Morgunblaðið - Sunnudagur - 02.10.2016, Síða 32

Morgunblaðið - Sunnudagur - 02.10.2016, Síða 32
Nú er tíminn til þess að fara að huga að hlýrri fatnaði. Fyrir veturinn 2016/2017 er yfirhafnatískan sérlega fjölbreytt og áhugaverð. Á tískuvikunni fyrir veturinn mátti sjá víðar og stórar kápur í bland við bundnar kápur í kvenlegu sniði. Góð yfirhöfn er nefni- lega lykill að notalegri vetri og því um að gera að finna fullkomnu flíkina. Sigurborg Selma Karlsdóttir sigurborg@mbl.is Isabel Marant fyrir veturinn 2016/2017. Hlýjar yfirhafnir Esprit 28.495 kr. Vönduð klassísk kápa sem passar við flest tilefni. Úr vetrarlínu 3.1 Phillip Lim 2016/2017. Topshop 20.390 kr. Hlébarða- munstur er málið í haust. 1 Notaleg kápa úr vetrarlínu Max Mara 2016/2017. MAIA 38.990 kr. Kápa í sportlegri kantinum frá Second Female. Selected 24.990 kr. Víð og vel sniðin kápa. Zara 11.995 kr. Fágaður textíll og vítt og fallegt snið einkennir þessa skemmtilegu kápu frá Zöru. Húrra 46.990 kr. Glæsileg bundin kápa frá tískuhúsinu Libertine-Libertine. Companys 48.995 kr. Kápa frá Part Two í þægilegu sniði. Falleg bæði bundin og laus. MAIA 16.990 kr. Alpakahetta frá íslenska hönn- unarhúsinu As We Grow. Zara 2.495 kr. Prjónuð húfa með málmáferð. Bianco 3.795 kr. Trefill í stein- gráum lit. Vila 8.390 kr. Leðurhanskar eru klassískir. Zara 5.995 kr. Töff hattur gerir heildarklæðn- aðinn sérstaklega svalan. Það má alltaf hressa upp á heildarklæðnaðinn með fallegum aukahlutum. Húrra 4.490 kr. Hnésokkar frá Norse Projects. Flottir fylgihlutir TÍSKA 32 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 2.10. 2016 Leikkonan og tískufyrirmyndin Sarah Jessica Parker tilkynnti nýverið að hún hefði hannað línu af svörtum kjólum sem kallast SJP LBD. Kjólarnir koma í verslanir Bloomingdale’s í Bandaríkjunum í október. Sarah Jessica Parker hannar kjóla

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.