Fréttablaðið - 22.08.2016, Blaðsíða 38
Hverfisgata 74 – 101 Reykjavík
Opið hús þriðjudaginn 23. ágúst milli kl. 17:15 og 17:45
Falleg og mikið endurnýjuð
fjögurra herbergja 78,6 fm íbúð
á 2. hæð í góðu steinhúsi við
Hverfisgötu. Íbúðin skiptist í
forstofu/hol, rúmgóða stofu
með útgangi í skjólgóðar svalir,
eldhús með sprautulökkuðum
innréttingum, endurnýjað
flísalagt baðherbergi og þrjú
góð svefnherbergi. Parket á
gólfum. Verð 36,5 millj.
Kringlan 4-6, 103 Reykjavík - hibyli.is - hibyli@hibyli.is - Sími: 585 8800
Músaslóð - Snæfellsnesi
Nýlegt 93 fm heilsárshús á
Arnarstapa, Snæfellsnesi. Stór
stofa, gengið þaðan út á pall
sem umlykur húsið á þrjá vegu.
Eldhús með vand. innr. Tvö svefnh.
Svefnloft yfir 1/2 húsinu. Flísalagt
baðherbergi, stór sturtuklefi.
Húsinu fylgir heitur pottur frá
Poulsen sem gengur fyrir rafmagni.
Arnarstapi hefur uppá að bjóða
einstaka náttúru, frábærar gönguleiðir hvort sem er á hrauni eða jökli.
Verð 25,0 millj.
Háaleitisbraut –
105 Reykjavík
Fjögurra herbergja 92,1 fm
endaíbúð á 2.hæð í góðu
fjölbýlishúsi við Háaleitisbraut.
Íbúðin skiptist í forstofu, þrjú
svefnherbergi, baðherbergi
með baðkari, eldhús með
útgangi á litlar svalir, stofa með
útgangi á svalir. Parket og dúkur
á gólfum. Íbúðin er að miklu
leyti í upprunalegu ástandi.
Verð 33,5 millj.
Austurströnd 6 – 170 Seltjarnarnes
Opið hús mánudaginn 22. ágúst milli kl. 17:30 og 18:00
Falleg og vel skipulögð fjögurra
herbergja íbúð ásamt stæði í
bílskýli á Seltjarnarnesi. Íbúðin
skiptist í forstofu, eldhús sem
er opið við borðstofu, stofu og
sjónvarpshol með útgangi á svalir,
baðherbergi sem er flísalagt í
hólf og gólf, hjónaherbergi með
útgangi á afgirta verönd og tvö
barnaherbergi. Parket á gólfum. Falleg íbúð á góðum stað á Seltjarnarnesi.
Stutt í skóla, leikskóla, verslun og aðra þjónustu. Verð 45,0 millj.
Hringbraut 94 – 101 Reykjavík
Opið hús mánudaginn 22. ágúst milli kl. 17:30 og 18:00
Fallegt og vel skipulagt parhús á þremur
hæðum í Vesturbænum. Eignin skiptist
í forstofu, hol með stiga upp á efri hæð,
rúmgóð og björt stofa samliggjandi við
borðstofu sem er opin við eldhús, parket
á gólfum. Eldhús með góðri innréttingu.
Á efri hæð er baðherbergi, rúmgott
svefnherbergi og hjónaherbergi með
fataherbergi inn af. Í kjallara er stofa/sjónvarpsherbergi og svefnherbergi,
parketi á gólfum, þvottahús og geymsla. Hellulögð stétt og timburpallur
eru framan við hús, tyrfður garður er aftan við hús. Verð 57,5 millj.
Austurströnd 6 Hverfisgata 74Hringbraut 94
OPIÐ HÚS
OPIÐ HÚS
OPIÐ HÚS
Ingibjörg
Þórðardóttir,
löggiltur
fasteignasali.
Þórður S.
Ólafsson,
löggiltur
fasteignasali.
Ólafur Már
Ólafsson,
löggiltur
fasteignasali.
Björg
Ágústsdóttir,
skrifstofa
Neðstiás – Hvalfirði
Fallegur sumarbústaður með
þremur svefnherbergjum og
svefnlofti í landi Kambshóls
í Svínadal við Hvalfjörð,um
45 mínútur frá Reykjavík.
Bústaðurinn skiptist í forstofu,
stofu- og borðstofu, eldhús með
innréttingum, baðherbergi með
sturtuklefa, þrjú svefnherbergi, og
svefnloft. Hitaveita og öryggiskerfi
er í húsinu. Stór afgirt verönd með heitum potti. Veiðiréttindi í Eyrarvatni.
4500 fm lóð. Verð 19,5 millj.
Óskum eftir öllum stærðum og gerðum eigna á söluskrá
Hlíðasmári 6
201 Kópavogur
www.FASTLIND.is
510 7900
VILTU VINNA
HJÁ FRAMSÆKNU
FYRIRTÆKI Í
MIKILLI SÓKN ?
Hannes
Steindórsson
Löggiltur fasteignasali
Heyrumst
Nú er góður og heilbrigður
vöxtur á fasteignamarkaðnum
og því fylgja góð tækifæri.
LIND fasteignasala
leitar að löggiltum
fasteignasölum eða
nemum í löggildingu
fasteignasala.
Vertu í sigurliði
með okkur.
Sendið ferilskrá á
hannes@fastlind.is
EBK Huse er eitt af leiðandi sumarhúsa byggingarfyrirtækjum í Danmörku og hafa byggt meira en 6000 hús á
þeim 40 árum, sem fyrirtækið hefur verið starfrækt í núverandi mynd. EBK hefur byggt rúmlega 70 hús á Íslandi.
Við bjóðum upp á 5 mismunandi húsagerðir - allt frá hinu klassiska danska sumarhúsi til nýtísku og stílhreinna
sumarhúsa . Hægt er að velja um byggingarsett eða tilbúna og frágengna heildarlausn.
Bókið fund laugardaginn 27. ágúst.
Bókið fund laugardaginn 27. ágúst. Við ræðum um óskir þínar til sumarhússins, möguleika og verðhugmyndir.
Fundurinn er án skuldbindinga. Fosshótel Reykjavik, Þórunnartún 1, Höfðatorgi, 105 Reykjavik.
Vinsamlegast hafið samband við Anders Ingemann Jensen í síma 45 4020 3238, aj@ebk.dk eða á slóðinni
www.ebk-hus.is. Það er nauðsynlegt að panta tíma. Anders talar dönsku og ensku.
Opið hús í Hirseholm 111 - AÐEINS sunnudaginn 28. ágúst kl. 12-16
Einstakur möguleiki á að sjá og upplifa frábæra hönnun og gæði húsanna og finna hina einstöku dönsku
sumarhússtemningu! Mosaskyggnir 8, Úthlíð – Sumarhúsabyggð, 801 Selfoss
GPS staðsetning hússins: 64° 16.734’N, 20° 27.924’W
Athugið: Akið að hliði nr. 4 og hringið í Anders í síma +45 4020 3238 og hann mun koma
og opna hliðið. Fylgið veginum Mosaskyggnir og eftir u.þ.b. 800m. frá hliðinu er komið
að EBK húsinu, hægra megin við veginn.
EBK HUSE A/S, Skovsøvej 15, DK-4200 Slagelse
Anders Ingemann Jensen, Sími +45 4020 3238, Netfang: aj@ebk.dk
16
56
3
Hefur þú hug á að byggja nýtt sumarhús?
WWW.EBK-HUS.IS
DÖNSK HÖNNUN
OG ARKITEKTÚR
Lí
ka
n
p
ho
to
Ábendingahnappinn má
finna á www.barnaheill.is
Ábendingahnappinn má
finna á www.barnaheill.is
Ábendingahnappinn má
finna á www.barnaheill.is
2
2
-0
8
-2
0
1
6
0
4
:3
8
F
B
0
6
4
s
_
P
0
4
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
6
4
s
_
P
0
3
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
6
4
s
_
P
0
2
2
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
6
4
s
_
P
0
2
7
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
A
4
F
-7
C
D
C
1
A
4
F
-7
B
A
0
1
A
4
F
-7
A
6
4
1
A
4
F
-7
9
2
8
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
6
B
F
B
0
6
4
s
_
2
1
_
8
_
2
0
1
6
C
M
Y
K