Dagblaðið Vísir - DV - 18.09.2015, Blaðsíða 28
4 Heimilið - Kynningarblað Helgarblað 18.–21. september 2015
Hólf og gólf opnuð
í BYKO Breiddinni
Ný deild gólfefna og hreinlætistækja
N
ú hefur verið opnuð ný deild
gólfefna og hreinlætistækja
í BYKO Breiddinni und
ir nafninu Hólf og gólf með
svokallaðri „búð í búð“ til
högun. Einhverjir kannast eflaust við
nafn nýju deildarinnar en það vísar
í fyrstu deildina sem BYKO opnaði
í mars 1991, í kjallara eldri verslun
arinnar í Breiddinni þar sem nú er
Leigumarkaður og Lagnaverslun, en
sú deild hét einmitt Hólf og gólf.
Allt á sama stað
„Nú hefur vöruúrvalið breikkað
gífur lega og við bjóðum upp á mikið
af fallegum innréttingum og bað
körum. Þarna er allt á sama stað;
flísar, blöndunartæki, klósett, park
et, sturtuklefar, baðkör og falleg
smávara fyrir baðherbergið,“ segir
Ásta Sigurðardóttir, stílisti og ráð
gjafi hjá BYKO. Þarna má líka finna
mikið magn af lagervöru sem ein
faldar framkvæmdir þínar og einnig
er boðið upp á að leggja inn ýmiss
konar sérpantanir.
Viðskiptavinir BYKO hafa að
gang að reynslumiklu starfsfólki
verslunarinnar sem leggur mikla
áherslu á að veita góða og persónu
lega þjónustu. Viðskiptavinir geta
meðal annars fengið ráðgjöf frá
Ástu Sigurðardóttur í tengslum við
val á heildarpakkanum fyrir bað
herbergið.
Traust merki
BYKO er með merki sem hafa marg
sannað sig í gegnum tíðina eins og
t.d. Gustavsberg, Villeroy & Boch,
Duravit, Svedbergs, Steirer, EStone,
Krono Original, Herholz, Damixa,
Grohe og önnur gæðamerki sem
mörg hver hafa fylgt versluninni í
áratugi. Úrvalið spannar alla verð
flokka og þú finnur því alltaf eitthvað
í BYKO til að bæta heimili þitt. Þá ber
að nefna eina nýjung hjá BYKO sem
er vatnsheldar flísabaðplötur sem
má setja inni í sturtuklefa. Með þeim
þarf ekki að flísaleggja og uppsetn
ing þeirra er afar auðveld og fljótleg.
Litaúrvalið á flísabaðplötunum er
afar fjölbreytt.
Í tilefni opnunarinnar á Hólf og
gólf verður boðið upp á frábær opn
unartilboð í öllum verslunum BYKO.
Allar frekari upplýsingar má finna
vefsíðunni byko.is. n
Stílisti Ásta
Sigurðardóttir, stílisti
og ráðgjafi gólfefna,
veitir góða ráðgjöf
fyrir heimilið.
Heildarpakki Í Hólf og gólf má finna allt fyrir baðherbergið. Mynd ÞorMAr Vignir gunnArSSon
Þjónusta Viðskipta-
vinir BYKO hafa aðgang
að reynslumiklu starfs-
fólki sem leggur áherslu
á að veita góða og
persónulega þjónustu.
Mynd ÞorMAr Vignir gunnArSSon