Ægir

Volume

Ægir - 01.03.2016, Page 8

Ægir - 01.03.2016, Page 8
8 „Það er enginn að skapa meiri verðmæti en við. Við hámörkum verðmætin. Við erum tæknivædd. Við greiðum hærri laun, við greiðum hærra verð fyrir hráefni, við borgum meiri gjöld en aðrir í alþjóðlegum sjávarútvegi. Íslensk sjávarútvegsfyrirtækin eru hæstu gjaldendur á landinu að frátöldum bönkum. Það hefur verið gæfa okkar að búa við ákveðinn stöðugleika hingað til og skipulag, menn sem innan greinarinnar starfa, hafa lagt sig fram um að skapa verðmæti sem ég vona að við höldum áfram að gera.“ Þetta sagði Þorsteinn Már Baldvinsson, forstjóri Samherja, í erindi sem hann flutti á aðalfundi Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi fyrr í þessum mánuði. Þetta er í grunninn svar hans við þeirri spurningu hvort íslenskur sjávarútvegur hafi staðið sig vel. Enginn að skapa meiri verðmæti en við S já v a rú tv eg u r Þorsteinn Már Baldvinsson, forstjóri Samherjar í ræðustól á aðalfundi samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi. Mynd: Hjörtur Gíslason

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.