Morgunblaðið - 20.09.2016, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 20.09.2016, Blaðsíða 28
28 DÆGRADVÖL MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 20. SEPTEMBER 2016 5 4 2 6 8 7 3 1 9 3 1 8 5 9 2 4 6 7 7 9 6 3 1 4 2 8 5 6 7 5 2 3 9 8 4 1 4 8 3 7 6 1 5 9 2 9 2 1 4 5 8 7 3 6 2 6 9 8 7 3 1 5 4 1 3 4 9 2 5 6 7 8 8 5 7 1 4 6 9 2 3 7 5 2 4 8 6 9 1 3 9 8 6 1 5 3 7 4 2 1 4 3 2 9 7 5 8 6 6 1 8 9 3 5 4 2 7 2 9 5 6 7 4 8 3 1 4 3 7 8 2 1 6 9 5 8 7 4 3 6 2 1 5 9 5 2 9 7 1 8 3 6 4 3 6 1 5 4 9 2 7 8 2 1 4 7 8 6 5 9 3 7 3 9 5 2 4 6 8 1 5 6 8 3 9 1 4 7 2 6 7 1 9 4 3 2 5 8 4 5 3 2 6 8 7 1 9 9 8 2 1 5 7 3 4 6 3 4 7 8 1 2 9 6 5 8 2 5 6 7 9 1 3 4 1 9 6 4 3 5 8 2 7 Lausn sudoku „Við vorum nú hálfgræn á bak við eyrun í þá daga.“ Hér slær saman orðtakinu að vera blautur á bak við eyrun: ungur og óreyndur og vart mark á manni takandi (börn koma blaut úr móðurkviði!), og grænn í merkingunni barnalegur eða reynslulaus. E.t.v. líka að sofa á sitt græna eyra: sofa áhyggjulaust. Málið 20. september 1979 Flóttamenn frá Víetnam, alls 34, komu til landsins. Þetta var þá stærsti flóttamanna- hópur sem hingað hafði komið. 20. september 1995 Ný brú yfir Jökulsá á Dal var formlega tekin í notkun. Hún er 125 metra löng og er hærra yfir vatnsborði en nokkur önnur brú, um 40 metra. Eldri brú var frá 1931. 20. september 2007 Um fjörutíu kílógrömm af sterkum fíkniefnum fundust í seglskútu sem var að koma til Fáskrúðsfjarðar. Lög- reglan og Landhelgisgæslan höfðu fylgst með ferðalagi skútunnar en aðgerðin var nefnd Pólstjarnan. „Stærsta smyglmál Íslandssögunnar,“ sagði Vísir. Sex menn voru dæmdir fyrir smyglið, einn þeirra hlaut níu og hálfs árs dóm. Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson Morgunblaðið/Júlíus Þetta gerðist… 5 2 8 9 3 1 2 7 6 3 1 5 7 8 5 9 1 3 6 6 7 8 7 1 2 3 8 6 9 4 2 2 5 6 5 7 2 8 1 1 9 4 1 9 7 8 1 4 2 2 8 6 9 5 1 2 1 9 4 8 1 5 7 4 7 2 9 6 5 7 1 4 1 Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Sudoku Frumstig Efsta stigMiðstig Orðarugl A K P K E I L U M I Ð U M M T Y P I T L A Z K J N A T S O A F R R O X F C A U R R O C R R X E P N K K Ó F J S N R T I I N M I A V I N L F V T T L G I F M S Ð U Y D D H N D G I S R O M T H A W K I N N N Q Y L A S U K T I K V D R X Ó E G D F S Z M S T E S N R E O Q I Q G L A R E T D A K J F N C H R P U D B U R H Æ N E N Ö S Ó S E X M Ó N O Z Á N A E N R Y R C G T L N X I T A P C L U Ð L N Ö H L E T A L W A O Í B A L K M R L A J O T B R E Ð N F I S Ú O W S D E U C K A B P A W T Z Q Q K N T X I K F W F N L D O L S V R F K U A B E N I M N N L K F R L J Y Y W B M Ð W K S T U E R U T V U O I Y R R R X Y F C Z R W I E G H R B P E T Q S V Q X T C F Konungahellu Bálksins Eldaða Erótískum Hröktust Keilumiðum Kjörnefndir Langminnst Myndrænna Pollar Skógunum Slotsfógetann Tarfar Umferðarleiðir Vopnabúnað Óvissan 1 7 11 15 22 24 12 14 3 9 20 10 4 8 21 23 25 13 17 5 18 6 19 2 16 Krossgáta Lárétt | 1 skjálfa, 4 ber að, 7 kjána, 8 úrkomu, 9 for, 11 einkenni, 13 gras- flötur, 14 snupra, 15 óm- júk, 17 stöð, 20 reykja, 22 reiði, 23 blæs kalt, 24 vesæll, 25 skynfær- ið. Lóðrétt | 1 orða, 2 doka við, 3 kvenfugl, 4 urgur, 5 snjókoma, 6 hroki, 10 sælu, 12 land, 13 hryggur, 15 aftra, 16 tölum um, 18 erfið, 19 mergðin, 20 hugar- burður, 21 kasta mæð- inni. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 strekking, 8 föggur, 9 náðug, 10 ann, 11 skarn, 13 aurar, 15 stund, 18 saggi, 21 ónn, 22 nánös, 23 æfing, 24 brandarar. Lóðrétt: 2 tugga, 3 ekran, 4 kenna, 5 níðir, 6 afls, 7 Ægir, 12 Rán, 14 una, 15 senn, 16 unnur, 17 dósin, 18 snæða, 19 gripa, 20 Inga. Skák Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is Staðan kom upp í opnum flokki Ólymp- íumótsins í skák sem er nýlokið í Bakú í Aserbaídsjan. Alþjóðlegi meistarinn Bragi Þorfinnsson (2.430) hafði hvítt gegn hinum færeyska Sjúrði Thor- steinsson (2.187). 59. Be3! Bxe3 60. Kxe3 Hf1 61. b6 Hb1 62. b7 g5 63. Hc8+ og svartur gafst upp. Haustmót Taflfélags Reykjavíkur hófst sl. sunnu- dag, 18. september, sjá taflfelag.is. Aðalfundur Skákfélagsins Hugins fer fram á morgun, miðvikudaginn 21. september, sjá nánar á skakhuginn.is. Fyrirhugað er að halda Kringluskákmót- ið fimmtudaginn 22. september næst- komandi og er áætlað að mótið byrji kl. 17. Minningarmót Guðmundar Arn- laugssonar fer fram sunnudaginn 25. september næstkomandi og hefst kl. 14 í hátíðarsal Menntaskólans í Hamrahlíð. Um hraðskákmót er að ræða og verða margir öflugir skákmenn á meðal kepp- enda, sjá skak.is. Hvítur á leik Brids Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is Mikki mús. V-NS Norður ♠Á ♥K10982 ♦K ♣ÁD9752 Vestur Austur ♠K108762 ♠G ♥-- ♥76543 ♦10982 ♦D7654 ♣G103 ♣K4 Suður ♠D9543 ♥ÁDG ♦ÁG3 ♣86 Suður spilar 6G. Stökkmúsar Michaels (Leaping Mich- aels) kom vel út í þessu spili frá loka- degi Heimsleikanna í Wroclaw. Í öld- ungadeildinni opnaði Bob Hamman á 2♠ í vestur og Frakkinn Philippe Toffier stökk í 4♣ til að sýna tvo liti – lauf og hjarta. Makker hans Pierre Schmidt lét þá vaða í 6♥. Stutt og laggott. En Hamman er gamall og varkár. Í opna flokknum vöktu báðir vestmenn á 3♠ (!) og í þeirri stöðu er enginn Mikki mús í gangi. Geir Helgemo sagði 4♣ á norðurhöndina – bara lauf. Tor Helness sagði loðin 4G á móti og Helgemo svar- aði í sömu mynt með enn loðnari 5G. Þegar Helness sagði næst 6♣ Lightner-doblaði Sjoert Brink í vestur. Helgemo hugsaði sig um í óratíma en sagði að lokum pass. Hins vegar breytti Helness í 6G og vann þann samning með því að djúpsvína fyrir ♣G10x. Keppnisstjóri var til kvaddur (um- hugsun norðurs) en gerði ekkert í mál- unum. www.versdagsins.is Faðirinn hefur sent son sinn til að vera frelsari heimsins...

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.