Fréttablaðið - 27.12.2016, Side 10

Fréttablaðið - 27.12.2016, Side 10
Anton Brink anton@365.is ljósmyndari Magnaður mánudagur Annar dagur jóla heilsaði borgarbúum með virktum. Ungir sem aldnir nýttu margir daginn í að anda að sér fersku lofti og eyddu lunganum úr deginum í skíða- brekkum, á skautasvelli eða í miðbæ borgarinnar og komu inn með eplakinnar. Ártúnsbrekka er ein allra besta brekka til að byrja að renna. Lítið er eftir af gömlu góðu slöngunum en þessir drengir fundu eina og brostu út að eyrum. Ferðamenn í Reykjavík hafa sett mikinn svip á miðborgina þessa jólahátíð. Þessi tvö skoðuðu kort til að senda heim og völdu mynd af íslensku sauðkindinni. Svellið á Ingólfstorgi hefur verið vel nýtt í aðdraganda jólanna og gestagangurinn hélt áfram í gær með gleði og bros í farteskinu. Hallgrímskirkja er vinsælt myndefni. Þessi áttaði sig á því að hún væri myndefni, sneri sér við og smellti mynd af ljósmyndaranum. 2 7 . d e s e m b e r 2 0 1 6 Þ r I Ð J U d A G U r10 f r é t t I r ∙ f r é t t A b L A Ð I Ð 2 7 -1 2 -2 0 1 6 0 4 :1 7 F B 0 4 8 s _ P 0 4 6 K .p 1 .p d f F B 0 4 8 s _ P 0 3 9 K .p 1 .p d f F B 0 4 8 s _ P 0 0 3 K .p 1 .p d f F B 0 4 8 s _ P 0 1 0 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 B C 9 -7 0 1 C 1 B C 9 -6 E E 0 1 B C 9 -6 D A 4 1 B C 9 -6 C 6 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 3 A F B 0 4 8 s _ 2 6 _ 1 2 _ 2 0 1 C M Y K

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.