Morgunblaðið - 04.11.2016, Blaðsíða 15
BORGIR, GOLF OG SKÍÐI
Hinar vinsælu skíðaferðir til Madonna eru komnar í sölu.
Madonna er einn þekktasti skíðabær Ítalíu, úr miðbænum
er stutt í lyftur og kláfa. Flogið með Icelandair.
Fararstjóri; Níels Hafsteinsson
" Ógleymanleg skíðaferð til Madonna á Ítalíu. Skíðasvæðið í
Madonna er eitt af flottustu skíðasvæðum sem við höfum pró-
fað. Þarna eru frábærar brekkur, og umhverfið alveg ótrúlega
fallegt. Bærinn er einstaklega fallegur og veitingahúsin mjög
góð. Allt skipulag ferðarinnar og fararstjórn hjá Nilla til
mikillar fyrirmyndar. Við mælum eindregið með
skíðaferð til Madonna. " - Heidi- og Sigþór
VERÐ FRÁ 99.900KR.
*á mann m.v. 2 fullorðna og 2 börn í tvíbýli
BORTTFARIR
14., 21. & 22. JANÚAR
4., 11., 18. & 25. MARS & 4. FEBRÚARMADONNA ÍTALÍA -SKÍÐAFERÐIR
Lúxus íbúðir, flottur skógarvöllur við Alicante borg og allt
innifalið í mat og drykk! Þrælvani og vinsæli farastjórinn
okkar hann Magnús Margeirsson verður þér innan handar.
"Við komum heim í nótt eftir frábæra ferð, allir ánægðir
með völlinn og gistingin frábær og Fararstjórinn Magnús
Margeirs hugsaði um okkur eins og ungabörn og sá fyrir
öllu. Takk kærlega fyrir okkur "- Halldór Guðjónsson
VERÐ FRÁ 189.900KR.
*á mann í tvíbýli.
PLANTIO GOLF -GOLFFERÐIR
Iðandi mannlíf, þröngar götur, grænir skrúðgarðar, fornar
byggingar, saga og rómantík einkenna borgina Lissabon í
Portúgal, svo allir ættu að finna eitthvað við sitt hæfi.
Íslensk fararstjórn.
VERÐ FRÁ 113.900KR.
á mann í tvíbýli með morgunverði.
13. –17. APRÍL 2017
LISSABON
4 DAGA PÁSKAFERÐ
Eins og undanfarin ár verður Úrval Útsýn, í samstarfi við
Nýherja, með hópferð á þessa áhugaverðu skólasýningu
sem er sú stærsta sinnar tegundar í Bretlandi. Flogið með
Icelandair. Allar nánari upplýsingar á urvalutsyn.is/ithrottir/
VERÐ FRÁ 129.900KR.
á mann í tvíbýli með morgunverði.
25. –29. JANÚAR 2017
BETT - LONDON
SKÓLASÝNING
VORIÐ 2017
ER KOMIÐ
Í SÖLU
*Athugið, með fyrirvara um prentvillur.