Bylgja VE 75 Botnvarpa 146.702 3 Gnúpur GK 11 Botnvarpa 1.142.818 2 Guðmundur í Nesi RE 13 Botnvarpa 527.300 1 Gullberg VE 292 Botnvarpa 499.512 7 Gullver NS 12 Botnvarpa 887.024 9 Helga María AK 16 Botnvarpa 1.309.851 10 Hrafn Sveinbjarnarson GK 255 Botnvarpa 1.071.685 2 Höfrungur III AK 250 Botnvarpa 964.818 2 Jón á Hofi ÁR 42 Botnvarpa 233.378 7 Jón Vídalín VE 82 Botnvarpa 532.104 8 Júlíus Geirmundsson ÍS 270 Botnvarpa 415.193 1 Kaldbakur EA 1 Botnvarpa 1.086.874 7 Klakkur SK 5 Botnvarpa 891.726 7 Kleifaberg RE 70 Botnvarpa 1.278.357 3 Ljósafell SU 70 Botnvarpa 775.583 9 Málmey SK 1 Botnvarpa 1.655.853 9 Mánaberg ÓF 42 Botnvarpa 1.451.301 2 Múlaberg SI 22 Botnvarpa 809.440 15 Oddeyrin EA 210 Botnvarpa 618.660 1 Ottó N Þorláksson RE 203 Botnvarpa 849.961 8 Páll Pálsson ÍS 102 Botnvarpa 1.080.364 15 Sigurbjörg ÓF 1 Botnvarpa 802.054 3 Sirrý ÍS 36 Botnvarpa 52.070 1 Snæfell EA 310 Botnvarpa 1.099.745 7 Sóley Sigurjóns GK 200 Botnvarpa 1.044.219 10 Stefnir ÍS 28 Botnvarpa 699.802 9 Sturlaugur H Böðvarsson AK 10 Botnvarpa 1.318.129 10 Suðurey ÞH 9 Botnvarpa 666.058 10 Vigri RE 71 Botnvarpa 803.761 1 Vilhelm Þorsteinsson EA 11 Loðnuflotvarpa 3.586.000 5 Vilhelm Þorsteinsson EA 11 Loðnunót 1.497.000 3 Þerney RE 1 Botnvarpa 1.299.083 1 Þórunn Sveinsdóttir VE 401 Botnvarpa 1.045.501 11 Örfirisey RE 4 Botnvarpa 994.718 2 SKIP MEÐ AFLAMARK Aðalbjörg RE 5 Dragnót 98.108 19 Aðalsteinn Jónsson SU 11 Síldar-/kolm.flv. 3.977.000 3 Aldan ÍS 47 Rækjuvarpa 37.520 17 Andri BA 101 Rækjuvarpa 58.164 18 Anna EA 305 Botnvarpa 0 1 Anna EA 305 Lína 932.076 8 Arnar ÁR 55 Dragnót 308.583 13 Arnþór GK 20 Dragnót 57.048 5 Askur GK 65 Net 93.128 20 Árni á Eyri ÞH 205 Rækjuvarpa 48.171 12 Ársæll ÁR 66 Net 512.082 21 Ásdís ÍS 2 Rækjuvarpa 63.871 18 Ásgrímur Halldórsson SF 250 Loðnunót 2.314.124 3 Áskell EA 749 Botnvarpa 609.638 10 Beitir NK 123 Loðnunót 880.700 2 Beitir NK 123 Síldar-/kolm.flv. 5.042.000 3 Benni Sæm GK 26 Dragnót 238.657 31 Bergey VE 544 Botnvarpa 760.446 11 Bjarni Ólafsson AK 70 Flotvarpa 1.502.531 1 Bjarni Ólafsson AK 70 Síldar-/kolm.flv. 2.324.000 2 Bjarni Ólafsson AK 70 Loðnunót 778.211 1 Blíða SH 277 Krabbagildra 37.258 18 Blíða SH 277 Lína 1.498 1 Bryndís KE 13 Net 53.264 20 Bryndís KE 13 Skötuselsnet 1.011 2 Bryndís KE 13 Lína 911 1 Börkur NK 122 Loðnunót 2.169.040 2 Börkur NK 122 Síldar-/kolm.flv. 6.014.000 3 Dala-Rafn VE 508 Botnvarpa 756.473 11 Drangavík VE 80 Botnvarpa 795.329 14 Drífa GK 100 Hörpudiskpl. 75.955 10 Dröfn RE 35 Rækjuvarpa 7.826 2 Egill SH 195 Dragnót 278.129 27 Egill ÍS 77 Rækjuvarpa 60.780 9 Eiður ÍS 126 Dragnót 69.598 15 Eiður ÍS 126 Botnvarpa 7.050 1 Erling KE 140 Net 558.259 38 Esjar SH 75 Dragnót 179.797 21 Farsæll SH 30 Botnvarpa 518.055 11 Faxaborg SH 207 Lína 259.612 15 Finnbjörn ÍS 68 Dragnót 7.492 3 Fjölnir GK 657 Lína 583.889 10 Frár VE 78 Botnvarpa 168.114 4 Friðrik Sigurðsson ÁR 17 Net 315.425 20 Frosti ÞH 229 Botnvarpa 772.585 14 Fróði II ÁR 38 Botnvarpa 372.927 11 Geir ÞH 150 Net 297.808 18 Glófaxi VE 300 Net 245.126 17 Grímsey ST 2 Dragnót 27.978 9 Grímsnes GK 555 Net 281.267 35 Grundfirðingur SH 24 Lína 593.852 11 Guðmundur Jensson SH 717 Dragnót 195.004 23 Gulltoppur GK 24 Lína 266.362 42 Gunnar Bjarnason SH 122 Dragnót 232.424 29 Gunnar Hámundarson GK 357 Net 122.051 33 Gunnvör ÍS 53 Rækjuvarpa 49.239 19 Hafborg EA 152 Net 153.553 18 Hafdís SU 220 Lína 290.633 42 Haförn ÞH 26 Rækjuvarpa 56.210 11 Halldór Sigurðsson ÍS 14 Rækjuvarpa 61.811 25 Hamar SH 224 Lína 280.383 9 Hannes Andrésson SH 737 Hörpudiskpl. 187.654 31 Harpa HU 4 Dragnót 37.675 13 Hákon EA 148 Loðnuflotvarpa 610.000 1 Hákon EA 148 Síldarnót 1.530.000 2 Hákon EA 148 Loðnunót 669.000 1 Hásteinn ÁR 8 Dragnót 44.327 1 Heimaey VE 1 Loðnunót 1.234.392 3 Heimaey VE 1 Síldar-/kolm.flv. 2.702.282 2 Helgi SH 135 Botnvarpa 408.107 8 Hoffell SU 80 Síldar-/kolm.flv. 3.656.576 5 Hrafn GK 111 Lína 748.630 10 Hringur SH 153 Botnvarpa 564.799 8 Huginn VE 55 Síldar-/kolm.flv. 991.000 1 Hvanney SF 51 Net 349.576 29 Hörður Björnsson ÞH 260 Lína 461.976 9 Ísleifur VE 63 Síldar-/kolm.flv. 1.698.000 2 Ísleifur VE 63 Loðnunót 658.146 2 Jóhanna ÁR 206 Dragnót 135.622 15 Jóhanna Gísladóttir GK 557 Lína 881.526 8 Jón Kjartansson SU 111 Síldar-/kolm.flv. 5.715.000 3 Jóna Eðvalds SF 200 Síldarnót 889.620 1 Jóna Eðvalds SF 200 Loðnunót 1.350.650 2 Kap VE 4 Loðnunót 295.035 1 Kap VE 4 Síldar-/kolm.flv. 1.561.178 2 Keilir SI 145 Net 68.998 25 Kristbjörg HF 212 Lína 80.358 19 Kristín GK 457 Lína 759.805 10 Kristrún RE 177 Lína 556.422 7 Maggý VE 108 Dragnót 105.010 12 Magnús SH 205 Net 327.725 26 Maron GK 522 Net 195.391 41 Matthías SH 21 Dragnót 146.824 11 Níels Jónsson ÓF 106 Net 89.415 39 Njáll RE 275 Dragnót 132.024 27 Núpur BA 69 Lína 706.843 11 Ólafur Bjarnason SH 137 Net 386.750 39 Patrekur BA 64 Lína 336.995 15 Páll Helgi ÍS 142 Dragnót 13.035 10 A fla tölu r

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.