Fréttablaðið - 22.08.2016, Blaðsíða 43

Fréttablaðið - 22.08.2016, Blaðsíða 43
Er ekki kominn tími á nútímalega kaffivél fyrir vinnustaðinn? ES 9100 er sjálfvirk kaffivél fyrir stærri vinnustaði sem gerir einstaklega gott kaffi með einföldu og þægilegu viðmóti fyrir alla notendur. Notendavænt viðmót gerir þér fært að laga kaffið að þínum óskum hvað varðar styrkleika og magn. Ljós sýnir hvar staðsetja á bollann hverju sinni. Tvö baunahólf. Val er um tvær tegundir af kaffi á sama tíma, t.d. dökk-ristað fyrir espresso- og mjólkurdrykki og meðalristað fyrir hefðbundna kaffidrykki. Gott rými er fyrir afgreiðslu á kaffi fyrir mismunandi stærðir af könn- um eða brúsum. 10 tommu snertiskjár - 1280 x 800 býður upp á skýrar leiðbeiningar sem gerir allt val auðvelt. Úlit skjásins má auðveldlega aðlaga að þörfum hvers og eins. Vélin afgreiðir kaffidrykki og kakó vinstra megin og heitt vatn hægra megin. Mismunandi staðsetning á bolla kemur í veg fyrir að kaffi blandist með heitu vatni. Möguleiki á WiFi og Bluetooth fyrir breytilegar upplýsingar eða fróðleik á skjáinn. LED lýsing lýsir upp svæðið fyrir bolla og gefur skemmtilega upplifun. ES 9100 Notendavænn snertiskjár Einfalt og þægilegt viðmót. Hægt er að hafa texta á mismunandi tungumálum. Kaffi eins og þú vilt Espresso eða ferskt malað kaffi, cappuccino, caffelatte eða heitt súkkulaði – á þann hátt sem þér líkar með einfaldri snertingu. Einstök hönnun bruggara gerir þér kleift að velja á milli bragðmikils kaffi með þykku crema eða hefðbundið uppáhellt kaffi. Tvö baunahólf Þú hefur val um tvær tegundir af kaffi á sama tíma, t.d. dökkristað fyrir espresso- og mjólkurdrykki og meðalristað fyrir hefðbundna kaffidrykki. Falleg hönnun LED lýsing rammar inn fágaða hönnun vélarinnar. Vélin er bæði notendavæn og sparneytin í rekstri. Myndband í skjáhvílu. KAFFIÞJÓNUSTA INNNES WWW.KAFFI.IS Sími 585 8585 Fjölbreytt úrval drykkjarlausna fyrir vinnustaði, veitingahús, hótel, kaffihús, mötuneyti o.fl. 2 2 -0 8 -2 0 1 6 0 4 :3 8 F B 0 6 4 s _ P 0 4 3 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 3 8 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 2 2 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 2 7 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 A 4 F -7 C D C 1 A 4 F -7 B A 0 1 A 4 F -7 A 6 4 1 A 4 F -7 9 2 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 6 B F B 0 6 4 s _ 2 1 _ 8 _ 2 0 1 6 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.