Dagblaðið Vísir - DV - 30.06.2015, Síða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 30.06.2015, Síða 27
Menning 23Vikublað 30. júní –2. júlí 2015 dk Viðskiptahugbúnaður - Þróaður fyrir íslenskar aðstæður - Öruggur, einfaldur í notkun og veitir góða yfirsýn yfir rekstur fyrirtækisins - Yfir 5.000 fyrirtæki á Íslandi nýta sér þjónustu okkar dk POS afgreiðslukerfið - Hraðvirkt og einfalt í notkun - Eitt öflugasta afgreiðslukerfið á markaðnum í dag - Yfir 900 afgreiðslukerfi um land allt dk Vistun - Heildarlausn í hýsingu forrita og gagna - Örugg vistun og framúrskarandi þjónusta dk hugbúnaður Bæjarhálsi 1, 110 Reykjavík Sími: 510 5800 www.dk.is Íslenskur hugbúnaður í 16 ár Veldu íslenskan hugbúnað Hamrahlíð 17, 105 Reykjavík / Hús Blindrafélagsins / Sími 552-2002 Sama veRð í 7áR! Þunnar og þægilegar daglinsur 2500 kr. B andalag íslenskra listamanna hefur sent frá sér yfir lýsingu þar sem íslensk stjórnvöld eru hvött til að beita sér fyr­ ir því að íslenski skálinn á Feneyja­ tvíæringnum verði opnaður á ný. Yfirlýsingin var birt síðastliðinn miðvikudag, en áður hefur Sam­ band íslenskra myndlistarmanna, hvatt til þess að stjórnvöld beiti sér í málinu. Í yfirlýsingunni frá stjórn BÍL kemur fram að hún telji að lög­ regluyfirvöld í Feneyjum hafi farið út fyrir valdsvið sitt þegar Moskunni, lista­ verki Christophers Büchel, var lokað, 22. maí. Í yfirlýs­ ingunni segir að með lokun skálans sé vegið að tjáningar­ frelsi listamannsins en þar sem tjáningarfrelsið sé verndað bæði samkvæmt stjórnarskrá og alþjóð­ legum mannréttindasamningum sem Ísland er aðili að, sé það hlut­ verk íslenskra stjórnvalda að bregð­ ast við þegar að því er vegið. Hvatt er til þess að ís­ lensk stjórnvöld beiti sér í málinu. „Þar þarf að koma til sameiginlegt átak ut­ anríkisráðherra Gunnars Braga Sveinssonar og mennta­ og menningarmálaráð­ herra Illuga Gunnarssonar, enda varðar málið samskipti milli ríkja og því nauðsynlegt að utanríkis­ ráðuneytið beiti sér í málinu,“ seg­ ir í yfirlýsingunni. n kristjan@dv.is BÍL skorar á stjórnvöld Segir stjórnvöld þurfa að beita sér þegar vegið sé að tjáningarfrelsinuRokkorgía í herstöðinni Indí og ágeng jaðartónlist verður í aðalhlutverki á ATP Iceland sem fer fram um helgina Sextíu og sexí Eilífðarrokkarinn Iggy Pop spilar lög frá tæplega 40 ára sóló- ferli sínum á ATP Iceland á fimmtudag. Public Enemy Belle & Sebastian Mudhoney Chelsea Wolfe

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.