Morgunblaðið - 21.10.2016, Page 81
MENNING 81
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 21. OKTÓBER 2016
upp með að taka meira en þeir skilja
eftir. Það þýðir að hugmyndin um að
þetta séu góð viðskipti sé tálsýn sem
stendur. Með þessu áframhaldi
grunar mig að áhuginn fyrir landinu
kunni að dvína hratt, því upplýs-
ingar um minnkandi gæði í upplif-
unum spyrjast hratt.
Ég er alls ekki á móti ferðamönn-
um en það verður að finna leiðir til
að allir hafi hag af ferðamanna-
straumnum – það væri ákjósanlegt
að ná að viðhalda heilbrigðri ferða-
þjónustu næsta aldarfjórðunginn
með áframhaldandi styrkingu efna-
hagslífsins og markvissum aðgerð-
um til að koma í veg fyrir að þetta sé
bara blaðra sem springur fljótlega.“
Íslendingar gefa upplifanir
Blaðamaður var mikið á vegum
úti síðastliðið sumar og upplifði hvað
ferðamannafjöldinn, jafnt á hálend-
inu sem hefðbundnari ferðamanna-
stöðum, var gríðarlegur og margir
staðir augsýnilega vanbúnir.
Ólafur bendir á að það nægi að
fara í óbyggðir annarra landa, heim-
sækja vinsælustu bandarísku þjóð-
garðana eða svissnesku og austur-
rísku Alpana, til að sjá hvernig megi
takast á við ferðamannaflóðið. „Það
getur verið gert með alls kyns var-
úðarráðstöfunum og stýringu, með
dagspössum, hálendissköttum,
sköttum á fjórhjóladrifsbíla og bíla-
leigubíla; sem stendur eru Íslend-
ingar að gefa þessar upplifanir, þær
eru ókeypis. Íslendingar borga fyrir
upplifun gestanna, fyrir þá að koma
og upplifa landið. Í öðrum löndum
berjast stóru ferðafélögin, eins og
Ferðafélag Íslands og Útivist, fyrir
því að rétt regluverk sé til staðar og
reyna að hafa áhrif á löggjöfina.
Þetta eru frábær samtök, keyrð
áfram af ástríðufullum áhugamönn-
um, en þau ættu líka að hafa vakið
stjórnmálamenn af blundi sínum og
láta þá taka af krafti á þessum mál-
um, svo ekki sé níðst á viðkvæmri
náttúru og gengið sé vel um auðlind-
ir náttúrunnar.“
Hann segir að um þessi mál séu
líkast til skiptar skoðanir. „En varð-
andi það fólk sem er ekki mjög
áhugasamt um náttúruna hlýtur
fyrsta áskorunin að vera að fá það til
að skilja að náttúran sé verðmæti í
sjálfu sér fyrir samfélagið. Þá á ég
ekki bara við fólk í viðskiptum og
verkamenn heldur ekki síst bændur
landsins, og einkum unga bændur.
Við viljum ekki sjá hreppa og sýslur
landsins takast á við ferðamanna-
strauminn með skammtímagróða
einan að leiðarljósi, svo barnabörnin
muni síðar spyrja hvers vegna ömm-
ur þeirra og afar hafi selt landið svo
ódýrt.
Auðvitað ætti ég að fara varlega í
að hugsa upphátt um þessa hluti,
þar sem ég bý ekki á Íslandi, þessu
landi sem hefur gefið mér svo
gríðarlega mikið, en ég er bara á
hógværan hátt að velta upp hug-
myndum sem ég get stutt með
reynslu minni í öðrum löndum. Auð-
vitað er ekkert eitt svar við þeim
vandamálum sem ferðamanna-
straumurinn skapar en eitt lykil-
atriði er að fá vel menntað og hæfi-
leikaríkt fólk til starfa á þessum
vettvangi, og annað er að koma upp
regluverki kringum ferðamennsk-
una sem sér til þess að eðlilegur og
verðskuldaður arður skili sér inn í
landið, til þjóðarinnar.
Svo er hitt að tímarnir breytast og
auðlindir náttúrunnar geta í senn
verið síaukið aðdráttarafl fyrir
ferðamenn og djúp uppspretta ný-
sköpunar, hugvits og sköpunar-
krafts Íslendinga.“
Ólafur segir að nú séu breyttir
tímar hvað varðar áhrifa- og sam-
takamátt almennings, þegar kemur
til að mynda að því að hafa áhrif á
ákvarðanatöku eða safna fé til tiltek-
inna verkefna. „Í stað þess að sitja
með hendur í skauti og bíða eftir að
löggjöfinn taki við sér og verði skil-
virkari gætu félög á borð við Útivist,
Ferðafélagið og náttúruverndar-
samtökin ráðið sér lobbýista og
staðið fyrir hópfjármögnun til að
kosta verkefni eins og að keyra í
gegn grænt lagaumhverfi sem eykur
arðsemina og bætir stjórnina á að-
gengi ferðamanna að náttúruauðl-
inum.
Íslendingar hafa vitaskuld gott
orðspor hvað samtakamátt fólksins
varðar. Þar horfa margir til Íslands.
Umheimurinn horfði til landsins í
fjármálakreppunni, það varð enn
frægara fyrir mótmæli almennings
og frægðin varð enn meiri þegar
sumir voru dæmdir í fangelsi. Mögu-
lega vilja Íslendingar nú bara horfa
fram á veginn en engu að síður er
Ísland enn í dag eina landið þar sem
það hefur gerst. Og Ísland er líka
eina landið þar sem almenningur fór
út á torgin eftir að Panamaskjölin
voru opinberuð og forsætisráð-
herrann sagði af sér. Það er því hefð
hér fyrir samtakamætti fjöldans.“
Landið of ódýrt
Ólafur hugsar sig um og bætir svo
brosandi við: „Sem listamaður veit
ég líka vel að fjöldinn hefur ekki allt-
af rétt fyrir sér!
En varðandi fjöldaferðamennsk-
una tel ég að til séu jákvæðar og
góðar leiðir til að leysa vandamálin
sem blasa við. Leiðir þar sem allir
vinna. Auðvitað vildi ég að allir jarð-
arbúar gætu upplifað hvað Ísland er
fallegt, og þótt ég sé ekki hér að
staðaldri er ég gríðarlega stoltur af
þessu landi. Mér finnst við bara vera
að selja það of ódýrt …“
Jökulsyrpa Eitt af mörgum ljósmyndaverkum sem Ólafur Elíasson hefur skapað með náttúru Íslands sem fyr-
irmynd, Glacial series frá árinu 1999. Eintök af þessu upplagsverki eru í eigu víðkunnra og virtra safna beggja
vegna Atlantshafs, eins og svo mörg verkanna sem listamaðurinn hefur unnið hér á landi síðustu tvo áratugi.
Ljósmynd/Anders Sune Berg
Foss Senn lýkur í Versölum í Frakklandi sumarsýningu staðarins sem Ólafur vann sérstaklega inn í víðfrægan
garðinn og sali hallarinnar. Stærsta verkið er þessi foss sem steypist úr mikilli hæð. „Náttúran er mér afar mik-
ilvæg,“ segir Ólafur en hann hefur í verkum sínum unnið á afar fjölbreytilegan hátt með náttúruleg fyrirbæri.
leikhusid.is | midasala@leikhusid.is | 551 1200
Djöflaeyjan (Stóra sviðið)
Lau 22/10 kl. 19:30 19.sýn Fim 3/11 kl. 19:30 20.sýn Lau 12/11 kl. 19:30 23.sýn
Mið 26/10 kl. 19:30 18.sýn Lau 5/11 kl. 19:30 21.sýn Fim 17/11 kl. 19:30 24.sýn
Sun 30/10 kl. 19:30 17.sýn Fös 11/11 kl. 19:30 22.sýn Fös 18/11 kl. 19:30 25.sýn
Kraftmikill söngleikur um skrautlegt mannlíf í braggahverfum Reykjavíkur!
Maður sem heitir Ove (Kassinn)
Lau 22/10 kl. 19:30 15.sýn Lau 5/11 kl. 19:30 19.sýn Lau 12/11 kl. 19:30 23.sýn
Sun 23/10 kl. 19:30 16.sýn Sun 6/11 kl. 19:30 20.sýn Fim 17/11 kl. 19:30 24.sýn
Fös 28/10 kl. 19:30 17.sýn Fim 10/11 kl. 19:30 21.sýn Lau 19/11 kl. 19:30 25.sýn
Sun 30/10 kl. 19:30 18.sýn Fös 11/11 kl. 19:30 22.sýn Sun 20/11 kl. 19:30 26.sýn
Siggi Sigurjóns og Bjarni Haukur sameina krafta sína í bráðfyndnum einleik!
Horft frá brúnni (Stóra sviðið)
Sun 23/10 kl. 19:30 7.sýn Fim 10/11 kl. 19:30 10.sýn Fös 25/11 kl. 19:30 13.sýn
Fös 28/10 kl. 19:30 8.sýn Lau 19/11 kl. 19:30 11.sýn Sun 4/12 kl. 19:30 14.sýn
Sun 6/11 kl. 19:30 9.sýn Sun 20/11 kl. 19:30 12.sýn
Eitt magnaðasta leikverk 20. aldarinnar
Íslenski fíllinn (Brúðuloftið)
Lau 22/10 kl. 13:00 Lau 5/11 kl. 13:00 Lau 19/11 kl. 13:00
Lau 22/10 kl. 15:00 Lau 5/11 kl. 15:00 Lau 19/11 kl. 15:00
Lau 29/10 kl. 13:00 Lau 12/11 kl. 13:00
Lau 29/10 kl. 15:00 Lau 12/11 kl. 15:00
Sýningum lýkur í nóvember!
Ég vil frekar að Goya haldi fyrir mér vöku en einhver
djöfulsins fáviti (Kúlan)
Fös 21/10 kl. 19:30 3.sýn Fim 27/10 kl. 19:30 4.sýn Lau 29/10 kl. 19:30 5.sýn
Frumlegt og ögrandi samtímaverk
Improv Ísland (Þjóðleikhúskjallari)
Fös 21/10 kl. 20:00 Fös 28/10 kl. 20:00 Lau 5/11 kl. 20:00
Mið 26/10 kl. 20:00 Mið 2/11 kl. 20:00
Spunasýningarnar vinsælu snúa aftur - engin sýning eins!
Yfir til þín - Spaugstofan (Stóra sviðið)
Fös 21/10 kl. 19:30 28.sýn Lau 29/10 kl. 20:00 30.sýn Fös 4/11 kl. 19:30 31.sýn
Sprellfjörug gleðisýning fyrir alla fjölskylduna!
Lofthræddi örnin Örvar (Kúlan)
Lau 19/11 kl. 15:00 Lau 26/11 kl. 13:00 Lau 26/11 kl. 15:00
Hrífandi einleikur fyrir börn um hugrekki.
Leitin að jólunum (Þjóðleikhúsið)
Lau 26/11 kl. 11:00 Sun 27/11 kl. 13:00 Sun 4/12 kl. 11:00
Lau 26/11 kl. 13:00 Lau 3/12 kl. 11:00 Sun 4/12 kl. 13:00
Sun 27/11 kl. 11:00 Lau 3/12 kl. 13:00
Sívinsælt aðventuævintýri Þjóðleikhússins komið í sölu 11 leikárið í röð.
AUGLÝSING ÁRSINS – ★★★★ – M.G. Fbl.
MAMMA MIA! (Stóra sviðið)
Fös 21/10 kl. 20:00 104. s. Fim 3/11 kl. 20:00 111. s. Fös 18/11 kl. 20:00 118.s
Lau 22/10 kl. 20:00 105. s. Fös 4/11 kl. 20:00 112. s. Lau 19/11 kl. 20:00 119.s
Sun 23/10 kl. 20:00 106. s. Lau 5/11 kl. 20:00 113. s. Sun 20/11 kl. 20:00 120.s
Fim 27/10 kl. 20:00 107. s. Fös 11/11 kl. 20:00 114. s. Fim 24/11 kl. 20:00 121.s
Fös 28/10 kl. 20:00 108. s. Lau 12/11 kl. 20:00 115. s. Fös 25/11 kl. 20:00 122.s
Lau 29/10 kl. 20:00 109. s. Sun 13/11 kl. 20:00 116.s Lau 26/11 kl. 20:00 123.s
Sun 30/10 kl. 20:00 110. s. Fim 17/11 kl. 20:00 117.s
Gleðisprengjan heldur áfram!
Blái hnötturinn (Stóra sviðið)
Sun 23/10 kl. 13:00 8. sýn Mið 2/11 kl. 19:00 aukas. Lau 12/11 kl. 13:00 13.sýn
Lau 29/10 kl. 13:00 9. sýn Lau 5/11 kl. 13:00 11.sýn Sun 13/11 kl. 13:00 14.sýn
Sun 30/10 kl. 13:00 10.sýn Sun 6/11 kl. 13:00 12.sýn Sun 20/11 kl. 20:00 15.sýn
Nýr fjölskyldusöngleikur byggður á verðlaunasögu Andra Snæs Magnasonar
Njála (Stóra sviðið)
Mið 26/10 kl. 20:00 Fim 10/11 kl. 20:00 Mið 23/11 kl. 20:00
Sun 6/11 kl. 20:00 Mið 16/11 kl. 20:00
Njáluhátíð í forsal frá kl. 18:45. Kjötsúpa og fyrirlestur.
Hannes og Smári (Litla sviðið)
Lau 22/10 kl. 20:00 6. sýn Lau 29/10 kl. 20:00 8. sýn Fim 3/11 kl. 20:00 aukas.
Sun 23/10 kl. 20:00 7. sýn Sun 30/10 kl. 20:00 9. sýn Lau 5/11 kl. 20:00 10.sýn
Samstarfsverkefni við Leikfélag Akureyrar
Extravaganza (Nýja svið )
Fös 28/10 kl. 20:00 Frums. Fös 4/11 kl. 20:00 4. sýn Fim 10/11 kl. 20:00 7. sýn
Lau 29/10 kl. 20:00 2. sýn Lau 5/11 kl. 20:00 5. sýn Sun 13/11 kl. 20:00 8. sýn
Sun 30/10 kl. 20:00 3. sýn Sun 6/11 kl. 20:00 6. sýn Mið 16/11 kl. 20:00 9.sýn
Nýtt verk eftir Sölku Guðmundsdóttur
Brot úr hjónabandi (Litla sviðið)
Fös 4/11 kl. 20:00 Frums. Sun 13/11 kl. 20:00 6.sýn Lau 26/11 kl. 20:00 12.sýn
Sun 6/11 kl. 20:00 2.sýn Fim 17/11 kl. 20:00 7.sýn Sun 27/11 kl. 20:00 13.sýn
Mið 9/11 kl. 20:00 3.sýn Fös 18/11 kl. 20:00 8.sýn Lau 3/12 kl. 20:00 14.sýn
Fim 10/11 kl. 20:00 4.sýn Lau 19/11 kl. 20:00 9.sýn Sun 4/12 kl. 20:00 aukas.
Fös 11/11 kl. 20:00 aukas. Sun 20/11 kl. 20:00 10.sýn Þri 6/12 kl. 20:00 15.sýn
Lau 12/11 kl. 20:00 5.sýn Fös 25/11 kl. 20:00 11.sýn Mið 7/12 kl. 20:00 16. sýn
Átakamikið verk eftir Ingmar Bergman
Ert þú á leið í leikhús? Pantaðu ljúffengar veitingar til
að njóta fyrir sýningu eða í hléi á borgarleikhus.is