Fréttablaðið - 22.08.2016, Blaðsíða 1

Fréttablaðið - 22.08.2016, Blaðsíða 1
— M e s t l e s n a dag b l a ð á Í s l a n d i * —1 9 7 . t ö l u b l a ð 1 6 . á r g a n g u r M á n u d a g u r 2 2 . á g ú s t 2 0 1 6 Fréttablaðið í dag skoðun Guðmundur Andri Thorsson skrifar um kvótakerfið. 16 sport Sigursælir íslenskir þjálfarar. 16 tÍMaMót Ætla sér að sannreyna sögu Flosa Freysgoða. 18 lÍfið Nú þegar Ólympíu- leikarnir eru afstaðnir er áhugavert að skoða það íþróttafólk sem vann hug og hjörtu áhorfenda. 28 Skráðu þig í Ljósleiðara hjá Nova á nova.is, í þjónustuveri Nova eða næstu Nova verslun. 1.000GB Netið hjá Nova 5.990 kr. Gagnaveitan, aðgangsgjald 2.580 kr. Leiga á netbeini 690 kr. Samtals: 9.260 kr. Hver 100GB umfram 990 kr. 100GB Netið hjá Nova 3.990 kr. Gagnaveitan, aðgangsgjald 2.580 kr. Leiga á netbeini 690 kr. Samtals: 7.260 kr. Hver 100GB umfram 990 kr. plús 3 sérblöð l  fasteignir l fólk l  fyrirtækjaþjónusta *Samkvæmt prentmiðlakönnun Gallup apríl-júní 2015 stjórnsýsla Átta manns af tuttugu hæstu skuldurum LÍN hafa ekkert greitt af námsláninu sínu síðastliðin níu ár. Mest skuldar einstaklingur sem lauk doktorsnámi í Bandaríkj- unum árið 2002 eða 48,3 milljónir króna. Í nýrri ársskýrslu LÍN er birtur listi yfir þá tuttugu sem skulda sjóðnum mest og upplýsingar um núvirði lánanna. Að meðaltali býst lánasjóðurinn við því að fá 13,3 pró- sent skulda þessa skuldugasta hóps til baka og afskriftir nemi tæplega 600 milljónum króna. „Þetta er allt fólk í doktorsnámi eða mastersnámi með menntun frá Bandaríkjunum og Englandi, þar sem eru dýr skólagjöld. Svo þegar fólk er með einhver börn á fram- færi þá er þetta fljótt að koma,“ segir Hrafnhildur Ásta Þorvaldsdóttir, framkvæmdastjóri LÍN. Alls eru 93 prósent lánþega með minna en tíu milljónir króna í lán frá sjóðnum. Jónas Friðrik Jónsson, formaður LÍN, segir að endurheimtuhlutfallið sé mjög lítið hjá þeim sem skulda mest. „Það er einn af göllunum við núverandi námslánakerfi að styrk- urinn er fyrst og fremst að fara til þeirra sem taka mjög há námslán.“ Jónas segir að við núverandi kerfi sé styrkurinn til hvers lánþega ekki fyrirsjáanlegur. „Styrkurinn sem er einkennandi fyrir núverandi kerfi er að koma fram á endurgreiðslutíma- bilinu og mest til þeirra sem borga ekki.“ Hrafnhildur Ásta segir líkur til að þeir sem ekkert hafa greitt til sjóðsins síðastliðin níu ár séu líklega með und- anþágu frá greiðslu vegna atvinnu- leysis, veikinda eða séu í lánshæfu námi. Samkvæmt nýju frumvarpi til laga um LÍN verður að hámarki hægt að sækja um þriggja ára frest á endur- greiðslu. – snæ / sjá síðu 4 Fá lítið upp í ofurskuldir hjá LÍN Tuttugu manns skulda nærri sjöhundruð milljónir í námslán hjá LÍN. Búist er við að um 90 milljónir fáist endurgreiddar. Hæstan styrk fá þeir sem taka mest lán og borga minnst til baka að mati formanns LÍN. Styrkurinn sem er einkennandi fyrir núverandi kerfi er að koma fram á endurgreiðslutíma- bilinu og mest til þeirra sem borga ekki. Jónas Friðrik Jónsson, formaður LÍN Det var dejligt! Guðmundur Guðmundson fagnar eftir að lið hans hans sigraði Frakka í leik um gullverðlaun í handbolta á Ólympíuleikunum í Ríó í gærkvöld. Guðmundur, eða Gullmund- ur eins og hann er nú kallaður í Danmörku, er þriðji íslenski handboltaþjálfarinn sem vinnur til verðlauna á leikunum. Áður höfðu Dagur Sigurðsson og Þórir Hergeirsson unnið brons með liðum sínum. Friðrik krónprins fagnaði með Guðmundi og danska landsliðinu í klefa í leikslok og færði Guðmundi hamingjukveðjur frá dönsku þjóðinni. Fréttablaðið/anton brink 2 2 -0 8 -2 0 1 6 0 4 :3 8 F B 0 6 4 s _ P 0 6 4 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 4 9 K _ N Ý.p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 0 1 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 1 6 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 A 4 F -4 6 8 C 1 A 4 F -4 5 5 0 1 A 4 F -4 4 1 4 1 A 4 F -4 2 D 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 1 A F B 0 6 4 s _ 2 1 _ 8 _ 2 0 1 6 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.