Fréttablaðið - 27.12.2016, Blaðsíða 24

Fréttablaðið - 27.12.2016, Blaðsíða 24
„Ég fann strax mun á mér. Ég hef prófað ýmislegt en þetta er svo frábær lausn, auðveld og þægileg en ég blanda alltaf GoFigure út í vatn,“ segir Marta. Marta þekk­ ir vel til Max Tomlinson sem er upphafsmaður GoFigure en hann hefur verið næringarþerapisti Mörtu í tíu ár. „Ég hef náð frábær­ um árangri með leiðsögn frá Max, en hann hefur tekið mig algerlega í gegn, sérstaklega hvað varðar að skipta út fæðu í aðra hreinni fæðu sem gefur orku sem endist. Við erum líka nágrann­ ar og góðir vinir,“ segir Marta en dóttir hennar er mjög hrif­ in af GoFigure hrá­ fæðisstöngunum sem hún fær sér á milli mála. „Max hefur u n n ið me ð mörgum stór­ stjörnum og náð virki­ lega flott­ um árangri með þeim hvað varð­ ar þyngdar­ stjórnun á heilsu­ samlegan og sjálf­ bæran hátt,“ segir Marta að lokum. Í morgun- og hádegismat Hver skammtur af GoFigure inni­ heldur prótein, vítamín, stein­ efni, góðgerla og omega 3 fitusýr­ ur samkvæmt upplýsingum frá Heilsu ehf. sem flytur vöruna inn. Virku efnin í GoFigure eru MCT­ olía og glucomannan úr hinni jap­ önsku konjac­rót sem veitir góða fyllingu, en glucomannan er eitt af þeim efnum sem á að hjálpa til við að koma í veg fyrir svengdar­ tilfinningu. Þá mun það stuðla að jafnvægi í blóðsykri ásamt því að hafa áhrif á viðhald eðlilegs kólesteról­ magns í blóði. Þessi blanda í GoFig­ ure heitir Slim­ biome sem er einkaleyfis­ formúla. Á hve r j ­ um GoFigure pakka er hægt að sjá leið ­ beiningar um hvernig best sé að nýta vör­ una. Mælt er með GoFigure í morgunmat og hádegismat og Gofigure hrá­ fæðisstöngum á milli mála. Mælt er með þriggja vikna átaki. 30 ára reynsla Frumkvöðullinn Max Tomlinson og kona hans eru upphafsmenn GoFigure. Tomlinson hefur 30 ára reynslu sem heilsu­ og nær­ ingarþerapisti og hefur unnið með stórstjörnum á borð við Annie Lennox, Kylie Minogue, Richard Gere og Rowan Atkinson. Hann hefur gefið út tvær vinsælar heilsubækur og hefur önnur þeirra verið þýdd á níu tungumál. GoFigure fékk viðurkenningu frá Natural & Organic Awards í Evrópu sem ein af bestu nýju heilsu­ og næringarvörunum fyrir árið 2016. GoFigure fæst í verslunum Lyfju og í Apótekinu. Sykur ýtir undir bólgu- myndun og er neysla hans meðal annars talin eiga þátt í myndun hjarta- og æðasjúkdóma, sykur- sýki og krabbameins svo dæmis séu nefnd. Flestir vilja minnka sykurneyslu. Þar sem sykur er ávanabindandi reynist það hins vegar mörgum erfitt. Sykur er ávanabindandi og líkam­ inn kallar sífellt á meira. Hann hækkar blóðsykurinn hratt sem hressir um stund. Þar sem hann er algerlega næringarsnauður fell­ ur blóðsykurinn jafnharðan sem gerir það að verkum að sá sem hans neytir verður þreyttur og svangur og upplifir skapsveiflur sem aftur kalla á meira. Sykurinn veldur því jafnframt að líkaminn safnar fitu. Hann ýtir undir insúlínframleiðslu sem aftur sendir boð til frumna um að safna fitu. Sykur ýtir líka undir bólgumyndun og er neysla hans meðal annars talin eiga þátt í mynd­ un hjarta­ og æðasjúkdóma, sykur­ sýki og krabbameins svo dæmi séu nefnd. Það ætti því að vera öllum kappsmál að losa sig við sykurpúk­ ann og er um að gera að byrja strax á nýju ári. Góðu fréttirnar eru að það tekur ekki nema fimm daga að losna við mestu fíknina. Þessa daga þarf að sniðganga allan viðbættan sykur og unnin kolvetni sem hækka líka blóðsykur.  Unnar matvörur, sæl­ gæti, kökur og gos eru þar efst á blaði. Eins þarf að gæta sín á miklu ávaxtaáti og takmarka það við einn ávöxt á dag. Það er engin launung að þessir fimm dagar geta reynst mörg­ um erfiðir. Þá er gott að hafa nokkur vopn á hendi. Þau eru eftir farandi: l Borðaðu þig sadda/saddan af heiðar legum, heimatilbúnum mat. Leggðu áherslu á prótein, fitu og trefjar eins og egg, hnetur, lár­ peru, ólífuolíu, hummus, lax og kjúkling. l Skiptu pasta, brauði og öðrum unnum kolvetnum út fyrir græn­ meti og hafðu það endilega sem mest grænt. l Fáðu þér eitthvað súrt. Það slær á sykurlöngunina. l Fáðu þér engiferte. Það hefur sams konar áhrif. l Fáðu þér smávegis dökkt súkku­ laði ef sykurlöngunin er að gera út af við þig. Það þarf helst að vera 85 prósent eða dekkra. Annað súkkulaði inniheldur um­ talsvert magn af sykri. Dökkt, sykurlítið súkkulaði losar hins end orfín án þess að hækka blóð­ sykurinn um of. l Drekktu mikið vatn. Það fyllir magann og hreinsar þig af sykr­ inum. Að fimm dögum liðnum hefur dregið umtalsvert úr sykurlöngun­ inni og þú getur tekið yfirvegaðri ákvarðanir um það sem þú lætur ofan í þig í stað þess að stjórnast af fíkn. hættu að borða sykur á 5 dögum Sykur er algerlega óþarfur í mat og drykk og gerir líkamanum ekkert gott. Það er því til mikils að vinna að losa sig við hann og um að gera að reyna það á nýju ári. Það tekur ekki nema fimm daga að losna við mestu fíknina. Marta Jonsson hefur notað GoFigure með góðum árangri. Frumkvöðlarnir Max og Filipa Tomlin- son. Hráfæðis stangir frá GoFigure. Gott bragð er af GoFigure drykknum. Girnilegar hráfæðisstangir. goFigure, góð lausn við aukakÍlóum GoFigure er ný þyngdastjórnunarlína sem hjálpar fólki að ná tökum á aukakílóunum. Max Tomlinson, upphafsmaður GoFigure, hefur 30 ára reynslu sem heilsu- og næringarþerapisti. Marta Jonsson er ein þeirra sem nota GoFigure. 2 7 . d e s e m b e r 2 0 1 6 Þ r I Ð J U d A G U r4 F ó l k ∙ k y n n I n G A r b l A Ð ∙ X X X X X X X XF ó l k ∙ k y n I n G A r b l A Ð ∙ h e I l s A 2 7 -1 2 -2 0 1 6 0 4 :1 7 F B 0 4 8 s _ P 0 3 6 K .p 1 .p d f F B 0 4 8 s _ P 0 2 5 _ N Y .p 1 .p d f F B 0 4 8 s _ P 0 1 3 K .p 1 .p d f F B 0 4 8 s _ P 0 2 4 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 B C 9 -6 6 3 C 1 B C 9 -6 5 0 0 1 B C 9 -6 3 C 4 1 B C 9 -6 2 8 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 2 A F B 0 4 8 s _ 2 6 _ 1 2 _ 2 0 1 C M Y K

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.