Morgunblaðið - 21.10.2016, Side 57

Morgunblaðið - 21.10.2016, Side 57
www.vidreisn.is Viðreisn er eini flokkurinn sem ætlar að… …lækka vexti með raunhæfum aðgerðum til framtíðar …jafna launamun kynjanna með því að lögfesta jafnlaunavottun …byggja upp innviði landsins með markaðsgjaldi á sjávarútveginn Almannahagsmunir framar sérhagsmunum Viðreisn er nýtt, frjálslynt stjórnmálaafl. Á Íslandi hefur vantað frjálslyndan, alþjóðasinnaðan flokk sem setur jafnrétti í forgrunn. Við viljum víðtækari velferð, aukið viðskiptafrelsi og vestræna samvinnu. Land tækifæra Viðreisn vill byggja upp samfélag þar sem allir geta nýtt hæfileika sína til fulls. Við viljum að ungt fólk sjái Ísland sem land tækifæra. Það kallar á umhverfi velferðar, blómlegs atvinnulífs og menningar. Lífskjör á við Norðurlöndin Viðreisn vill ráðast í nauðsynlegar kerfisbreytingar í þágu almennings, í sjávarútvegi, landbúnaði og peningamálum. Markmiðið er lífskjör verði jöfn því sem best gerist á hinum Norðurlöndunum. Velferð á traustum grunni Viðreisn vill taka á rót vandamála en ekki glíma sífellt við afleiðingarnar. Við viljum langtímalausnir í efnahagsmálum, sem tryggja okkur og afkomendum okkar betri lífskjör. Stöðugt efnahagsumhverfi er grundvallarforsenda velferðar og framfara.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.