Dagblaðið Vísir - DV - 30.06.2015, Síða 27
Menning 23Vikublað 30. júní –2. júlí 2015
dk Viðskiptahugbúnaður
- Þróaður fyrir íslenskar aðstæður
- Öruggur, einfaldur í notkun og veitir
góða yfirsýn yfir rekstur fyrirtækisins
- Yfir 5.000 fyrirtæki á Íslandi nýta sér
þjónustu okkar
dk POS afgreiðslukerfið
- Hraðvirkt og einfalt í notkun
- Eitt öflugasta afgreiðslukerfið á markaðnum í dag
- Yfir 900 afgreiðslukerfi um land allt
dk Vistun
- Heildarlausn í hýsingu forrita og gagna
- Örugg vistun og framúrskarandi þjónusta
dk hugbúnaður
Bæjarhálsi 1, 110 Reykjavík
Sími: 510 5800
www.dk.is
Íslenskur hugbúnaður í 16 ár
Veldu íslenskan
hugbúnað
Hamrahlíð 17, 105 Reykjavík / Hús Blindrafélagsins / Sími 552-2002
Sama veRð í 7áR!
Þunnar
og þægilegar
daglinsur
2500 kr.
B
andalag íslenskra listamanna
hefur sent frá sér yfir lýsingu
þar sem íslensk stjórnvöld
eru hvött til að beita sér fyr
ir því að íslenski skálinn á Feneyja
tvíæringnum verði opnaður á ný.
Yfirlýsingin var birt síðastliðinn
miðvikudag, en áður hefur Sam
band íslenskra myndlistarmanna,
hvatt til þess að stjórnvöld beiti sér
í málinu.
Í yfirlýsingunni frá stjórn BÍL
kemur fram að hún telji að lög
regluyfirvöld í Feneyjum
hafi farið út fyrir valdsvið
sitt þegar Moskunni, lista
verki Christophers Büchel,
var lokað, 22. maí. Í yfirlýs
ingunni segir að með lokun
skálans sé vegið að tjáningar
frelsi listamannsins en þar sem
tjáningarfrelsið sé verndað bæði
samkvæmt stjórnarskrá og alþjóð
legum mannréttindasamningum
sem Ísland er aðili að, sé það hlut
verk íslenskra stjórnvalda að bregð
ast við þegar að því er vegið.
Hvatt er til þess að ís
lensk stjórnvöld beiti sér í
málinu. „Þar þarf að koma
til sameiginlegt átak ut
anríkisráðherra Gunnars
Braga Sveinssonar og
mennta og menningarmálaráð
herra Illuga Gunnarssonar, enda
varðar málið samskipti milli ríkja
og því nauðsynlegt að utanríkis
ráðuneytið beiti sér í málinu,“ seg
ir í yfirlýsingunni. n kristjan@dv.is
BÍL skorar á stjórnvöld
Segir stjórnvöld þurfa að beita sér þegar vegið sé að tjáningarfrelsinuRokkorgía í herstöðinni
Indí og ágeng jaðartónlist verður í aðalhlutverki á ATP Iceland sem fer fram um helgina
Sextíu og sexí Eilífðarrokkarinn Iggy
Pop spilar lög frá tæplega 40 ára sóló-
ferli sínum á ATP Iceland á fimmtudag.
Public Enemy
Belle & Sebastian
Mudhoney Chelsea Wolfe