Morgunblaðið - 21.07.2016, Blaðsíða 35
„Frá því ég fyrst man eftir mér
hef ég verið að velta fyrir mér öllum
fyrirbrigðum náttúrunnar og stöð-
ugt fengist við einhverskonar rækt-
un. Vorið 1947 keypti ég þrjár sitka-
greniplöntur, 30 cm háar, sem komu
skemmdar frá Múlakoti þar sem
þær höfðu grafist undir þykku ösku-
lagi frá Heklugosinu sem hófst á út-
mánuðum það ár. Nú eru þetta um
20 m há tré. Síðan hef ég alla tíð
fengist við trjárækt.
Fyrir nokkru fór ég að dunda við
kynbætur á garðrósum og nú getur
að líta mörg af þeim rósayrkjum
sem urðu til hjá mér í Rósagarðinum
í Laugardal og sum þeirra fást hér í
garðyrkjustöðvum og í Danmörku.
Ég hef mikla ánægju af að sjá
góðar leiksýningar og hlusta á klass-
íska tónlist og þá umfram allt það
sem sameinar þessar listgreinar, óp-
erurnar.“
Fjölskylda
Eiginkona Jóhanns er Hrafnhild-
ur Kristín Jónsdóttir, f. 23.8. 1935,
þýðandi. Foreldrar hennar voru
Hrefna Hallgrímsdóttir, f. 18.9.
1911, d. 15.9. 1951, húsfreyja, og Jón
A. Sigurgeirsson, f. 24.5. 1909, d.
30.12. 2003, skólastjóri.
Dóttir Jóhanns og Hrafnhildar
Kristínar er Hrefna Kristín, f. 11.9.
1974, líffræðingur en maður hennar
er Kristinn Hauksson lögfræðingur
og eru dætur þeirra Hrafnhildur
Kristín, f. 2002, og Hera Rún, f.
2011.
Systkini Jóhanns: Sigríður Páls-
dóttir Gröndal, f. 1913, d. 1940, hús-
freyja í Reykjavík en eiginmaður
hennar var Haukur Gröndal fram-
kvæmdastjóri; Einar Pálsson, f.
1914, d. 1973, skrifstofustjóri en
kona hans var Guðlaug Valdimars-
dóttir; Guðbjörg Pálsdóttir, f. 1915,
d. 1992, húsfreyja, var áður gift
Árna Tryggvasyni sendiherra;
Kristín Pálsdóttir, f. 1917, d. 2006,
ritari, en eiginmaður hennar var
Einar Baldvin Pálsson prófessor;
Guðrún Pálsdóttir Ullsten, f. 1918,
d. 2004, tannlæknir í Svíþjóð, en
maður hennar var Arne Ullsten
verkfræðingur; Brynhildur Páls-
dóttir, f. 1920, d. 1995, versl-
unarmaður, og Magnús Pálsson, f.
1922, d. 1984 en eftirlifandi eig-
inkona hans er Kristrún Hreið-
arsdóttir kennari.
Foreldrar Jóhanns voru Páll
Magnússon, f. 17.7. 1877, d. 26.3.
1960, járnsmiður í Reykjavík, og
Guðfinna Einarsdóttir, f. 2.2. 1888,
d. 4.3. 1950, húsfreyja í Reykjavík.
Úr frændgarði Jóhanns Pálssonar
Jóhann
Pálsson
Guðrún
Snorradóttir
í Hörgsholti
Jón Jónsson
b. í Hörgsholti
Sigríður Jónsdóttir
húsfr. í Hafnarf. frá Hörgsholti
Einar Einarsson
smiður og organisti
í Hafnarf.
Guðfinna Einarsdóttir
húsfr. í Reykjavík Rannveig
Einarsdóttir
húsfr. í Laxárdal
Einar Einarsson
b. í Laxárdal
Gunnfríður
Magnúsdóttir
húsfr. á Helgafelli
Jón
Þorsteinsson
b. á Helgafelli í
Mosfellssveit
Guðbjörg
Jónsdóttir
húsfr. í Lambhaga
Magnús Pálsson
b. í Lambhaga í Mossfellsveit
Páll Magnússon
járnsmiður í Rvík
Sigríður
Halldórsdóttir
húsfr. á
Korpúlfsstöðum
Páll Ólafsson
b. á Korpúlfsstöðum
Mosfellssveit
Sigríður Gröndal
húsfr. í Rvík.
Páll Gröndal
sellóleikari
í Rvík og
Kaliforníu
Sigríður
Gröndal
söngkona
Guðrún
Tryggvadóttir
myndlistark. Guðbjörg
Pálsdóttir
húsfr. í Rvík.
Tryggvi
Árnason
myndlistarm.
í Rvík
Arndís
Tryggvadóttir
innanhússkitekt
Sigurður Hlíðar
yfirdýralæknir, alþm.
og ættfræðingurGuðbrandur Hlíðardýralæknir
Gunnar Hlíðar
símstöðvarstj. á Akranesi
Brynja Hlíðar
lyfjafræðingur og
skátahöfðingi á Akureyri (fórst
í flugslysinu í Héðinsfirði 1947)
Jóhann Hlíðar
sóknarprestur í Vestmannaeyjum,
Neskirkju og í Kaupmannhöfn
Rannveig
Einarsdóttir
húsfr. í Rvík
Ingibjörg
Þorkelsdóttir
kennari í Rvík.
Gunnar Helgi
Kristinsson
prófessor í stjórnm.fr.
og álitsgjafi RÚV
Kristín
Pálsdóttir
ritari í Rvík.
Árni Einarsson
forstöðum.Náttúru-
rannsóknarstöðvar
við Mývatn
Páll
Einarsson
jarðeðlisfr.
Sigríður
Einarsdóttir
píanókennari
Kristín
Gunnarsdóttir
myndlistark.
Sigurður Bjarki
Gunnarsson
sellóleikari
Jóel Pálsson
saxófónleikari
Einar Baldvin
Pálsson
arkitekt
ÍSLENDINGAR 35
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 21. JÚLÍ 2016
Jón fæddist í Reykjavík 21.7.1906. Foreldrar hans voruGuðmundur Jónsson, trésmið-
ur í Reykjavík, og k.h., Margrét Ás-
mundsdóttir húsmóðir.
Fyrri kona Jóns var Guðný Magn-
úsdóttir en seinni kona hans var
Guðrún Halldórsdóttir.
Jón stundaði prentnám í prent-
smiðjunni
Gutenberg 1923-28. Að námi
loknu vann hann um hríð í Guten-
berg, var síðan vélsetjari í Herberts-
prenti í fimm ár og starfrækti eigin
prentsmiðju í eitt ár.
Jón vann síðan í Steindórsprenti í
stuttan tíma en hætti prentstörfum
er hann tók við ritstjórn Vikunnar
vorið 1940. Hann var síðan ritstjóri
blaðsins meðan hann lifði, eða næstu
12 árin.
Vikan kom fyrst út á sumardaginn
fyrsta, árið 1912, og var þá vikuút-
gáfa dagblaðsins Vísis. Var
blaðinu ætlað í upphafi að vera
nokkurs konar vikusamantekt á
helstu fréttum og greinum Vísis frá
undangenginni viku og einkum ætl-
að landsbyggðarfólki, enda dýrt á
þeim árum að senda dagblað um allt
land á hverjum degi.
Á ritstjórnarárum Jóns var Vikan
mjög vinsælt vikurit fyrir alla fjöl-
skylduna og líklega útbreiddasta
tímarit sinnar tegundar hér á landi
fram til 1970 eða lengur.
Annað þekkt vikurit frá þessum
árum, sem lengi stóð í harðri sam-
keppni við Vikuna, var Fálkinn sem
þó seldist ekki í eins stóru upplagi
og Vikan.
Jón sendi frá sér ritin Frá liðnum
kvöldum, 1937, og Vildi ég um Vest-
urland, kvæði og ferðasögur, 1943.
Hann sinnti ýmsum félagsmálum,
var ritari Hins íslenska prent-
arafélags, sat í ritstjórn Prentarans,
málgagns prentara, og var ritstjóri
blaðsins 1930 og aftur 1936-38, sat í
fyrstu stjórn Prentnemafélagsins,
sat í skólanefnd Laugarnesskóla
1936-42 og í stjórn Menningar- og
fræðslusambands alþýðu.
Jón lést fyrir aldur fram, 12.6.
1952.
Merkir Íslendingar
Jón Helgi Guðmundsson
90 ára
Jónas Kr. Jónsson
85 ára
Ari Ívarsson
Guðbjörg Erla Haraldsdóttir
Helga Guðmundsdóttir
Margrét Óskarsdóttir
Sverrir Benediktsson
80 ára
Ágústa Þorbergsdóttir
Guðmundur Hallgrímsson
Stefán Rafn Eyþórsson
Sæmundur Sigurbjörnsson
75 ára
Guðmar Ragnarsson
Íris Elísabet Arthúrsdóttir
Ragna V. Jóhannsdóttir
Sigríður Helga Ólafsdóttir
70 ára
Gígja Sólveig Guðjónsdóttir
Guðríður Guðbjartsdóttir
Ingibjörg Björgvinsdóttir
60 ára
Anna Fr. Blöndal
Birgir Þórðarson
Elfa Ármannsdóttir
Grétar Ólason
Grétar Sigurðsson
Haukur Haraldsson
Hildur Árnadóttir
Ingi Ragnar Pálmarsson
Júlía Fossdal
Magni Þ. Ragnarsson
Ólafur Böðvar Þórðarson
Rósa Guðsteinsdóttir
Sigríður Kristín Káradóttir
Sigríður M. Gamalíelsdóttir
Stefán Magnússon
Stefán Þorvaldur Tómasson
Sveinn Ásgeir Baldursson
Valný Benediktsdóttir
Wiktor Wieslaw Baranowski
Þorkell Björnsson
Þorleifur Guðbjartsson
Þórður J. Halldórsson
50 ára
Erna S. Jakobine Dahl
Guðmundur S. Ólafsson
Guðrún Jónsdóttir
Halla Helgadóttir
Helgi Laxdal Helgason
Kolbrún Jónsdóttir
Kristín Harðardóttir
Líney S. Diðriksdóttir
Ólöf Anna Gísladóttir
Rui M. Da Silva Teixeira
Torfi Þór Torfason
Tómas Þór Kristjánsson
Unnur K. Lúðvíksdóttir
Þórhildur G. Jóhannesd.
Sanko
40 ára
Andrzej Roman Cierniak
Berglind Ósk Haraldsdóttir
Bjarni Grétar Sigurðsson
Dorota Monika
Arciszewska
Einar Andrésson
Einar Valur Þorvarðarson
Eiríkur Ingi Böðvarsson
Elísabet Hlíðdal
Guðjón Karlsson
Heiðar Jónsson
Magnús Þór Ársælsson
Rico Bittner
Tomasz Zakowski
Þorbjörn G. Þorbjörnsson
30 ára
Andrey Chetverikov
Bergrún Stefánsdóttir
Erna Eiríksdóttir
Freyr Þórsson
Ingvar Sigurðsson
Jón Gauti Jónsson
Kristina Kunikova
Rakel Ingólfsdóttir
Til hamingju með daginn
Rau›arárstígur 14 · sími 551 0400 · www.myndlist.is
íslenskra myndlistarmanna
myndlist.is
Opið virka daga kl. 10–18
Sumarperlur
Vaxtalaus kaupleiga
á listaverkum í allt að 36 mánuði
Haraldur Bilson
Pétur Gautur Soffía Sæmundsdóttir
Magnús Jónsson
Hrafnhildur Inga Sigurðardóttir
Daði Guðbjörnsson
30 ára Vignir býr í Njarð-
vík og starfar hjá Fisk-
markaði Suðurnesja.
Maki: Valdís Gunn-
arsdóttir, f. 1975, skrif-
stofumaður hjá Félagi vél-
stjóra og málmtækni-
manna.
Stjúpsonur: Andri Fann-
ar, f. 2001.
Foreldrar: Vigdís Páls-
dóttir, f. 1957, húsfreyja,
og Guðjón Andrésson, f.
1949, hjá Fiskmarkaði
Suðurnesja.
Vignir Már
Guðjónsson
30 ára Margrét ólst upp
á Patreksfirði, Hveragerði
og í Reykjavík en býr nú í
Kópavogi, lauk MA-prófi í
blaðamennsku og starfar
við ferðaþjónustu.
Systkini: Árni Þór, f.
1972; Kristján Örn, f,.
1977, og Kolbrún, f. 2006.
Foreldrar: Jón Þórðar-
son, f. 1949, lyfjafræð-
ingur á Selfossi, og Svala
Karlsdóttir, f. 1948, hjúkr-
unarfræðingur í Kópa-
vogi.
Margrét Svava
Jónsdóttir
30 ára Bogi ólst upp á
Flúðum, býr í Birtinga-
holti, lauk sveinsprófi í
húsasmíði og er bóndi í
Birtingaholti.
Maki: Svava Kristjáns-
dóttir, f. 1987, bóndi.
Börn: Sigrún Björk, f.
2011, og Karitas, f. 2014.
Foreldrar: Eiríkur Ágústs-
son, f. 1957, garðyrkju-
bóndi í Silfurtúni á Flúð-
um, og Olga Lind
Guðmundsdóttir, f. 1963,
garðyrkjubóndi.
Bogi Pétur
Eiríksson