Morgunblaðið - 21.10.2016, Page 88
88 MENNING
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 21. OKTÓBER 2016
Dimma hefur lagt áherslu á útgáfu á
ljóðabókum og gerir enn; lunginn af
útgáfu ársins er bækur með frum-
sömdum og þýddum ljóðum.
Bókin Neyðarútgangur hefur að
geyma úrval ljóða eftir pólsku skáld-
konuna Ewu Lipska. Í bókinni eru
valin ljóð úr öllum útgefnum ljóða-
bókum Lipska, sem er meðal þekkt-
ustu samtímaskálda Pólverja. Olga
Holwnia valdi efnið og ritstýrði verk-
inu.
Þríleikur Jon Fosse, Andvaka,
Draumar Ólafs og Kvöldsyfja, fékk
bókmenntaverðlaun Norðurlanda-
ráðs 2015. Bækurnar þrjár koma nú
út í íslenskri þýðingu Hjalta Rögn-
valdssonar. Þríleikurinn lýsir ævi og
örlögum fátæks fólks í Noregi fyrr á
tímum, segir söguna af Ása, Öldu og
Sigvalda litla.
Gyrðir Elíasson gefur út tvær
bækur á árinu, annars vegar smá-
prósasafnið Langbylgju og hinsvegar
ljóðabókina Síðasta vegabréfið.
Sumartungl heitir ljóðasafn Aðal-
steins Ásbergs Sigurðssonar sem er
tíunda frumsamda ljóðabók hans.
Í Ljóðasafni Hjartar Pálssonar eru
allar fimm útgefnar ljóðabækur
skáldsins, auk verðlaunaljóðsins
„Nótt frá Svignaskarði“, sem kom út
sérprentað á sínum tíma, og einnig ný
ljóðabók, sem nefnist Ísleysur. Bókin
er gefin út í tilefni af 75 ára afmæli
Hjartar.
Veröld hlý og góð er fimmta ljóða-
bók Magnúsar Sigurðssonar, en fyrri
bækur Magnúsar hafa hlotið af-
bragðsdóma og verðlaun.
Magnús
Sigurðsson
Gyrðir Elíasson Hjörtur PálssonJon Fosse
Aðalsteinn Ásberg
Sigurðsson
Ewa Lipska
Fyrst og fremst ljóð
Dimma gefur út fimm ljóðabækur
Hin fráskilda Rachel Watson tekur lestina á
hverjum degi til New York og fer framhjá gamla
húsinu sínu á leiðinni. Húsinu sem hún bjó í
með eiginmanni sínum, sem býr þar enn, með
nýrri eiginkonu og barni.
Metacritic 47/100
IMDb 6,8/10
Sambíóin Álfabakka 17.30, 20.00, 22.30
Sambíóin Egilshöll 17.30, 20.00, 22.30
Sambíóin Kringlunni 20.00, 22.40
Sambíóin Akureyri 20.00
Sambíóin Keflavík 20.00
The Girl on the Train 16
Inferno 12
Robert Langdon rankar við sér á ítölskum spítala og þarf
skyndilega að leysa gátur tengdar miðaldaskáldinu Dante.
Hann þjáist af minnisleysi
og fær aðstoð frá lækni á
spítalanum, Siennu
Brooks.
Laugarásbíó 20.00, 22.30
Sambíóin Keflavík 22.30
Smárabíó 16.45, 17.20,
19.50, 22.30
Háskólabíó 21.00
Borgarbíó Akureyri
20.00, 22.20
Jack Reacher: Never
Go Back12
Jack Reacher þarf að fletta
ofan af stóru samsæri til
þess að sanna sakleysi sitt
IMDb 7,9/10
Laugarásbíó 20.00, 22.30
Sambíóin Álfabakka 17.30,
20.00, 22.30
Sambíóin Egilshöll 17.30, 20.00, 22.30
Sambíóin Kringlunni 17.30, 20.00, 22.30
Sambíóin Akureyri 17.30, 20.00, 22.30
Sambíóin Keflavík 20.00, 22.30
Bridget Jones’s
Baby 12
Bridget Jones siglir inn í
fimmtugsaldurinn .
Metacritic 59/100
IMDb 7,4/10
Laugarásbíó 17.00, 20.00
Sambíóin Kringlunni 17.20,
20.00, 22.30
Borgarbíó Akureyri 17.40
Deepwater
Horizon 12
Myndin fjallar um atburðina
árið 2010 á olíuborballi BP
olíufyrirtækisins á Mexíkó-
flóa.
Metacritic 65/100
IMDb 7,6/10
Sambíóin Álfabakka 22.20
Sambíóin Egilshöll 20.00,
22.20
Sambíóin Akureyri 22.30
Eiðurinn 12
Þegar Finnur hjartaskurð-
læknir áttar sig á að dóttir
hans er komin í neyslu koma
fram brestir í einkalífinu.
Morgunblaðið bbbbb
IMDb 7,7/10
Smárabíó 20.00, 22.50
Háskólabíó 18.10
Sully 12
Morgunblaðið bbbbn
Metacritic 74/100
IMDb 7,9/10
Sambíóin Álfabakka 17.50,
20.00, 22.10
Sambíóin Egilshöll 20.00,
22.10
Middle School Metacritic 51/100
IMDb 5,8/100
Smárabíó 15.05
Grimmd 12
Íslensk spennumynd sem
segir frá því þegar tvær ung-
ar stelpur hverfa sporlaust
af leikvelli í Árbænum og
finnast látnar í Heiðmörk
Smárabíó 17.30, 19.30,
20.00, 22.00, 22.20
Háskólabíó 18.00, 21.00
Can’t Walk Away
Sambíóin Egilshöll 18.00
War dogs 16
Metacritic 57/100
IMDb 7,2/10
Sambíóin Álfabakka 20.00
Don’t Breathe 16
Metacritic 71/100
IMDb 7,6/10
Smárabíó 221.10
Mechanic:
Resurrection 16
Metacritic 38/100
IMDb 5,8/10
Sambíóin Álfabakka 22.20
Heimili fröken
Peregrine fyrir
sérkennileg börn 12
Metacritic 53/100
IMDb 7,2/10
Smárabíó 17.25, 20.10
Háskólabíó 18.00
Bíó Paradís 20.00, 22.00,
22.30
Suicide Squad 12
Metacritic 40/100
IMDb 6,7/10
Sambíóin Álfabakka 17.20
Storkar
Metacritic 55/100
IMDb 7,2/10
Laugarásbíó 15.45
Sambíóin Álfabakka 16.00,
18.00
Sambíóin Egilshöll 18.00
Sambíóin Kringlunni 18.00
Sambíóin Akureyri 18.00
Sambíóin Keflavík 18.00
The Magnificent
Seven 12
Metacritic 54/100
IMDb 7,2/10
Smárabíó 22.30
Tröll
Metacritic 45/100
IMDb 6,8/10
Laugarásbíó 16.00, 18.00
Sambíóin Keflavík 18.00
Smárabíó 13.00, 13.15,
14.30, 14.30, 15.15, 15.20,
17.40
Háskólabíó 18.10, 21.10
Borgarbíó Akureyri 06.00,
17.40
Leynilíf Gæludýra Metacritic 61/100
IMDb 6,7/10
Sambíóin Álfabakka 15.30
Smárabíó 13.00
Pete’s Dragon
Bönnuð yngri en 6 ára.
Metacritic 71/100
IMDb 7,2/10
Sambíóin Álfabakka 15.20
Robinson Crusoe IMDb 5,3/10
Sambíóin Álfabakka 15.40
Neon Demon
Þegar upprennandi fyrir-
sætan Jesse flytur til Los
Angeles verður hópur
kvenna með fegurðar-
þráhyggju á vegi hennar.
Metacritic 51/100
IMDb 6,7/10
Bíó Paradís 17.30, 22.45
Pale Star
Bíó Paradís 20.00
Ransacked
Morgunblaðið bbbmn
IMDb 7,1/10
Bíó Paradís 20.00, 22.00
Captain Fantastic
Metacritic 72/100
IMDb 8,1/10
Bíó Paradís 17.30
Innsæi
Bíó Paradís 18.00, 22.45
Hrútar 12
IMDb 7,4/10
Morgunblaðið bbbbm
Bíó Paradís 18.00
Rómeó og Júlía
Bíó Paradís 20.00
The Disaster Artist:
A Night Inside The
Room
Bíó Paradís 20.00
The Room
Bíó Paradís 22.00
Embrace of The Ser-
pent
Töfralæknirinn Karamakate
er sá eini sem lifði af í Ama-
zon af sínu fólki vinnur með
tveimur vísindamönnum yfir
40 ára tímabil í leit að hinni
heilögu plöntu.
Bíó Paradís 17.30
Kvikmyndir
bíóhúsannambl.is/bio
Dalvegi 10-14 • 201 Kópavogi • 595 0570 • Parki.is
Margar gerðir
af innihurðum
Hjá Parka færðu gullfallegar
innihurðir frá Grauthoff.
Mikið úrval, sjón er sögu ríkari!
Bjóðum aðeins það besta fyrir þig!
Margar gerðir
af innihurðum