Fréttablaðið - 30.06.2016, Síða 44
Útgefandi | 365 miðlar ehf.
Skaftahlíð 24 | s. 512 5000
Ábyrgðarmaður
Svanur Valgeirsson
Veffang
visir.is
umSjónarmaður auglýSinga Jóhann Waage| johannwaage@365.is | s. 512-5439
byggðasafnið í Hafnarfirði er einstaklega skemmtilegt og oft fjölbreyttar sýningar
þar. Við hlið þess stendur hið gamla hús a. Hansen þar sem þessi stytta stendur.
björgvin Halldórsson segir að best sé
að búa í Hafnarfirði og er ánægður með
mannlífið þar.
Það eru 25 ár síðan Björgvin gaf út
Íslandslög í fyrsta sinn en alls hafa
nú komið út sjö plötur með vinsæl
um íslenskum söngperlum og sú
áttunda er í bígerð. Á nýju plöt
unni eru 40 Íslandslög. Lögin eru
frá ýmsum tímaskeiðum og skipa
mörg þeirra heiðurssæti hjá þjóð
inni. Björgvin segist hafa viljað
minnast þess að 25 ár væru síðan
fyrsta platan kom út. „Þetta eru lög
sem allir þekkja, mikill fjársjóður
af fallegum lögum sem við þurfum
að varðveita,“ segir hann. „Nú er
ég að undirbúa ýmsa tónleika sem
verða á næstunni, meðal annars á
Írskum dögum á Akranesi. Síðan er
ég að undirbúa jólatónleika mína en
þeir eru í vinnslu allt árið.“
Þegar Björgvin er spurður um
Hafnarfjörð segir hann að það
skemmtilegasta við bæinn sé hvað
bæjarmenningin hefur haldið sér
þrátt fyrir fólksfjölgun og nálægð
við höfuðborgina. „Bærinn hefur
auðvitað breyst töluvert en hann
heldur enn í sjarmann. Áður fyrr
þekkti maður bæjarbúa og hverra
manna fólk var á svipmóti, göngulagi
og háttalagi. Núna fer það þverrandi
og það er miður. Kynlegu kvistirnir
hverfa í fjöldann,“ segir hann.
Björgvin segir margt skemmti
legt að sjá í Hafnarfirði. „Það er
líka gaman að kíkja á kaffihúsin
hér í bænum eða veitingahúsin.
Svo er Hafnarborg frábært gall
erí og umhverfið heillandi. Mér
fyndist allt í lagi að Strandgatan
fengi andlitslyftingu og svo væri
gaman að fá fleiri sérhæfðar versl
anir sem myndu til dæmis selja
vörur sem eingöngu væri hægt að
fá í Hafnarfirði. Við höfum sér
verslanir eins og Kalaish og Siggu
og Timo og þurfum fleiri slíkar,“
segir Björgvin.
Björgvin var spurður hvort
Hafnarfjörður væri víkingabær
eða bær tónlistarmanna.
„Það búa margir listamenn í
Hafnarfirði og þá sérstaklega fer
tónlistarmönnum fjölgandi. Við
erum með fyrsta hljóðverið sem
byggt var á Íslandi, Hljóðrita.
Svo erum við Hafnfirðingar auð
vitað allir víkingar inn við beinið.“
elin@365.is
allir eru víkingar inn við beinið
björgvin Halldórsson er Hafnfirðingur í húð og hár. Hann segist hafa búið víða á höfuðborgarsvæðinu en það jafnist ekkert á við Fjörðinn.
Björgvin var að gefa út vinsæl Íslandslög á dögunum þar sem eru 40 vinsæl íslensk sönglög. Þar utan er hann farinn að undirbúa jólin.
Heiðar j. Sveinsson, framkvæmda-
stjóri Hyundai, stendur hér hjá tucson-
jeppa sem er söluhæsti bíllinn hjá
fyrirtækinu.
Samheldinn hópur starfsmanna Hyundai í landsliðstreyjum en þar á bæ er ein-
hugur um álit á íslenska karlalandsliðinu í knattspyrnu.
Hyundai hefur verið hluti af bif
reiðaumboðinu BL ehf. síðan 1992
en í september 2012 var ákveðið
að færa starfsemi Hyundai í ný og
glæsileg húsakynni í Kauptúni 1 í
Garðabæ. Ástæðan var meðal ann
ars sú, að sögn Heiðars J. Sveins
sonar framkvæmdastjóra, að þar
væri hægt að hafa alla starfsem
ina á einum stað og uppfylla staðla
framleiðanda. „Hér á þessu svæði
er bæði fullkomið þjónustuverk
stæði og varahlutaverslun fyrir
Hyundaibíla auk þess sem boðið
er upp á úrval notaðra vel með far
inna Hyundaibíla. Hér er því hægt
að sækja alla þjónustu á einn stað
sem er til mikils hagræðis fyrir
viðskiptavini okkar.“ Heiðar segir
Kauptún hafa orðið fyrir valinu af
ýmsum ástæðum. „Húsnæðið er
rúmgott og hentar okkar viðskipt
um vel og aðkoman að húsinu auð
veld og næg bílastæði. Það spillir
svo ekki fyrir að hér eru fyrir sterk
fyrirtæki sem draga að talsvert af
fólki sem kallar á umferð sem að
okkar mati hentar okkar viðskipt
um líka. Það er auðvelt að komast
hér að og auðvelt fyrir fólk að finna
okkur.“
Aðalsmerki Hyundai er falleg
hönnun og áreiðanlegir bílar og að
fylgja bílasölu eftir með góðri þjón
ustu eftir að bíllinn er keyptur. „Ný
vörulína Hyundai er öll með 5 ára
ábyrgð og ótakmarkaðan akstur auk
þess sem viðskiptavinum Hyundai
býðst að koma með bíla sína í gæða
skoðun án endurgjalds hvenær sem
er. Til að viðskiptavinir njóti alls
þess besta sem bíleigendur geta
hugsað sér fylgir 24 tíma vega
aðstoð öllum nýjum Hyundaibílum
ef svo óheppilega vildi til að bíll
inn bili á fimm ára ábyrgðartíman
um,“ segir Heiðar. Hann segir hraða
endur nýjun í tegundum undan
farin ár. „Salan er mest hjá okkur í
Tucson og I20 og svo gengur Santa
Fe alltaf vel. Hyundai stendur fyrir
áreiðanleika og öryggi í rekstri sem
hefur skilað okkur góðum viðskipt
um við bílaleigur sem aftur hafa
styrkt merkið á markaði.“
Í dag er Hyundai næstmest
seldi bíll landsins eða með 10 pró
senta markaðshlutdeild í fólksbíl
um eftir fyrstu fimm mánuði árs
ins og Heiðar er að vonum ánægð
ur með það. „Okkar metnaður er að
þjónusta viðskiptavini okkar eins
vel og kostur er og það gerum við
hér í Kauptúni. Við opnum á hverj
um degi klukkan korter í átta og
bjóðum upp á kaffi og að sjálf
sögðu skutlum við viðskiptavin
um bæði til og frá vinnu eða hvert
sem er innan höfuðborgarsvæðis
ins á meðan bíllinn er í viðgerð.
Verið velkomin til okkar í Kaup
tún,“ segir Heiðar að lokum.
Hyundai stendur
fyrir öryggi og gæði
Hyundai hefur verið í Kauptúni í Garðabæ síðan 2012 og þar er öll starfsemi og
þjónusta við viðskiptavini á einum stað. Heiðar J. Sveinsson framkvæmdastjóri
segir aðalsmerki Hyundai vera fallega hönnun og áreiðanleika.
Krókur á garðaholti.
Krókur á Garðaholti er fallegur
lítill bárujárnsklæddur burstabær
sem var endurbyggður úr torfbæ
árin 1923, 1934 og 1944 og er nú
varðveittur með upprunalegu
innbúi síðustu ábúenda, hjónanna
Þorbjargar Stefaníu Guðjóns
dóttur og Vilmundar Gíslasonar.
Þorbjörg bjó í Króki allt til
1985 en eftir að hún lést gaf
fjölskyldan Garðabæ bæjar
húsin ásamt innbúi þannig að
hægt væri að varðveita Krók.
Sunnudaginn 3. júlí kl. 13 til 17 fá
gestir safnsins í Króki á Garða
holti tækifæri til að hitta Elínu
Vilmundardóttur sem ólst upp
á bænum, spjalla við hana og
hlusta á hana segja frá lífinu þar.
Systurnar Elín og Vilborg Vil
mundardætur höfðu yfirum
sjón með hvernig húsgögn
um og munum var raðað þann
ig að það væri eins og í tíð
móður þeirra, enda verður sú
tilfinning sterk þegar geng
ið er um bæinn að gamla konan
hafi bara rétt skroppið af bæ.
Krókur er gott dæmi um alþýðu
heimili frá fyrri hluta 20. aldar og
má þar sjá ýmislegt forvitnilegt
sem sumir muna eftir frá fyrri
tíð. Í tilefni af endurkomu Elínar
í Krók verður boðið upp á kaffi.
Eins og aðra sunnudaga í sumar
er opið kl. 13 til 17, ókeypis inn og
allir velkomnir. Bílastæði eru við
samkomuhúsið á Garðaholti.
Segir frá lífinu í Króki
Áður fyrr þekkti
maður bæjarbúa og
hverra manna fólk var á
svipmóti og göngulagi.
Björgvin Halldórsson
garðabær og Hafnarfjörður Kynningarblað
30. júní 20162
3
0
-0
6
-2
0
1
6
0
4
:3
5
F
B
0
9
6
s
_
P
0
5
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
9
6
s
_
P
0
5
2
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
9
6
s
_
P
0
4
4
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
9
6
s
_
P
0
4
5
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
9
D
E
-7
C
0
C
1
9
D
E
-7
A
D
0
1
9
D
E
-7
9
9
4
1
9
D
E
-7
8
5
8
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
4
B
F
B
0
9
6
s
_
2
9
_
6
_
2
0
1
6
C
M
Y
K