Fréttablaðið - 27.12.2016, Side 26

Fréttablaðið - 27.12.2016, Side 26
Ef erfitt reynist að fá ferskan fisk á milli hátíða er gott að eiga lax í frystinum og útbúa laxaborg- ara. Heimagerður laxaborgari er bæði hollur og góður. Ekki spillir að útbúa lárperusalsa með honum. Laxaborgari með LárperusaLsa Fyrir fjóra 700 g laxaflak 2 sneiðar gróft meðalbrauð 2 vorlaukar 1 hvítlauksrif Ferskur kóríander 1 egg 1 msk. majónes 1 tsk. gróft sinnep 1 msk. límónusafi ½ tsk. salt ¼ tsk. pipar Lárperusalsa 2 lárperur (avocado) ¼ búnt ferskt kóríander Safi úr hálfri límónu ½ tsk. sjávarsalt ¼ tsk. nýmalaður pipar 4 hamborgarabrauð 1 poki spínat Byrja skal á því að rista brauðið sem á að fara í laxaborgarana. Skerið laxinn í grófa bita og setjið þá í matvinnsluvél. Skerið brauðið niður og setj- ið með lax- inum. Skerið vor- lauk smátt, hvítlaukinn og kóríander og setjið með laxinum í matvinnsluvélina. Setj- ið egg, majónes og annað sem upp er talið í uppskriftina saman við og hrærið allt vel saman. Mótið fjóra borgara úr deiginu. Blandan á að vera svolítið klístruð þannig að gott er að væta hendurn- ar með köldu vatni á meðan borg- ararnir eru gerðir. Kælið borgararana í ísskáp í 30 mínútur svo bragðið taki sig. Gerið lárperu- salsa. Deilið lárper- unum í tvennt og takið stein- inn úr. Því næst er kjötið tekið úr hýð- inu og sett í skál með lím- ónusafa, kórí- ander, salti og pipar. Hrærið allt varlega saman. Penslið borgarana með olíu. Steikið á grillpönnu í olíu í 3-4 mín- útur á hvorri hlið. Hitið hamborg- arabrauðin. Setjið spínat á botn- brauðið, síðan laxaborgarann og lárperusalsa. Einnig er mjög gott að hafa grillaðan, ferskan ananas á borgarann. beygLa með eggjasaLati og reyktum Laxi Fyrir fjóra Margir eiga reyktan lax í ísskápn- um um jólin. Reyktur lax passar mjög vel með eggjasalati og rjóma- osti. Upplagt er að nota beyglu í þennan rétt en það má líka nota venjulegt brauð. 3 egg 1 msk. sýrður rjómi 1 msk. majónes 1½ tsk. sinnep 1 vorlaukur, smátt skorinn 1 msk. graslaukur, smátt skorinn 1 msk. sultaðar agúrkur ½ tsk. tabasco Salt og pipar 4 beyglur Salatblöð Reyktur lax Vorlaukur til skrauts Sjóðið eggin í 10 mínútur og kælið. Takið skurnina og skerið eggin smátt. Bland- ið saman sýrð- um rjóma, majó- nesi, vorlauk, graslauk, agúrku og bragðbætið með tabasco, salti og pipar. Gott er að láta eggjasalatið vera í ísskáp í nokkra tíma áður en það er borðað. Kljúfið beyglurnar í tvennt og ristið þær. Leggið salatblað á neðri hluta beyglunnar, eggjasalat og reyktan lax. Dreifið smátt skornum vorlauk yfir. Leggið lokið af beygl- unni ofan á. Önnur hugmynd að beyglu gæti verið 2 msk. hreinn rjómaostur 50 g klettasalat 70 g brie-ostur 3 þunnt skornar sneiðar af hamborgarhrygg Rifsberjahlaup Þriðja hugmyndin er: Hreinn rjómaostur Stökkt beikon Eggjahræra Eggjahræruuppskrift 6 egg 6 msk. vatn Salt og pipar 2 msk. smátt skorinn graslaukur Smjör til steikingar Setjið eggin í skál ásamt vatni, salti og pipar. Hrærið vel saman. Bætið graslauknum við. Smjör er sett á pönnu og eggin sett út í. Steikt við miðlungs- hita og þegar eggin byrja að stífna er hrært léttilega með gaffli eða spaða. bLt-samLoka Fyrir tvo Þetta er einhver frægasta samloka heimsins. Klassísk BLT er með beikoni, tómötum og salati. Hins vegar er mjög gott að bæta við kjúklingi, kalkún eða hamborgarhrygg. 200 g beikon 6 brauðsneiðar, ristaðar 1 stór tómatur, skorinn í sneiðar 8 blöð romano-salat Dressing 5 msk. majónes 2 msk. mjólk 1 hvítlauksrif Salt og pipar Hrærið saman allt sem á að fara í dressinguna. Steikið beikonið þannig að það verði stökkt. Legg- ið á eldhúspappír. Notið gjarnan af- ganga af kjöti á brauðið líka. Setjið salat, tómatsneið og beikon á tvær brauðsneiðar og dreifið sósunni yfir. Endurtakið allt saman ef þið viljið hafa samlokuna tvöfalda. Beygla með eggjasalati og reyktum laxi. svona má nýta jóLaaFgangana Núna taka við mikil veisluhöld og þess vegna ágætt að hafa eitthvað létt í kvöldmat á milli jóla og nýárs. Hægt er að gera alls kyns útgáfur af samlokum og nýta afganga frá veisluborðinu. Hamborgarhryggur er mjög góður ofan á brauð og sömuleiðis kalkúnn. Beygla með beikoni og eggjahræru. BLT-samlokan er venjulega með beikoni, salati og tómati (bacon lettuce tomato) en gott er að setja kjúkling eða kalkún í hana. Laxaborgari með lárperu- salsa. Hægt er að frysta borgarann og eiga hann tilbúinn þegar hentar. mánudaga-föstudaga 7.30 -17.30 laugardaga 8.00 -16.00 sunnudaga 9.00 -16.00 Austurströnd 14 • Hringbraut 35 Fálkagata 18 • Dalbraut 1 ....................................................Sími: 561 1433 www.bjornsbakari.is MUNDU EFTIR GÖMLU GÓÐU AFMÆLISKRINGLUNNI - fyrir 25-30 manns PREN TU N .IS 2 7 . d e s e m b e r 2 0 1 6 Þ r I Ð J U d A G U r6 F ó l k ∙ k y n n I n G A r b l A Ð ∙ X X X X X X X XF ó l k ∙ k y n I n G A r b l A Ð ∙ h e I l s A 2 7 -1 2 -2 0 1 6 0 4 :1 7 F B 0 4 8 s _ P 0 3 5 K .p 1 .p d f F B 0 4 8 s _ P 0 2 6 K .p 1 .p d f F B 0 4 8 s _ P 0 1 4 K .p 1 .p d f F B 0 4 8 s _ P 0 2 3 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 B C 9 -6 B 2 C 1 B C 9 -6 9 F 0 1 B C 9 -6 8 B 4 1 B C 9 -6 7 7 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 2 B F B 0 4 8 s _ 2 6 _ 1 2 _ 2 0 1 C M Y K

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.