Fréttablaðið - 30.06.2016, Síða 38

Fréttablaðið - 30.06.2016, Síða 38
Gegn Íslandi var Ronaldo með tvær litlar línur rakaðar í hárið fyrir aftan eyrað en þær voru tákn um stuðning hans við barn með krabbamein. Fellaini hefur löngum verið þekktur fyrir sinn krullukoll en hann litaði lokkana ljósa fyrir mótið. Marko Arnautovic hefur oftsinnis lent á lista þeirra fótboltamanna sem þykja hafa verstu hárgreiðsluna með sinn strákasnúð og rakað í kring. Það virðist vera nokkuð algengt að raka mynstur í hliðarnar og er Belginn Divock Origi einn þeirra sem finnst það vera töff. Það vakti athygli þegar Aaron Ramsey frá Wales aflitaði hár sitt fyrir Evr- ópumótið og höfðu menn á því skiptar skoðanir. Radja Nainggolan er áberandi leikmaður með aflitaðan hanakamb og stórt tattú á hálsinum. Króatíski leikmaðurinn Ivan Perisic skartaði fánalitunum í hárinu í leik liðsins gegn Portúgal í sextán liða úrslitum. Það dugði þó ekki til þar sem Portúgal vann leikinn 1-0. NORDICPHOTOs/GETTY Frakkinn Paul Pogba er þekktur fyrir hárgreiðslur sínar sem eru eins ólíkar og þær eru margar. svona leit hann út í leik Frakklands við Albaníu. Það kemst lítið annað að í hugum landsmanna þessa dagana en fótbolti. Flestir hafa gaman af því að fylgjast með færni leikmanna á vellinum en fyrir marga er líka gaman að skoða hárgreiðslur þeirra. Sumir eru skrautlegri en aðrir eins og sjá má á þessum myndum. Hárið á EM Laugavegi 178 | Sími 555 1516 Kíkið á myndir og verð á Facebook Frábært tilboð Verð nú 8.900 kr. Verð áður 13.900 kr. 7/8 sídd með smelllum 2 litir: kongablátt og grænt stærð 34 - 50 Verð nú 7.900 kr. Verð áður 11.900 kr. kvartbuxur 2 litir: kongablátt og grænt stærð 34 - 50Opið virka daga kl . 11–18 Opið laugardaga k l. 11-15 ÚTSALA TIL A F S L Á T T U R 40% 70% Endalaust ENDALAUST NET 1817 365.is 3 0 . j ú n í 2 0 1 6 F I M M T U D A G U R6 F ó l k ∙ k y n n I n G A R b l A ð ∙ T í s k A 3 0 -0 6 -2 0 1 6 0 4 :3 5 F B 0 9 6 s _ P 0 6 2 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 5 9 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 3 5 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 3 8 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 9 D E -6 D 3 C 1 9 D E -6 C 0 0 1 9 D E -6 A C 4 1 9 D E -6 9 8 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 3 A F B 0 9 6 s _ 2 9 _ 6 _ 2 0 1 6 C M Y K
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.