Ægir

Årgang

Ægir - 01.03.2016, Side 10

Ægir - 01.03.2016, Side 10
10 með helmingi meiri aflaheim- ildir en við. Ísland flutti út 118.000 tonn af þorskafurðum árið 2014 fyrir um 90 milljarða króna, 4,8 millj- arða norskra króna á gengi árs- ins 2014. Tæp 20% þess voru lítið unnar afurðir og við erum að fá um 22 krónur norskar fyrir kvótakílóið miðað við aðgerðan fisk. Það er þriðjungi meira en í Noregi. Norðmenn fluttu út 270.000 tonn af þorskafurðum árið 2014 að verðmæti 7,2 millj- arðar norskra króna. 90% af því voru lítið unnin og fyrir vikið eru þeir aðeins að fá um 15 krónur norskar úr kvótakílóinu. „Við erum langt á undan Norð- mönnum í nýtingu á svokölluð- um aukaafurðum, hvort sem það á við um að hirða hausa, hryggi, lifur og svo framvegis. Það fer því ekkert á milli mála að við sköpum meiri verðmæti úr veiðiheimildum okkar,“ sagði Þorsteinn. Það er oft verið rætt um tengsl veiða og vinnslu og verðlagningu á fiski. Í Noregi eru til mjög góðar upplýsingar um verðmæti á lönduðum afla, það er á skiptaverði til sjó- manna. Norðmenn gefa út svo- kallað lágmarksverð, sem er samkomulag milli kaupenda og Stærstu markaðir Íslendinga fyrir þorskafurðir. Þorskveiðar og verð í Noregi.

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.