Dagblaðið Vísir - DV - 30.06.2015, Qupperneq 36
Vikublað 30. júní –2. júlí 2015
48. tölublað 105. árgangur Leiðbeinandi verð 445 kr. dv.is/frettaskot askrift@dv.is Sími 512 7000
„Þau gefa mér mikið“
n Knattspyrnumaðurinn Sigur
bergur Elísson steig fram um
helgina og opnaði sig í víðlesnum
pistli um baráttu sína við þung-
lyndi og kvíða. Hann þakkaði Þor
keli Mána Péturssyni útvarps-
manni sérstaklega fyrir aðstoðina
og sagði hann hafa opnað augu sín
fyrir því að lífið snerist um ýmislegt
annað en fótbolta. Máni svaraði á
Facebook-síðu sinni: „Frábært hjá
þér að stíga fram kæri
vinur. Það er aldrei
erfitt að aðstoða
menn með stórt
hjarta. Takk fyr-
ir hlý orð í minn
garð. Þau gefa mér
mikið.“
Markmið okkar hefur ávallt verið að
veita bestu faglegu þjónustu varðandi
undirbúning og framkvæmd útfarar
Rúnar
Geirmundsson
Sigurður
Rúnarsson
Elís
Rúnarsson
Þorbergur
Þórðarson
Nýjung á Íslandi – Ódýr umhverfisvænn valkostur
Handsmíðaðar íslenskar viðarkistur. Einföld innri grenikista.
Glæsileg ytri leigukista úr íslensku lerki frá Hallormstað.
Fjölskyldufyrirtæki í 25 ár
Útfararþjónustan ehf.
Fjarðarási 25, 110 Reykjavík - Sími: 567 9110, 893 8638
www.utfarir.is - runar@utfarir.is
Írskir dagar,
franskir og
danskir – en
íslenskir?
Í
rskir dagar verða haldnir í sext-
ánda sinn á Akranesi helgina
2.–5. júlí. Hátíðin hefur vaxið
og dafnað með hverju árinu,
en þúsundir gesta sækja Skag-
ann jafnan heim þessa fyrstu helgi
í júlí.
„Hátíðin er búin að stimpla
sig rækilega inn í gegnum tíðina,“
segir Hallgrímur Ólafsson, verk-
efnastjóri Írskra daga. „Við leggj-
um áherslu á að þetta sé hátíð fyrir
alla fjölskylduna þar sem allir geta
fundið eitthvað við sitt hæfi.“
Á meðal hefðbundinna dag-
skrárliða er keppnin um rauðhærð-
asta Íslendinginn en sigurvegarinn
fær ferð fyrir tvo til Dublin með
Gaman ferðum. Einnig eru sand-
kastala- og dorgveiðikeppnir, auk
þess sem krakkarnir geta sem fyrr
leikið sér í tívolítækjum.
Í ár verður í fyrsta sinn keppt
um írskasta húsið. Þar eru bæjar-
búar hvattir til að skreyta húsin
sín í írsku fánalitunum. Einnig er
keppt um írskasta hreiminn og fer
keppnin fram á Vita Kaffi seinni
partinn á föstudeginum. Jafnframt
mun Sólveig Jónsdóttir, stjórn-
málafræðingur og rithöfundur, á
laugardeginum rekja sögu átak-
anna á Norður-Írlandi frá upphafi
til okkar tíma.
Vegleg opnunarhátíð verður á
fimmtudeginum í boði Norður-
áls þar sem ungt tónlistarfólk af
Akranesi kemur fram með hljóm-
sveit og spilar þjóðlagaskotna tón-
list. Atriði verða einnig flutt úr
söngleikjunum Grease sem Fjöl-
brautaskóli Vesturlands á Akranesi
setti upp í vetur og Úlfur úlfur sem
Grundaskóli setti upp.
Á föstudeginum verða haldn-
ir tónleikar þar sem Eyþór Ingi,
Matthías Matthíasson, María
Ólafsdóttir og fleiri stíga á svið.
Á laugardeginum verður brekku-
söngur sem Matthías og Magni
Ásgeirsson halda utan um og
eftir hann verður Lopapeysuball-
ið haldið þar sem Sálin, Bubbi og
Dimma og Friðrik Dór verða á
meðal skemmtikrafta.
Góðu veðri er spáð á Skaganum
á Írskum dögum. „Við höfum ver-
ið óheppin með veður undanfarin
tvö ár en spáin lítur gríðarlega vel
út. Það má ekki gleyma því að flest-
ir logndagar í fyrra voru á Akranesi
bæði innan- og utanhúss,“ segir
Hallgrímur og hlær. n
freyr@dv.is
Hver verður með írskasta hreiminn?
Bæjarhátíðin Írskir dagar verður haldin í sextánda sinn á Akranesi fyrstu helgina í júlí
+19° +9°
8 1
03.01
00.01
29
Barcelona
Berlín
Kaupmannahöfn
Ósló
Stokkhólmur
Helsinki
Istanbúl
London
Madríd
Moskva
París
Róm
St. Pétursborg
Tenerife
Þórshöfn
Miðvikudagur
27
22
°C
°C
°C
°C
°C
°C
°C
°C
°C
°C
°C
°C
°C
°C
°C
22
23
22
18
24
31
30
21
32
31
19
24
12
21
20
18
18
16
24
24
25
30
22
24
10
21
31
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
Mið Fim Fös Lau Mið Fim Fös Lau
EgilsstaðirReykjavík
Stykkishólmur
Patreksfjörður
Ísafjörður
Blönduós
Akureyri
Húsavík
Mývatn
Höfn
Kirkjubæjarklaustur
Þingvellir
Hella
Selfoss
Vestmannaeyjar
Keflavík
3.2
12
1.3
14
2.2
13
2.7
15
1.4
13
1.0
14
0.7
12
3.3
16
3.4
12
1.9
14
1.0
13
4.4
16
1.7
6
1.5
9
0.6
10
2.1
15
3.3
7
1.7
10
0.5
9
5.2
16
3.4
11
1.4
12
0.5
12
5.3
13
8.9
12
3.1
13
1.6
12
2.9
15
5.9
7
4.4
9
2.4
8
3.1
13
9.6
11
5.6
12
3.2
12
3.4
13
4.6
13
3.0
15
2.0
13
6.1
15
uPPlýSingar frá vEdur.iS og frá yr.no, norSku vEðurStofunni
Horft frá korpúlfsstöðum. Skýjað en milt veður lék við
höfuðborgarbúa á mánudag. ÞorMar vignir gunnarSSonMyndin
Veðrið
Vindstrengir við fjöll
Austan og norðaustan 8–13
m/s, en heldur hægari suð-
vestan til. Bjartviðri vestan- og
norðvestanlands, en skýjað
og dálítil súld eða rigning með
köflum um landið austanvert.
Vaxandi norðaustanátt á
morgun, 15–20 m/s við suð-
austurströndina seint á morgun
og rigning og víða hvassir
vindstrengir við fjöll.
Þriðjudagur
30. júní
Reykjavík
og nágrenni
Evrópa
Þriðjudagur
Austlæg eða breytileg
átt 3–8, skýjað með
köflum og líkur á
stöku síðdegisskúrum.
416
6
10
78
1111
411
1010
1113
710
1311
3
15
2.6
6
2.5
12
1.0
11
5.2
15
4.8
12
2.4
12
1.7
9
0.9
14
3.6
8
2.2
12
2.7
12
5.6
12
2.4
7
2.2
11
3.3
15
2.4
13
13.5
10
6.7
10
4.5
9
9.9
11
5.1
9
2.7
11
4.3
11
5.4
12
Írskir dagar bresta á
Haraldur Ólafsson er
verkstjóri.
Mynd úr EinkaSafni