Fréttablaðið - 22.08.2016, Blaðsíða 46
ISS A/ S er fjórði stærsti einka rekni
at vinnu rek andi í heimi með um 515 þús-
und starfs menn og starfar í 53 löndum.
Framtíðarsýn ISS er sú að með aukinni tækni verði vinnustaðir opnari, sveigjanlegri og með hærra þjónustustig við starfsfólk.
ISS er leiðandi á alþjóðamarkaði í
fasteignastjórnun og hefur unnið
með fjölmörgum alþjóðafyrirtækj-
um s.s. Barclays banka, Nordea
banka, Shell og HP í að þróa
aðlaðandi og árangursríka lausn.
„ISS A/ S er fjórði stærsti einka
rekni at vinnu rek andi í heimi með
um 515 þúsund starfs menn og
starfar í 53 löndum. ISS er leiðandi
á alþjóðamarkaði í fasteignastjórn
un og hefur unnið með fjölmörgum
alþjóðafyrirtækjum s.s. Barclays
banka, Nordea banka, Shell og HP
í að þróa aðlaðandi og árangurs
ríka lausn þar sem þeir einblína
á sína kjarnastarfsemi en ISS sér
um alla þjónustu við starfsfólk.
Niðurstaðan er sú að starfsfólk
fær meiri og betri þjónustu frá
sínum vinnuveitenda nú en áður
þar sem þjónustustigið við starfs
fólk er hærra. Skiptir það sköpum í
harðnandi samkeppnisumhverfi að
vera eftirsóttur vinnuveitandi og
laða að hæfileikaríkt starfsfólk,“
segir Björk Baldvinsdóttir.
Hún segir mikla þróun vera í
gangi og miklar áherslubreyting
ar í stjórnun fyrirtækja en fyrir
tæki séu í auknum mæli að til
einka sér fasteignastjórnun (facil
ity management) sem snýst um
að einblína á þjónustustig og hag
kvæmni, skilgreina vænta út
komu og hvernig henni er náð á
sem hagkvæmastan hátt. Með því
að útvíkka þjónustu við starfsfólk,
verður vinnustaðurinn hluti af
upplifun starfsfólks. „Í framtíðinni
skiptir sífellt meira máli að vinnu
staðurinn sé aðlaðandi, skemmti
legur og gefandi en samhliða því
þá verður hann einnig eftirsótt
ari og fyrirtækin meira aðlaðandi
vinnuveitendur,“ segir Björk.
Til þess að fyrirtæki geti mælt
árangur af því að innleiða fast
eignastjórnun eru settir upp mæli
kvarðar sem snúa meðal annars
að rekstrarárangri, framleiðni,
ánægju starfsfólks og fleira.
„Framtíðarsýn ISS er sú að með
aukinni tækni verði vinnustað
ir opnari, sveigjanlegri og með
hærra þjónustustig við starfsfólk.
Starfsfólk mætir í vinnu og ákveð
ur hverju sinni hvaða skrifborð
það notar. Vinnustaðurinn verður
með góðan aðgang að kaffiveiting
um, hádegisverði og persónulegri
þjónustu s.s. hársnyrtingu, líkams
rækt og fleira. Því er líklegt að
fasteignastjórnun verði lykilþátt
ur í framtíðinni í mannauðsstefnu
fyrirtækja í því að laða að og halda
hæfu starfsfólki.“
Tilgangurinn með þessu öllu
saman segir Björk að sé að bæta
upplifun viðskiptavinarins. „Það
gerum við með því að skapa eftir
sótta og aðlaðandi fyrirtækja
menningu.“
Nánari upplýsingar má finna á
www.iss.is.
Fasteignastjórnun er svo miklu
meira en rekstur fasteigna
ISS er leiðandi á alþjóðamarkaði í fasteignastjórnun og hefur unnið með fjölmörgum fyrirtækjum í að þróa aðlaðandi og árangursríkar
lausnir. Í framtíðinni munu stjórnendur fyrirtækja leggja meiri áherslu á fasteignastjórnun sem ekki bara eykur framleiðni og
samkeppnishæfni fyrirtækja heldur einnig vellíðan starfsfólks að sögn Bjarkar Baldvinsdóttur, sviðsstjóra sölu- og viðskiptaþróunar hjá ISS.
Í framtíðinni skiptir sífellt meira máli að
vinnustaðurinn sé aðlaðandi, skemmtilegur
og gefandi en samhliða því þá verður hann einnig
eftirsóttari og fyrirtækin meira aðlaðandi vinnuveit-
endur.
Björk Baldvinsdóttir
Björk Baldvinsdóttir, sviðsstjóri sölu-
og viðskiptaþróunar hjá ISS.
FyrIrtækjAþjóNuStA kynningarblað
22. ágúst 20168
2
2
-0
8
-2
0
1
6
0
4
:3
8
F
B
0
6
4
s
_
P
0
4
6
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
6
4
s
_
P
0
3
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
6
4
s
_
P
0
1
9
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
6
4
s
_
P
0
3
0
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
A
4
F
-6
4
2
C
1
A
4
F
-6
2
F
0
1
A
4
F
-6
1
B
4
1
A
4
F
-6
0
7
8
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
4
A
F
B
0
6
4
s
_
2
1
_
8
_
2
0
1
6
C
M
Y
K