Ægir

Árgangur

Ægir - 01.12.2016, Blaðsíða 45

Ægir - 01.12.2016, Blaðsíða 45
45 eða stofnunum nátengdum greininni. En það kemur heldur ekki á óvart að þessi þekking sé eftirsótt hjá fjármálafyrirtækj- um því að fjármál og rekstur eru snar þáttur í náminu,“ segir Hreiðar Þór og bætir við að rök- rétt sé að draga þá ályktun að vel hafi tekist til í uppbyggingu námsins út frá þörfum í grein- inni þegar svo hátt hlutfall út- skrifaðra nemenda finni sér störf í greininni. „Við gerðum einnig fyrir nokkrum árum könnun meðal atvinnuveitenda í sjávarútvegi með það að markmiði að skoða hvers konar þekkingarsamsetn- ing væri eftirsóknarverð í sjáv- arútvegsfyrirtækjunum. Niður- staðan undirstrikaði þá áherslu sem við höfum frá upphafi fylgt, þ.e. að útskrifa héðan fólk með víða þekkingu á sjávarút- vegi og út frá því hversu víða í greininni við sjáum okkar nem- endur í störfum þá hljótum við að draga þá ályktun að við sé- um að gera rétta hluti hér í kennslunni. Og eftir því sem „okkar“ fólki fjölgar í greininni, þeim mun meiri verða tengslin milli greinarinnar og skólans. Sem er dýrmætt fyrir hann og uppbyggingu sjávarútvegs- námsins,“ segir Hreiðar Þór. Víða horft íslensks sjávarútvegs Á alþjóðavettvangi, bæði innan háskólasamfélagsins og fyrir- tækja í sjávarútvegi, segist Hreiðar Þór skynja vaxandi áhuga á Íslandi og því sem hér er verið að gera í sjávarútvegi. Háskólinn á Akureyri tók þátt í tilraunasamstarfi í kennslu yfir netið sl. vor með skólum í Nor- egi og Nýfundnalandi. Á þenn- an hátt geta nemendur í þess- um löndum fengið fræðslu um sjávarútveg hinna landanna frá kennurum í viðkomandi lönd- um. Hreiðar segir að á allan hátt sé jákvætt ef hægt yrði að auka samstarf enn frekar milli há- skóla í sjávarútvegsfræðum og nærtækast sé að horfa til ná- grannalandanna, þar sem mest líkindi séu með atvinnugrein- inni. Hreiðar segir augljóst að víða sé horft með jákvæðni til þess sem Íslendingar hafa verið að gera í sjávarútvegi síðustu áratugi. „Þetta finnum við víða, t.d. í nágrannalöndunum, s.s. á Grænlandi. Við erum líka í góðu samstarfi við Nýfundlendinga og þeir horfa mjög til okkar sem fyrirmyndar en þar er aftur að byggjast upp þorskstofn og vinnsla þar með að aukast á þorski. Þeir þurfa því að byggja þekkingu sína í þorskveiðum og -vinnslu upp að nýju. Vissu- lega höfum við Íslendingar ekki alltaf verið til fyrirmyndar í sjó- sókn og vinnslu en breytingin sem orðið hefur á síðustu ára- tugum er mikil og góð. Við höf- Hreiðar Þór Valtýsson segir ánægjulegt að sjá hversu víða í greininni útskrifaða sjávarútvegsfræðinga frá Háskólanum á Akureyri sé að finna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.