Fréttablaðið - 15.09.2016, Page 1

Fréttablaðið - 15.09.2016, Page 1
— M e s t l e s n a dag b l a ð á Í s l a n d i * —2 1 8 . t ö l u b l a ð 1 6 . á r g a n g u r F i M M t u d a g u r 1 5 . s e p t e M b e r 2 0 1 6 Fréttablaðið í dag skoðun Dagur Eggertsson skrifar um arkitektúr og túrisma. 26 sport Dagný nýtur lífsins í Portland. 30 Menning Siggi Sigur- jóns er maður sem heitir Ove. 38 lÍFið Unnar Helgi Daníelsson Beck setur á laggirnar kvikmyndaskóla. 50 Opið til 21 1 69 kr.pk. Frosin jarðarber 400g - 423 kr.kg Borað fyrir boltum til bergstyrkingar í stöðvarhúshvelfingunni, 286 metra inni í fjallinu Sámsstaðaklifi, við framkvæmdir við stækkun Búrfellsvirkjunar. Sjá síðu 16 Fréttablaðið/SteFán. saMFélag Rannsókn á stöðu íslenskunnar í stafrænu umhverfi er í bígerð þar sem meðal annars verður skoðað hvort snjalltækja- væðingin dragi úr mállegum sam- skiptum barna og fullorðinna ann- ars vegar og hins vegar hvort hún leiði til aukinnar notkunar á ensku í málumhverfi barna í máltöku. Eiríkur Rögnvaldsson, prófessor í íslensku og annar umsjónarmanna rannsóknarinnar, segir mikilvægt að börn fái ákveðið mikið áreiti á því tungumáli sem þau læri. „Því viljum við skoða hvort dreg- ið hafi úr íslensku máláreiti. Það hefur margt breyst í málumhverfi barna á stuttum tíma og til dæmis er vitað að ung börn liggi yfir You- tube og spili tölvuleiki á ensku.“ Talmeinafræðingar sem Frétta- blaðið ræddi við taka undir orð Eiríks. Snjalltækjanotkun og færri samverustundir með spjalli geti vel haft áhrif á málþroska, orðaforða og tengslamyndun. Einnig séu mörg dæmi um að börn, allt niður í leikskólaaldur, geti tjáð sig betur á ensku en íslensku. „Það hefur verið bent á að þetta byrji strax hjá ungbörnum, að þau nái ekki tengslum við foreldra þar sem þau eru sífellt með símana á lofti. Til dæmis við brjóstagjöf,“ segir Þóra Sæunn Úlfsdóttir tal- meinafræðingur. – ebg / sjá síðu 10 Snjalltækjabörn líklega seinni til máls Sérfræðingar hafa áhyggjur af því að aukin notkun snjalltækja hafi áhrif á málþroska barna. Notkun foreldra breyti samverustund- um úr samtali í þögn. Börnin læri ensku betur en íslensku. Prófessorar við Háskóla Íslands ætla að kanna áhrif snjalltækja á börn. Til dæmis er vitað að ung börn liggi yfir Youtube og spili tölvu- leiki á ensku. Eiríkur Rögnvaldsson, prófessor í íslensku skólaMál Af hundrað börnum í Klettaskóla hafa fimmtíu ekki fengið pláss í frístund eftir skóla. Ástæðan er vöntun á starfsfólki sem ræður sig frekar í önnur störf. Klettaskóli er sérskóli fyrir börn með þroskahömlun, væga þroska- hömlun og viðbótarfatlanir. Til að koma til móts við börn á biðlistum var ákveðið að öll börn fengju pláss en aðeins þrjá daga í viku. „Launin þykja of lág,“ segir Har- aldur Sigurðsson forstöðumaður. – ekg / sjá síðu 8 Skerða frístund fatlaðra barna plús 2 sérblöð l Fólk l  lÍFið *Samkvæmt prentmiðlakönnun Gallup apríl-júní 2015 1 5 -0 9 -2 0 1 6 0 4 :3 2 F B 0 6 4 s _ P 0 6 4 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 4 9 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 0 1 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 1 6 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 A 9 3 -6 4 9 0 1 A 9 3 -6 3 5 4 1 A 9 3 -6 2 1 8 1 A 9 3 -6 0 D C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 1 A F B 0 6 4 s _ 1 4 _ 9 _ 2 0 1 6 C M Y K

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.