Fréttablaðið - 15.09.2016, Blaðsíða 1

Fréttablaðið - 15.09.2016, Blaðsíða 1
— M e s t l e s n a dag b l a ð á Í s l a n d i * —2 1 8 . t ö l u b l a ð 1 6 . á r g a n g u r F i M M t u d a g u r 1 5 . s e p t e M b e r 2 0 1 6 Fréttablaðið í dag skoðun Dagur Eggertsson skrifar um arkitektúr og túrisma. 26 sport Dagný nýtur lífsins í Portland. 30 Menning Siggi Sigur- jóns er maður sem heitir Ove. 38 lÍFið Unnar Helgi Daníelsson Beck setur á laggirnar kvikmyndaskóla. 50 Opið til 21 1 69 kr.pk. Frosin jarðarber 400g - 423 kr.kg Borað fyrir boltum til bergstyrkingar í stöðvarhúshvelfingunni, 286 metra inni í fjallinu Sámsstaðaklifi, við framkvæmdir við stækkun Búrfellsvirkjunar. Sjá síðu 16 Fréttablaðið/SteFán. saMFélag Rannsókn á stöðu íslenskunnar í stafrænu umhverfi er í bígerð þar sem meðal annars verður skoðað hvort snjalltækja- væðingin dragi úr mállegum sam- skiptum barna og fullorðinna ann- ars vegar og hins vegar hvort hún leiði til aukinnar notkunar á ensku í málumhverfi barna í máltöku. Eiríkur Rögnvaldsson, prófessor í íslensku og annar umsjónarmanna rannsóknarinnar, segir mikilvægt að börn fái ákveðið mikið áreiti á því tungumáli sem þau læri. „Því viljum við skoða hvort dreg- ið hafi úr íslensku máláreiti. Það hefur margt breyst í málumhverfi barna á stuttum tíma og til dæmis er vitað að ung börn liggi yfir You- tube og spili tölvuleiki á ensku.“ Talmeinafræðingar sem Frétta- blaðið ræddi við taka undir orð Eiríks. Snjalltækjanotkun og færri samverustundir með spjalli geti vel haft áhrif á málþroska, orðaforða og tengslamyndun. Einnig séu mörg dæmi um að börn, allt niður í leikskólaaldur, geti tjáð sig betur á ensku en íslensku. „Það hefur verið bent á að þetta byrji strax hjá ungbörnum, að þau nái ekki tengslum við foreldra þar sem þau eru sífellt með símana á lofti. Til dæmis við brjóstagjöf,“ segir Þóra Sæunn Úlfsdóttir tal- meinafræðingur. – ebg / sjá síðu 10 Snjalltækjabörn líklega seinni til máls Sérfræðingar hafa áhyggjur af því að aukin notkun snjalltækja hafi áhrif á málþroska barna. Notkun foreldra breyti samverustund- um úr samtali í þögn. Börnin læri ensku betur en íslensku. Prófessorar við Háskóla Íslands ætla að kanna áhrif snjalltækja á börn. Til dæmis er vitað að ung börn liggi yfir Youtube og spili tölvu- leiki á ensku. Eiríkur Rögnvaldsson, prófessor í íslensku skólaMál Af hundrað börnum í Klettaskóla hafa fimmtíu ekki fengið pláss í frístund eftir skóla. Ástæðan er vöntun á starfsfólki sem ræður sig frekar í önnur störf. Klettaskóli er sérskóli fyrir börn með þroskahömlun, væga þroska- hömlun og viðbótarfatlanir. Til að koma til móts við börn á biðlistum var ákveðið að öll börn fengju pláss en aðeins þrjá daga í viku. „Launin þykja of lág,“ segir Har- aldur Sigurðsson forstöðumaður. – ekg / sjá síðu 8 Skerða frístund fatlaðra barna plús 2 sérblöð l Fólk l  lÍFið *Samkvæmt prentmiðlakönnun Gallup apríl-júní 2015 1 5 -0 9 -2 0 1 6 0 4 :3 2 F B 0 6 4 s _ P 0 6 4 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 4 9 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 0 1 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 1 6 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 A 9 3 -6 4 9 0 1 A 9 3 -6 3 5 4 1 A 9 3 -6 2 1 8 1 A 9 3 -6 0 D C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 1 A F B 0 6 4 s _ 1 4 _ 9 _ 2 0 1 6 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.