Morgunblaðið - 21.07.2016, Page 11

Morgunblaðið - 21.07.2016, Page 11
FRÉTTIR 11Innlent MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 21. JÚLÍ 2016 Eikjuvogur 29 - 104 Rvk. S:781-5100 Opið: Mán-fim: 12-18 - fös: 12-16 - www.facebook.com/spennandi Fatnaður og skór á 40% afslætti! Síðustu dagar útsölunnar Vertu upplýstur! blattafram.is VIÐ VILJUM GETA TREYST. ÞAÐ TRAUST ROFNAR AUÐVELDLEGA ÞEGAR HIÐ VERSTA GERIST. HVAÐ GERIR ÞÚ ÞEGAR TRAUSTIÐ ROFNAR? Stór- útsala Enn meira úrval Kíktu á heimasíðuna lifstykkjabudin.is LAUGAVEGI 82 101 REYKJAVÍK SÍMI 551 4473 www.lifstykkjabudin.is STÓRAR STELPUR tískuvöruverslun Hverfisgötu 105 www.storarstelpur.is Munið bílastæði á bak við hús Útsalan er í fullum gangi Við erum á facebook Mannlífið í miðborg Reykjavíkur- borgar er sérstaklega mikið og fjöl- skrúðugt yfir sumartímann og eru þá Reykjavíkurhöfn og Miðbakki talin með. Fjöldinn allur af skipum í ýmsum stærðum og gerðum siglir nú inn í Reykjavíkurhöfn og mörg stærri skip leggjast við festar við Mið- bakka. Eitt þeirra er íslenska fleyið Harpa, sem siglir með ferðamenn út á sundin blá. Fjöldi fleyja streymir til og frá Miðbakka Morgunblaðið/Ófeigur Haraldur Ein- arsson, einn þingmanna Framsókn- arflokksins í Suðurkjördæmi, hefur ákveðið að bjóða sig ekki fram til Alþingis í komandi kosn- ingum. „Ástæðan er að ég og nýbökuð eiginkona mín, Birna Harðardóttir, höfum ákveðið að skipta um áfanga í lífinu. Eftir kosningar munum við flytjast ásamt börnum okkar tveimur til foreldra minna í sveitina á Urr- iðafossi. Þar hyggjumst við gerast bændur og fara inn í búskap með foreldrum mínum,“ segir Haraldur m.a. í yfirlýsingu sem hann sendi fjölmiðlum í gær. Hættir á Alþingi og gerist bóndi Haraldur Einarsson

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.