Fréttablaðið - 22.08.2016, Blaðsíða 62
SÍMAR AUGLÝSINGADEILDIR – AUGLÝSINGASTJÓRI: Svanur Valgeirsson svanur@365.is ALMENNAR AUGLÝSINGAR: SÍMI 512-5401: Gústaf Bjarnason gustaf@365.is,
Hafsteinn Hafsteinsson hafsteinn@365.is, Hjördís Zoëga hjordis@365.is, Sigfús Örn Einarsson sigfus@365.is, Örn Geirsson orn.geirsson@365.is FÓLK/SÉRBLÖÐ SÍMI
512-5402: Atli Bergmann atli.bergmann@365.is, Jóhann Waage johannwaage@365.is, Jón Ívar Vilhelmsson jonivar@365.is, Ólafur H. Hákonarson olafurh@365.is, FÓLK OG
SÉRBLÖÐ EFNI: Sólveig Gísladóttir solveig@365.is og Vera Einarsdóttir vera@365.is RAÐAUGLÝSINGAR /FASTEIGNIR SÍMI 512-5403: Hrannar Helgason hrannar@365.is,
Viðar Ingi Pétursson vip@365.is ÞJÓNUSTUAUGLÝSINGAR SÍMI 512-5407: Arna Rut Kristinsdóttir arnarut@365.is, Sigrún Helga Guðmundsdóttir sigrunh@365.is
LÚXUSRÚM
á Dormaverði
• Svæðaskipt
pokagorma kerfi
• Burstaðir stálfætur
• Sterkur botn
• 320 gormar pr fm2
• Steyptar kantstyrkingar
Fullt Ágúst-
Stærð cm. verð tilboð
120x200 119.900 95.920
140x200 138.900 111.120
160x200 149.900 119.920
NATURE’S COMFORT
heilsurúm m/classic botni 20%
AFSLÁTTUR
af 120/140/160 x 200 cm
á meðan birgðir
endast.
Svart PU
leður á botni.
NATURE’S REST
heilsurúm m/classic botni
• Svæðaskipt
pokagormakerfi
• Góðar kantstyrkingar
• Burstaðir stálfætur
• Sterkur botn
• 320 gormar pr fm2
Aðeins 99.900 kr.
Verðdæmi 160 x 200 cm
Svart PU
leður á botni.
VERÐ
DORMA
Afgreiðslutími sjá
www.dorma.is
Holtagörðum, 512 6800
Smáratorgi, 512 6800
Dalsbraut 1, Akureyri
Skeiði 1, Ísafjörður
Shape deluxe heilsurúm:
• Lagar sig fullkom lega að líkama þínum
• 26 cm þykk heilsudýna
• 2 cm latexlag bólstrað í áklæði
• 4 cm gel memoryfoam
• 4 cm shape memoryfoam
• Non-slip efni á botni dýnunnar
• Engir rykmaurar
• 5 ára ábyrgð!
• Ofnæmisprófuð
• Burstaðir stálfætur
Endurnýjanleg
hráefni
Aloe Vera
Cool Comfort
gel foam
Bambus trefjar Open cell
structure
Memory
foam
Stærð cm. Fullt verð Ágústtilboð
100x200 129.900 103.920
120x200 164.900 131.920
140x200 184.900 147.920
160x200 209.900 167.920
180x200 234.900 187.920
Fullkominn stuðningur
– enn meiri mýkt
SHAPE
B Y N AT U R E ’ S B E D D I N G
Ágústtilboð 20% afsláttur
20%
AFSLÁTTUR
SHAPE DELUXE
HEILSURÚM
m/classic botni
„Ég bjó eitt ár í Amsterdam og
Jófríður var á Íslandi – þá kom
Jófríður í heimsókn eða ég fór til
Íslands. Síðan flutti ég aftur til
Íslands og Jófríður fór á flakk þannig
að við þurftum að skipuleggja okkur
mun betur en áður - hvenær við
þurftum að æfa og taka upp,“ segir
Ásthildur Ákadóttir, annar helm-
ingur hljómsveitarinnar um hvernig
gekk að taka upp plötuna nýju. Titill
hennar er einmitt Sundur og vísar
þá að einhverju leyti til þessara
aðstæðna hjá þeim systrum og þess
ferlis sem er bak við plötuna.
Ásthildur segir að það að hafa haft
meiri tíma til að vinna í tónlistinni
í sitthvoru horninu hafi skilað sér
út í músíkina í formi annars konar
pælinga en áður hafi kannski verið
í gangi á fyrri verkum sveitarinnar.
Síðasta plata Pascal Pinon var titluð
Twosomeness og því kallast þessir
titlar skemmtilega á og eru lýsandi
fyrir verkferlana að einhverju leyti,
samheldnin fyrst og hvernig þær
síðan eru sundur við framleiðslu
þessarar nýjustu afurðar.
Í einu laginu á plötunni er spilað
á flugvélaparta. Það var raunar Áki
Ásgeirsson, faðir þeirra Jófríðar
og Ásthildar, sem sá um að koma
með og spila á þessa parta, en hann
hjálpaði einnig til við að taka plöt-
una upp.
„Hann kom í rauninni bara með
risastórt box af flugvélapörtum.
Við hengdum þá upp og við spil-
uðum á þá. Ég er ekki alveg viss
hvers vegna við gerðum það – en
það hljómaði mjög vel og það er
kannski bara aðalástæðan,“ segir
Ásthildur og aðspurð hvaðan þessir
flugvélapartar hafi komið var hún
alls ekki viss og raunar sjálf jafn for-
vitin um það og blaðamaður var.
Ásthildur vill alls ekki tala um
að þetta sé á einhvern hátt fjöl-
skylduplata þó að þær Ásthildur
og Jófríður séu tvíburasystur og
að faðir þeirra hafi komið að upp-
tökum plötunnar að ýmsu leyti.
Sumum finnst mögulega óþægi-
legt að vinna með fjölskyldumeð-
limum en Ásthildur er ekki á þeim
buxunum.
„Það er nefnilega merkilega fínt.
Við erum búnar að vera í hljóm-
sveit saman svo lengi. Það er svo
mikið auðveldara ef ég sem lag eða
Jófríður semur lag þá getur maður
sagt „hey þetta er alveg ömurlegt
dót“ án þess að nokkur móðgist.
Það er rosalega hollt.“
Platan Sundur kom út á föstudag-
inn var og það er hægt að nálgast
hana meðal annars á Bandcamp-
síðu sveitarinnar og auðvitað út í
búð á föstu formi.
stefanthor@frettabladid.is
Samrýndar systur í
Sundur á nýrri plötu
Hljómsveitin Pascal Pinon gaf út sína þriðju plötu á föstudaginn en
hún ber titilinn Sundur. Hljómsveitina skipa þær systur Ásthildur
og Jófríður Ákadætur en Áki Ásgeirsson faðir þeirra kom aðeins að
upptökum og spilaði einnig á nokkuð sérstakt hljóðfæri á plötunni.
Ásthildur og Jófríður voru á mismunandi stöðum í heiminum við gerð plötunnar Sundur og þaðan kemur titillinn.
MyND/MAGNúS ANDERSEN
Þær systur Ásthildur og Jófríður eru
samheldnar en þurftu að vera í sundur
við gerð nýju plötunnar.
MyND/MAGNúS ANDERSEN
Það er Svo mikið
auðveldara ef ég
Sem lag eða Jófríður Semur
lag ÞÁ getur maður Sagt
„hey Þetta er alveg ömur-
legt dót“ Án ÞeSS að nokkur
móðgiSt
2 2 . á g ú s t 2 0 1 6 M á N U D A g U R30 L í f i ð ∙ f R É t t A B L A ð i ð
2
2
-0
8
-2
0
1
6
0
4
:3
8
F
B
0
6
4
s
_
P
0
6
2
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
6
4
s
_
P
0
5
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
6
4
s
_
P
0
0
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
6
4
s
_
P
0
1
4
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
A
4
F
-5
A
4
C
1
A
4
F
-5
9
1
0
1
A
4
F
-5
7
D
4
1
A
4
F
-5
6
9
8
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
3
A
F
B
0
6
4
s
_
2
1
_
8
_
2
0
1
6
C
M
Y
K