Fréttablaðið - 30.06.2016, Side 36
Húfan er frá Coldest sem tólf ára gamall vinur Natalie, Jóel Bjarni, hannaði. Natalie er með sólgleraugu frá Ray Ban, í hettu-
peysu frá Bernhard Wilhelm, jakka frá Gaspard Yurkievich, buxum frá Urban Classics og í Nike-skóm. MYNd/EYþóR
Spáir þú mikið í tísku? Já, ég pæli
alveg í tísku. Mér finnst gaman að
sjá hvernig sumir hönnuðir endur-
spegla tímana sem við lifum á og
fagurfræðileg sjónarmið.
Hvernig myndir þú lýsa þínum
stíl? Ég myndi lýsa honum sem
einföldum. Ég er yfirleitt alltaf í
svörtu en er aðeins farin að koma
með liti með, enda sumar.
Hvar kaupir þú fötin þín? Ég kaupi
þau út um allt. Ég á oft erfitt með
að finna föt en þegar ég sé það
sem mig langar í þá kaupi ég það.
Eyðir þú miklu í föt? Það er rosa
misjafnt. Ég tek þetta í tímabilum,
stundum alveg fullt og stundum
ekki neitt. Ég held samt að ég
verði að fara að losa mig við eitt-
hvað áður en ég kaupi meira. Held
að fataskápurinn þoli ekki meira.
Hver er uppáhaldsflíkin þín?
Uppáhaldsflíkin mín þessa
dagana er „COLDEST“ der-
húfan mín sem hinn 12 ára gamli
vinur minn, Jóel Bjarni, sem
er búsettur í London, hannaði.
Ekkert smá töff húfa og ég geng
með hana næstum daglega. Held
meira að segja að hann sé farinn
að selja hana hérna á landinu í
Neon í Kringlunni.
Uppáhaldshönnuður? Rick Owens
& Sigga Maja. Bernhard Wilhelm
er líka í miklu uppáhaldi.
Bestu kaupin? Held að það sé
Bernhard Wilhelm Bomber-jakki
sem ég keypti fyrir löngu. Hann
stendur alltaf fyrir sínu.
Verstu kaupin? Erfitt að benda á
eitthvað eitt, en mér finnst alltaf
vont að kaupa dýra flík sem ég
nota svo aldrei.
Hverju verður bætt við fata-
skápinn næst? Næst á dagskrá
eru gallabuxur.
Hver er helsti veikleiki þinn
þegar kemur að tísku og útliti?
Minn helsti veikleiki eru dýr
fatamerki og strigaskór. Er
haldin álögum að finnast eigin-
lega bara dýr föt flott.
Notar þú fylgihluti? Ég nota
mikið sólgleraugu og hringa,
eða nánar tiltekið einn hring
sem Bjarki frændi minn gaf
mér. Þykir afar vænt um hann
og þess vegna skil ég hann ekki
við mig.
Áttu þér tískufyrirmynd? Mínar
fyrirmyndir er fólk sem fer
sínar eigin leiðir í tísku og er
óhrætt að fylgja hjartanu frekar
en hvað er það nýjasta í tísku.
Hvað er fram undan hjá þér?
Það sem er fram undan hjá
mér er að spila í Finnlandi á
tónleikafest ivali. Og svo bara
vera almennt í stuði. Áfram Ís-
land!
UppÁHaldSflíkiN
Eftir 12 Ára ViN
Natalie Gunnarsdóttir, DJ Yamaho, sækir tísku fyrir myndir til fólks
sem fer sínar eigin leiðir í tísku og er óhrætt við að fylgja hjartanu.
Bæjarlind 1-3
201 Kópavogur
s: 571-5464
Vertu einstök – eins og þú ert
stærðir 38-52
my styleStærðir 38-52
Flottar sumarföt fyrir
flottar konur
365.is Sími 1817
ALLA VIRKA DAGA KL. 19:10
SPJALLÞÁTTADROTTNINGIN ELLEN
NÝR TÍMI
Vertu vinur á
Facebook
Vertu vinur á
Facebook
Yfirhafnir
Laugavegi 63 • S: 551 4422
Skoðið
Vertu vinur á
Facebook
Laugavegi 63 • S: 551 4422
www.l
axdal.
is
SUMARSALAN HAFIN
20%-40% AFSLÁTTUR
3 0 . j ú n í 2 0 1 6 F I M M T U D A G U R4 F ó l k ∙ k y n n I n G A R b l A ð ∙ T í s k A
3
0
-0
6
-2
0
1
6
0
4
:3
5
F
B
0
9
6
s
_
P
0
6
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
9
6
s
_
P
0
6
0
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
9
6
s
_
P
0
3
6
K
_
N
Ý.
p
1
.p
d
f
F
B
0
9
6
s
_
P
0
3
7
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
9
D
E
-7
2
2
C
1
9
D
E
-7
0
F
0
1
9
D
E
-6
F
B
4
1
9
D
E
-6
E
7
8
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
3
B
F
B
0
9
6
s
_
2
9
_
6
_
2
0
1
6
C
M
Y
K