Morgunblaðið - 06.09.2016, Side 32

Morgunblaðið - 06.09.2016, Side 32
32 MENNING MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 6. SEPTEMBER 2016 Sannsögulega hasarmyndin War Dogs skilaði mestum miðasölu- tekjum af þeim kvikmyndum sem sýndar voru um helgina í bíó- húsum landsins. Alls hafa tæplega sex þúsund áhorfendur séð mynd- ina sem frumsýnd var í síðustu viku og hefur það skilað tæpum átta milljónum íslenskra króna í kassann. Næstmestum tekjum skilaði teikni- myndin Secret Life of Pets eða Leynilíf gæludýra, en á sl. fimm vikum hafa hátt í 26 þúsund kvik- myndagestir séð myndina sem skil- að hefur tæpum 26 miljónum ís- lenskra króna. Í þriðja sæti yfir tekjuhæstu mynd- ir helgarinnar er teiknimyndin Robinson Crusoe sem frumsýnd var sl. föstudag. Rétt tæplega 1.200 manns sáu myndina um helgina sem skilaði rúmri 1,2 millj- ónum íslenskra króna í kassann. Bíóaðsókn helgarinnar War Dogs Ný Ný Secret Life of Pets (Leynilíf gæludýra) 1 5 Robinson Crusoe Ný Ný Lights Out 3 3 Suicide Squad 5 5 Níu Líf (Nine Lives) 7 2 Ben-Hur 4 2 Bad Moms 10 5 Sausage Party 2 3 Hell or High Water 8 3 Bíólistinn 2.–4. september 2016 Nr. Var síðast Vikur á listaKvikmynd 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 Vopnasalar vinsælir Félagar Jonah Hill og Miles Teller fara með hlutverk Efraims og Davids. Spegill tímans er yfirskrift fyrir- lesturs Aðalheiðar Valgeirsdóttur og Aldísar Arnardóttur sem flutt- ur verður í Safnahúsinu við Hverf- isgötu á morgun milli kl. 12 og 13. Um er að ræða fyrsta fyrirlest- urinn í nýrri fyrirlestraröð List- fræðafélagins í Safnahúsinu sem nefnist Stefnumót. Í henni er áhersla lögð á sýningar sem fé- lagar Listfræðafélagins hafa staðið fyrir á undanförnum árum og eiga það sameiginlegt að stefna saman listamönnum af ólíkum kynslóðum. „Eitt af viðfangsefnum listfræð- innar er að skoða myndlistina frá mismunandi sjónarhornum og setja í samhengi við orðræðu og tíðaranda hvers tíma,“ segir í til- kynningu frá félaginu. Þar kemur fram að í fyrirlestri sínum hyggist listfræðingarnir og sýningarstjór- arnir Aðalheiður Valgeirsdóttir og Aldís Arnardóttir fjalla um það samtal sem verði til þegar verkum listamanna tveggja kynslóða er teflt saman, líkt og gert er á sýn- ingunni Tímalög sem nú stendur yfir í Listasafni Árnesinga í Hvera- gerði. Þar eru sýnd verk eftir listamennina Karl Kvaran (1924- 1989) og Erlu Þórarinsdóttur (1955). „Þær Aðalheiður og Aldís munu segja frá tilurð sýningar- innar, vinnuferlinu og þeirri að- ferðafræði sem liggur að baki sýn- ingarverkefninu.“ Listfræðafélag Íslands, sem stendur á bak við fyrirlestrana, var formlega stofnað í maí árið 2009 af hópi listfræðinga, sýning- arstjóra og annarra fagaðila á sviði listfræða á Íslandi. Félags- menn eru um 60. Félagið leysti af hólmi eldra félag, Félag listfræð- inga, sem var stofnað árið 1984 en hætti starfsemi upp úr aldamótum. „Frá upphafi hefur markmið List- fræðafélags Íslands verið að efla samvinnu þeirra sem starfa á sviði listfræða, að stuðla að listfræði- rannsóknum og miðlun þeirra til almennings og að efla kennslu á sviði listfræði.“ Samvinna Aðalheiður Valgeirsdóttir og Aldís Arnardóttir. Fyrirlestraröðin Stefnumót hefst Eftir að hefðarmaðurinn Judah Ben Hur er ranglega sakaður um glæp af æskuvini sínum Messala og hnepptur í þrældóm í kjölfarið sver hann þess dýran eið að hefna sín. Á sama tíma kynnist hann Jesú og verður djúpt snortinn af boðskap hans. Metacritic 38/100 IMDb 5,4/10 Sambíóin Álfabakka 17.20, 20.00, 22.40 Sambíóin Egilshöll 17.30, 20.00, 22.30 Sambíóin Kringlunni 22.20 Sambíóin Akureyri 20.00 Sambíóin Keflavík 20.00 Ben-Hur 12 Páfagaukurinn Tuesday býr á lítill framandi paradísareyju, ásamt skrýtnum vinum sínum. Eftir mikið óveður, þá finna Tuesday og vinir hans undarlega veru á ströndinni: Robinson Crusoe. Tuesday sér þarna tækifæri fyrir sig að komast af eynni. Sambíóin Álfabakka 18.00 Sambíóin Egilshöll 17.30 Sambíóin Kringlunni 18.00 Sambíóin Akureyri 18.00 Sambíóin Keflavík 18.00 Robinson Crusoe Hundurinn Max hefur lítið til að kvarta undan. Hann lifir góðu dekurlífi með eigandanum sínum Katie, í fínni íbúð. Tilvera Max tekur krappa beygju þegar Katie kemur heim með flækingshund. Metacritic 61/100 IMDb 6,8/10 Laugarásbíó 18.00 Sambíóin Álfabakka 18.00 Sambíóin Keflavík 17.50 Smárabíó 15.30 Leynilíf Gæludýra War dogs 16 Metacritic 57/100 IMDb 7,3/10 Laugarásbíó 20.00, 22.25 Sambíóin Álfabakka 17.30, 20.00, 22.30 Sambíóin Egilshöll 17.30, 20.00, 22.30 Sambíóin Kringlunni 17.30, 20.00, 22.30 Sambíóin Akureyri 20.00, 22.30 Sambíóin Keflavík 20.00, 22.30 Lights Out 16 Metacritic 58/100 IMDb 6,8/10 Sambíóin Álfabakka 20.00, 22.00 Sambíóin Egilshöll 20.00, 22.00 Sambíóin Kringlunni 22.40 Sambíóin Akureyri 22.30 Sambíóin Keflavík 22.30 Pelé: Birth of a Legend Metacritic 39/100 IMDb 7,4/10 Sambíóin Kringlunni 20.00 The Shallows 16 Metacritic 59/100 IMDb 6,7/10 Smárabíó 22.10 Háskólabíó 18.00, 21.00 Borgarbíó Akureyri 20.00, 22.00 Sausage Party 16 Metacritic 67/100 IMDb 7,3/10 Laugarásbíó 22.30 Smárabíó 22.10 Háskólabíó 18.00, 21.00 Borgarbíó Akureyri 18.00, 22.00 Suicide Squad 12 Metacritic 40/100 IMDb 6,9/10 Sambíóin Álfabakka 20.00, 22.40 Sambíóin Egilshöll 20.00, 22.30 Sambíóin Kringlunni 20.00 Hell or High Water 12 Metacritic 86/100 IMDb 8,2/10 Laugarásbíó 17.50, 20.00, 22.10 Háskólabíó 21.10 Borgarbíó Akureyri 20.00 Nerve 12 IMDb 7,2/10 Metacritic 58/100 Smárabíó 22.20 Jason Bourne 12 Metacritic 62/100 IMDb 8,9/100 Laugarásbíó 20.00 Sambíóin Álfabakka 22.30 Bad Moms Morgunblaðið bbbmn Metacritic 60/100 IMDb 6,8/10 Smárabíó 22.20 Háskólabíó 18.10, 21.10 Now You See Me 2 12 Morgunblaðið bbbmn Metacritic 47/100 IMDb 7/10 Sambíóin Álfabakka 20.00 Pete’s Dragon Bönnuð yngri en 6 ára. Metacritic 72/100 IMDb 7,5/10 Sambíóin Álfabakka 17.40 Sambíóin Egilshöll 17.30 Sambíóin Kringlunni 17.40 Sambíóin Akureyri 17.40 Níu líf Laugarásbíó 18.00 Smárabíó 15.30 Háskólabíó 18.10 Borgarbíó Akureyri 18.00 Ísöld: Ævintýrið mikla Metacritic 44/100 IMDb 6,1/10 Smárabíó 15.30 The Blue Room 16 Metacritic 72/100 IMDb 6,3/10 Bíó Paradís 20.00 Race Metacritic 56/100 IMDb 7,1/10 Bíó Paradís 17.15 VIVA Bíó Paradís 18.00 Me Before You 12 Metacritic 51/100 IMDb 7,7/10 Bíó Paradís 20.00 The Witch 16 Metacritic 83/100 IMDb 6,8/10 Morgunblaðið bbbbn Bíó Paradís 22.00 101 Reykjavík Metacritic 68/100 IMDb 6.9/10 Bíó Paradís 22.00 Draumalandið Bíó Paradís 18.00 Hross í oss 12 Bíó Paradís 20.00 Cemetery of Splendour Bíó Paradís 22.15 Kvikmyndir bíóhúsannambl.is/bio

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.