Dagblaðið Vísir - DV - 18.09.2015, Blaðsíða 50

Dagblaðið Vísir - DV - 18.09.2015, Blaðsíða 50
Helgarblað 18.–21. september 2015 loksins á Íslandi! Verslun og Viðgerðir Hjól aspret tur ︱ Dal sHr aun 13 ︱ 220 Hafnarfjörður ︱ s ími: 565 2292 ︱ w w w.Hjol aspret tur. is 42 Menning Sjónvarp Sjónvarpsdagskrá Föstudagur 18. september RÚV Stöð 2 SkjárEinn Stöð 2 Sport 16.25 Stiklur (11:21) 16.55 Fjölskyldubönd (11:12) (Working the Engels) 17.20 Litli prinsinn (13:25) 17.43 Leonardo (3:13) 18.15 Táknmálsfréttir 18.25 Bækur og staðir 18.30 Öldin hennar (6:52) 52 örþættir sendir út á jafnmörgum vikum um stórar og stefnu- markandi atburði sem tengjast sögu íslenskra kvenna, baráttu þeirra fyrir samfélagslegu jafnrétti og varpar ljósi kvennapólitík í sínum víðasta skilningi. e. 18.35 Vinur í raun (6:6) (Moone Boy) e 19.00 Fréttir (18:365) 19.25 Íþróttir (14:250) 19.30 Veður (18:365) 19.40 Haustið er komið - í hundrað þúsund litum 20.00 Útsvar (2:27) (Sel- tjarnarnes - Reykjanes- bær) Bein útsending frá spurningakeppni sveitarfélaga. Um- sjónarmenn eru Sigmar Guðmundsson og Þóra Arnórsdóttir. Spurninga- höfundar: Gunnar Hrafn Jónsson og Auður Tinna Aðalbjarnardóttir. Dóm- ari: Sveinn Guðmarsson. Stjórn útsendingar: Helgi Jóhannesson. 21.15 Brúðarbandið 7,7 (10:10) (Wedding Band) Gamanþættir um fjóra félaga sem ákveða að drýgja tekjurnar með því að stofna hljómsveit. Rokkstjörnulífinu fylgja ýmsar misgæfulegar uppákomur sem þeir reyna í sameiningu að snúa sig út úr. 22.00 Illskan (Ondskan) 23.50 Beginners (Byrjend- ur) e 01.30 Útvarpsfréttir í dag- skrárlok Stöð 3 10:15 Premier League 11:55 Premier League World 12:25 Premier League 14:05 Messan 15:20 Premier League 17:00 Premier League 18:40 Enska 1. deildin (Ipswich - Birmingham) Bein útsending frá leik Ipswich og Birmingham í ensku 1. deildinni. B 20:45 PL Match Pack 21:15 Premier League Preview 21:45 Premier League 23:25 Enska 1. deildin 01:05 Premier League Preview 01:35 PL Match Pack 18:35 Cougar Town (2:13) 19:00 Junior Masterchef Australia (9:22) Skemmtileg matreiðslu- keppni þar sem krakkar á aldrinum 8 til 12 ára fá tækifæri til að heilla MasterChef dómarana með gómsætum réttum 19:45 The Carrie Diaries 20:25 Glee (6:13) 21:10 Grimm (7:22) 21:55 Breakout Kings (1:10) 22:40 The Listener (1:13) Fjórða þáttarröðin af þessum dulmögnuðu spennuþáttum um ungan mann sem nýtir skyggnigáfu sína til góðs í starfi sínu sem sjúkra- flutningamaður. 23:25 Junior Masterchef Australia (9:22) 00:10 The Carrie Diaries 00:55 Glee (6:13) 01:40 Grimm (7:22) 02:25 Breakout Kings (1:10) 03:10 Tónlistarmyndbönd 07:00 Barnatími Stöðvar 2 07:01 Tommi og Jenni 07:20 Kalli kanína og félagar 07:45 Batman: The Brave and the bold 08:10 The Middle (12:24) 08:30 Make Me A Milli- onaire Inventor (1:8) 09:15 Bold and the Beauti- ful 09:35 Doctors (15:175) 10:20 Mindy Project (9:22) 10:50 Hart of Dixie (2:22) 11:40 Heimsókn 12:05 Hello Ladies (7:8) 12:35 Nágrannar 13:00 The Pretty One 14:35 Poppsvar (3:7) 15:10 Big Time Movie 16:30 Kalli kanína og félagar 16:55 Community 3 (5:22) 17:20 Bold and the Beautiful 17:40 Nágrannar 18:05 Simpson-fjölskyldan 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:55 Ísland í dag. 19:25 Impractical Jokers 19:50 X Factor UK (5:34) 20:50 X Factor UK (6:34) 21:35 Into the Storm 5,8 Íbúar smábæjarins Silverton í Michigan vita að þeir geta átt von á öflugum stormsveip- um öðru hverju yfir sumarmánuðina. Það á þó engin von á óveðri á útskriftarhátíð háskóla bæjarins en skyndilega byrjar að hvessa og rigna. Fljótlega átta bæjarbúar sig á að þetta er mjög öflugur stormur sem nær á stuttum tíma ofurstyrk og fer að rífa í sig öll mannvirki sem á vegi hans verða. 23:05 The Fisher King 01:20 Trespass 02:50 Colombiana 04:35 Blue Ruin 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Everybody Loves Raymond (12:26) 08:20 Dr. Phil 09:00 The Biggest Loser 10:30 Pepsi MAX tónlist 13:00 Bundesliga Weekly 13:30 Cheers (8:29) 13:55 Dr. Phil 14:35 The Royal Family 15:00 Royal Pains (5:13) 15:45 Red Band Society 16:25 The Biggest Loser 17:50 Dr. Phil 18:30 The Tonight Show with Jimmy Fallon 19:10 Secret Street Crew (6:6) 19:55 Parks & Recreation (13:13) 20:15 Playing House (10:10) 20:40 Men at Work 7,1 (10:10) Þrælskemmtilegir gam- anþættir sem fjalla um hóp vina sem allir vinna saman á tímariti í New York borg. Þeir lenda í ýmiskonar ævintýrum sem aðallega snúast um að ná sambandi við hitt kynið. 21:00 New in Town Róman- tísk gamanmynd með Rene Zellweger og Harry Connick Jr. í aðalhlut- verkum. Ung kona frá Miami fær deildarstjóra- stöðu hjá fyrirtæk- inu sínu í smábæ í Minnesota þar sem lífið er allt öðruvísi en hún hefur vanist. Leikstjóri er Jonas Elmer. 2008. 22:40 The Tonight Show with Jimmy Fallon 23:20 Law & Order: Special Victims Unit (24:24) 00:05 Hawaii Five-0 (16:25) 00:50 How To Get Away With Murder (13:15) 01:35 Law & Order (19:22) 02:25 Extant (11:13) 03:10 The Tonight Show with Jimmy Fallon 03:50 Pepsi MAX tónlist Stöð 2 Sport 2 07:00 UEFA Europa League 12:50 Ítalski boltinn 14:30 UEFA Europa League 16:10 Spænski boltinn 17:50 UEFA Europa League 19:30 La Liga Report 20:00 Meistaradeild Evrópu 20:25 Evrópudeildarmörkin 21:15 Ítalski boltinn 22:55 UFC Now 2015 23:45 Spænski boltinn 01:25 UEFA Champions League Prinsinn í eldhúsinu Hinrik drottningarmaður er matgæðingur hinn mesti K onunglegar kræsingar er danskur matreiðsluþáttur sem er á dagskrá RÚV endrum og sinnum. Það er ekki beinlínis þannig að maður bíði eftirvæntingarfullur eft- ir þættinum, en ef hann er á dag- skrá þá horfir maður yfirleitt á hann. Þetta er þægilegur þáttur og býsna afslappaður miðað við að í forgrunni er konungleg persóna. Í þessum þáttum mæta gæða- kokkar í eldhús Margrétar Dana- drottningar og Hinriks prins og elda fyrir hið konunglega par og gesti þeirra. Meðan á matseld stendur fylgist Hinrik prins með kokkun- um og er óspar á ráð. Prinsinn er sældarlegur að sjá, með volduga ístru, og smellpassar í eldhúsið. Hann er vinalegur en einstaka sinn- um gefur hann þó til kynna á valds- mannslegan hátt að hann viti betur en kokkarnir. Þeir virðast ekki taka það nærri sér. „Þegar maturinn er góður heyrir maður englana syngja,“ sagði prinsinn í síðasta þætti. Þá var, eins og í öllum þáttunum, búið að elda konunglega máltíð. Svona máltíð sem við venjulega fólkið fáum aldrei að smakka. Við fáum bara að horfa á dýrðina og þökkum auð- mjúklega fyrir það. Einstaka sinnum hefur Margrét drottning komið inn í eldhúsið til að segja nokkur vel valin orð, en læt- ur sig fljótlega hverfa. Hún virðist ósköp indæl, ef maður má nota slíkt orð um drottningu. Prinsinn virðist líka vera ágætur. Í þáttunum verður honum tíðrætt um barnabörn sín. Hann segist ekki gefa þeim mik- ið af fiski og gætir þess sömuleið- is að hrúga ekki grænmeti á disk- ana þeirra. Hann man vel hvernig það var að vera barn og þurfa að pína ofan í sig fisk og grænmeti. Maður man þetta sjálfur. „Fussum svei,“ sagði maður í huganum þegar maður sá þennan leiðindamat. Hinum konunglegu barnabörnum finnst örugg lega óskaplega gaman að koma til afa og ömmu og fá að borða án þess að þurfa að japla á mjög svo óspennandi gulrót. n dv.is/blogg/skaklandid Stefán Bergsson skrifar Skáklandið S kákfélagið Huginn er ekki gamalt félag. Það er í raun afar ungt, eins til tveggja ára eða svo. Það varð til þegar Goðinn, Hellir og Mátar sameinuðust í eitt afar stórt félag. Fé- lagið er ríkjandi Ís- landsmeistari skák- félaga eftir nokkuð öruggan sigur síð- asta vetur. Í félaginu eru nokkrir af sterk- ustu skákmönn- um landsins eins og Helgi Ólafsson og Hjörvar Steinn Grétarsson. Síðast- liðna helgi tefldi félagið í úrslitum Hraðskákkeppni taflfélaga. And- stæðingarnir voru Bolvíkingar. Tafl- félag Bolungarvíkur hefur um ára- tugi verið eitt af sterkari félögum landsins. Sérstaklega fyrir um 5–10 árum þegar þeir fengu sterka meist- ara til liðs við sig og sigruðu á Ís- landsmótinu ár eftir ár. Þeir meist- arar sem þeir fengu hafa nokkrir horfið á braut en þó eru enn afar sterkir skákmenn eftir. Þannig tefl- ir sjálfur Jóhann Hjartarson með fé- laginu ásamt félaga sínum Jóni L. Árnasyni. Fljótlega var ljóst í hvað úrslitaviðureignin stefndi. Hugins- menn voru með mun meiri breidd innan sinna raða enda stilltu þeir upp fimm stórmeisturum. Ásamt Helga og Hjörvari tefldu stór- meistararnir Helgi Áss Grétarsson, Þröstur Þórhalls- son og Stefán Kristjánsson. Huginsmenn eru til alls lík- legir á Íslands- móti skákfélaga sem hefst um þarnæstu helgi. Verður að teljast líklegast að þeir verji titilinn. Þeirra helsti keppi- nautur er án vafa Taflfélag Reykja- víkur. Mikill kraftur hefur einkennt starfsemi Taflfélagsins síðustu ár undir röggsamri stjórn Björns Jóns- sonar formanns. Taflfélagið hefur styrkt sig töluvert upp á síðkastið en bræðurnir Bragi og Björn Þor- finnsson gengu í félagið í sumar ásamt Dananum geðprúða Henrik Daniel sen sem hefur þó íslenskt rík- isfang og hefur í nokkur ár teflt fyrir landslið Íslands. Baráttan um þriðja sætið verður svo afar spennandi en turnarnir tveir skera sig nokkuð úr og flest hin liðin í deildinni gætu gert tilkall til þriðja sætisins. n Huginn Íslandsmeistari Kolbrún Bergþórsdóttir kolbrun@dv.is Við tækið Drottningin og prinsinn á góðri stundu Prinsinn kann vel við sig í eldhúsinu, ekki síður en við konunglegar athafnir, og ein­ staka sinnum lítur drottningin við. „Hann segist ekki gefa þeim mikið af fiski og gætir þess sömuleiðis að hrúga ekki grænmeti á diskana þeirra.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.