Ægir

Árgangur

Ægir - 01.03.2016, Síða 35

Ægir - 01.03.2016, Síða 35
35 Fiskaflinn í mars Fiskaflinn í mars nam tæpum 132 þúsund tonnum, sem er 31% minni afli en í mars í fyrra, sem öðru fremur skýrist af aflabresti í loðnu. Samdráttur í loðnuafla nam 39% borið saman við mars í fyrra en nú veiddust tæplega 79 þúsund tonn af loðnu samanborið við 128 þúsund tonn í mars í fyrra. Hlutfallslega varð þó talsvert meiri samdráttur í kolmunnaveiðum frá mars í fyrra, eða 92%. Þá nam veiðin rúmlega 7300 tonnum en tæplega 600 tonnum í mars í ár. Botnfiskafli dróst saman um 8%, úr 53,9 þúsund tonnum í 49,3 þúsund tonn. Vegur þar þyngst að þorskaflinn minnikaði um 16% milli samanburðarmánaða þessara tveggja ára og ýsuaflinn um 19%. Á hinn bóginn jókst ufsaaflinn um 28% og karfaaflinn um 20%. Uppsjávarafli minnkaði úr tæpum 136 þúsund tonnum í rúm 79 þúsund tonn, sem er 42% aflasamdráttur. Á 12 mánaða tímabili hefur aflamagn minnkað um 109 þúsund tonn á milli ára, sem skýrist fyrst og fremst af áðurnefndum sam- drætti í uppsjávaraflanum. Aflinn í mars, metinn á föstu verði, var 12,6% minni en í mars 2015. SKUTTOGARAR Arnar HU 1 Botnvarpa 1.839.969 2 Álsey VE 2 Loðnunót 5.208.234 5 Ásbjörn RE 50 Botnvarpa 743.678 5 Baldvin Njálsson GK 400 Botnvarpa 836.564 2 Barði NK 120 Botnvarpa 668.589 2 Berglín GK 300 Botnvarpa 451.596 4 Bjartur NK 121 Botnvarpa 289.476 5 Björgúlfur EA 312 Botnvarpa 456.837 7 Björgvin EA 311 Botnvarpa 563.635 4 Brimnes RE 27 Botnvarpa 821.266 2 Brynjólfur VE 3 Botnvarpa 66.901 1 Brynjólfur VE 3 Net 395.276 9 Gnúpur GK 11 Botnvarpa 777.671 2 Guðmundur í Nesi RE 13 Botnvarpa 422.328 1 Gullberg VE 292 Botnvarpa 3.316 1 Gullver NS 12 Botnvarpa 331.120 4 Helga María AK 16 Botnvarpa 483.267 3 Hrafn Sveinbjarnarson GK 255 Botnvarpa 638.435 1 Höfrungur III AK 250 Botnvarpa 803.462 2 Jón á Hofi ÁR 42 Humarvarpa 60.179 3 Jón á Hofi ÁR 42 Botnvarpa 147.072 3 Jón Vídalín VE 82 Botnvarpa 501.632 5 Júlíus Geirmundsson ÍS 270 Botnvarpa 374.502 1 Kaldbakur EA 1 Botnvarpa 516.196 2 Klakkur SK 5 Botnvarpa 427.895 4 Kleifaberg RE 70 Botnvarpa 1.208.340 2 Ljósafell SU 70 Botnvarpa 303.706 4 Málmey SK 1 Botnvarpa 692.700 4 Mánaberg ÓF 42 Botnvarpa 784.282 1 Múlaberg SI 22 Rækjuvarpa 26.179 1 Múlaberg SI 22 Botnvarpa 231.960 5 Oddeyrin EA 210 Botnvarpa 653.233 1 Ottó N Þorláksson RE 203 Botnvarpa 839.027 5 Páll Pálsson ÍS 102 Botnvarpa 317.719 5 Sigurbjörg ÓF 1 Botnvarpa 655.345 2 Sirrý ÍS 36 Botnvarpa 240.218 6 Snæfell EA 310 Botnvarpa 685.424 3 Sóley Sigurjóns GK 200 Botnvarpa 93.720 1 Stefnir ÍS 28 Botnvarpa 326.139 4 Sturlaugur H Böðvarsson AK 10 Botnvarpa 700.128 6 Suðurey ÞH 9 Botnvarpa 315.221 6 Vigri RE 71 Botnvarpa 1.236.485 1 Vilhelm Þorsteinsson EA 11 Loðnunót 4.772.327 7 Þerney RE 1 Botnvarpa 1.183.126 1 Þórunn Sveinsdóttir VE 401 Botnvarpa 512.896 5 Örfirisey RE 4 Botnvarpa 1.022.281 2 SKIP MEÐ AFLAMARK Aðalbjörg RE 5 Dragnót 143.661 16 Aðalsteinn Jónsson SU 11 Loðnunót 3.686.000 3 Aldan ÍS 47 Rækjuvarpa 6.556 2 Anna EA 305 Lína 51.041 1 Arnar ÁR 55 Dragnót 200.347 7 Arnþór GK 20 Dragnót 166.389 13 Askur GK 65 Net 115.305 18 Árni á Eyri ÞH 205 Rækjuvarpa 24.701 8 Ársæll ÁR 66 Net 279.075 13 Ásdís ÍS 2 Dragnót 60.841 12 Ásgrímur Halldórsson SF 250 Loðnunót 3.034.166 3 Áskell EA 749 Botnvarpa 320.000 5 Beitir NK 123 Síldar-/kolm.flv. 43.000 1 Beitir NK 123 Loðnunót 5.499.405 4 Benni Sæm GK 26 Dragnót 155.863 12 Bergey VE 544 Botnvarpa 407.187 6 Bjarni Ólafsson AK 70 Loðnunót 2.925.707 3 Blíða SH 277 Krabbagildra 18.266 10 Bryndís KE 13 Net 48.699 7 Börkur NK 122 Loðnunót 4.442.704 4 Dala-Rafn VE 508 Botnvarpa 376.605 6 Drangavík VE 80 Botnvarpa 558.589 10 Drífa GK 100 Hörpudiskpl. 45.310 5 Dröfn RE 35 Rækjuvarpa 10.670 2 Egill ÍS 77 Dragnót 37.909 5 Egill SH 195 Dragnót 102.909 7 Egill ÍS 77 Rækjuvarpa 18.173 4 Eiður ÍS 126 Dragnót 24.625 10 Erling KE 140 Net 287.915 12 Esjar SH 75 Dragnót 105.170 10 Farsæll SH 30 Botnvarpa 134.167 3 Faxaborg SH 207 Lína 141.236 7 Finnbjörn ÍS 68 Dragnót 48.772 12 Finnbjörn ÍS 68 Lína 4.493 1 Frár VE 78 Botnvarpa 184.344 4 Friðrik Sigurðsson ÁR 17 Net 315.148 15 Frosti ÞH 229 Botnvarpa 798.100 14 Fróði II ÁR 38 Humarvarpa 46.662 2 Fróði II ÁR 38 Botnvarpa 125.021 4 Fönix ST 177 Rækjuvarpa 9.744 1 Geir ÞH 150 Net 272.024 19 Glófaxi VE 300 Net 365.723 17 Grímsey ST 2 Dragnót 1.378 1 Grímsnes GK 555 Net 120.219 18 Grundfirðingur SH 24 Lína 159.402 3 Guðmundur Jensson SH 717 Dragnót 93.550 6 Gulltoppur GK 24 Lína 164.996 20 Gunnar Bjarnason SH 122 Dragnót 130.655 10 Gunnar Hámundarson GK 357 Net 143.232 20 Gunnvör ÍS 53 Rækjuvarpa 6.086 5 Hafborg EA 152 Net 82.540 6 Hafdís SU 220 Lína 143.592 18 Hafrún HU 12 Dragnót 32.489 6 Haförn ÞH 26 Net 20.999 4 Haförn ÞH 26 Rækjuvarpa 12.124 5 Halldór Sigurðsson ÍS 14 Rækjuvarpa 29.213 10 Hamar SH 224 Lína 155.750 4 Harpa HU 4 Dragnót 20.680 6 Hákon EA 148 Loðnunót 2.669.331 3 Hásteinn ÁR 8 Dragnót 318.932 15 Heimaey VE 1 Loðnunót 5.980.854 5 Helgi SH 135 Botnvarpa 134.951 4 Hoffell SU 80 Loðnuflotvarpa 1.234.000 1 Hoffell SU 80 Loðnunót 2.571.113 3 Hoffell SU 80 Síldar-/kolm.flv. 540.000 1 Hrafn GK 111 Lína 351.540 4 Hringur SH 153 Handfæri 0 1 Hringur SH 153 Botnvarpa 272.930 4 Huginn VE 55 Loðnunót 1.508.000 2 Hvanney SF 51 Net 310.238 12 Hörður Björnsson ÞH 260 Lína 153.022 3 Ísleifur VE 63 Loðnunót 4.402.267 4 Jóhanna ÁR 206 Dragnót 178.472 9 Jóhanna Gísladóttir GK 557 Lína 466.594 4 Jón Hákon BA 61 Rækjuvarpa 14.972 5 Jón Kjartansson SU 111 Loðnunót 4.957.000 3 Jóna Eðvalds SF 200 Loðnunót 3.462.232 4 Kap VE 4 Loðnunót 3.599.050 4 Keilir SI 145 Net 106.220 23 Kristbjörg HF 212 Lína 1.812 1 Kristín GK 457 Lína 305.642 4 Kristrún RE 177 Net 238.915 1 Maggý VE 108 Dragnót 199.221 14 Magnús SH 205 Net 168.188 8 Maron GK 522 Net 147.960 22 Matthías SH 21 Dragnót 56.486 3 Níels Jónsson ÓF 106 Net 13.561 8 Njáll RE 275 Dragnót 44.503 6 Núpur BA 69 Lína 314.732 5 Nökkvi ÞH 27 Rækjuvarpa 48.120 4 Ólafur Bjarnason SH 137 Net 235.441 13 Patrekur BA 64 Lína 163.196 8 Páll Helgi ÍS 142 Dragnót 26.985 12 Páll Jónsson GK 7 Lína 416.970 5 Reginn ÁR 228 Net 81.047 13 Rifsari SH 70 Dragnót 112.813 12 Rifsnes SH 44 Lína 262.669 5 Sandvík EA 200 Dragnót 39.730 7 Sandvíkingur ÁR 14 Hörpudiskpl. 45.685 12 Saxhamar SH 50 Net 138.593 6 Siggi Bjarna GK 5 Dragnót 162.254 12 Sighvatur GK 57 Lína 527.508 7 Sighvatur Bjarnason VE 81 Loðnunót 2.014.000 2 Sigurborg SH 12 Rækjuvarpa 123.616 5 Sigurður VE 15 Loðnunót 4.194.219 4 Sigurður Ólafsson SF 44 Net 253.277 13 Sigurður Ólafsson SF 44 Lína 14.941 1 Sigurfari GK 138 Dragnót 177.368 13 Skinney SF 20 Net 348.413 14 Steini Sigvalda GK 526 Net 162.651 22 Steinunn SH 167 Dragnót 162.999 5 Steinunn SF 10 Botnvarpa 555.572 8 Sturla GK 12 Lína 293.175 3 Svanur KE 77 Dragnót 60.459 10 Sveinbjörn Jakobsson SH 10 Dragnót 150.978 7 Sæbjörg EA 184 Net 85.731 14 A fla tölu r

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.