Dagblaðið Vísir - DV - 18.09.2015, Page 50
Helgarblað 18.–21. september 2015
loksins á
Íslandi!
Verslun og Viðgerðir
Hjól aspret tur ︱ Dal sHr aun 13 ︱ 220 Hafnarfjörður ︱ s ími: 565 2292 ︱ w w w.Hjol aspret tur. is
42 Menning Sjónvarp
Sjónvarpsdagskrá Föstudagur 18. september
RÚV Stöð 2 SkjárEinn Stöð 2 Sport
16.25 Stiklur (11:21)
16.55 Fjölskyldubönd (11:12)
(Working the Engels)
17.20 Litli prinsinn (13:25)
17.43 Leonardo (3:13)
18.15 Táknmálsfréttir
18.25 Bækur og staðir
18.30 Öldin hennar (6:52)
52 örþættir sendir út
á jafnmörgum vikum
um stórar og stefnu-
markandi atburði sem
tengjast sögu íslenskra
kvenna, baráttu þeirra
fyrir samfélagslegu
jafnrétti og varpar ljósi
kvennapólitík í sínum
víðasta skilningi. e.
18.35 Vinur í raun (6:6)
(Moone Boy) e
19.00 Fréttir (18:365)
19.25 Íþróttir (14:250)
19.30 Veður (18:365)
19.40 Haustið er komið - í
hundrað þúsund
litum
20.00 Útsvar (2:27) (Sel-
tjarnarnes - Reykjanes-
bær) Bein útsending
frá spurningakeppni
sveitarfélaga. Um-
sjónarmenn eru Sigmar
Guðmundsson og Þóra
Arnórsdóttir. Spurninga-
höfundar: Gunnar Hrafn
Jónsson og Auður Tinna
Aðalbjarnardóttir. Dóm-
ari: Sveinn Guðmarsson.
Stjórn útsendingar:
Helgi Jóhannesson.
21.15 Brúðarbandið 7,7
(10:10) (Wedding Band)
Gamanþættir um fjóra
félaga sem ákveða að
drýgja tekjurnar með því
að stofna hljómsveit.
Rokkstjörnulífinu fylgja
ýmsar misgæfulegar
uppákomur sem þeir
reyna í sameiningu að
snúa sig út úr.
22.00 Illskan (Ondskan)
23.50 Beginners (Byrjend-
ur) e
01.30 Útvarpsfréttir í dag-
skrárlok
Stöð 3
10:15 Premier League
11:55 Premier League World
12:25 Premier League
14:05 Messan
15:20 Premier League
17:00 Premier League
18:40 Enska 1. deildin
(Ipswich - Birmingham)
Bein útsending frá leik
Ipswich og Birmingham í
ensku 1. deildinni. B
20:45 PL Match Pack
21:15 Premier League Preview
21:45 Premier League
23:25 Enska 1. deildin
01:05 Premier League Preview
01:35 PL Match Pack
18:35 Cougar Town (2:13)
19:00 Junior Masterchef
Australia (9:22)
Skemmtileg matreiðslu-
keppni þar sem krakkar
á aldrinum 8 til 12 ára
fá tækifæri til að heilla
MasterChef dómarana
með gómsætum réttum
19:45 The Carrie Diaries
20:25 Glee (6:13)
21:10 Grimm (7:22)
21:55 Breakout Kings (1:10)
22:40 The Listener (1:13)
Fjórða þáttarröðin af
þessum dulmögnuðu
spennuþáttum um
ungan mann sem nýtir
skyggnigáfu sína til góðs
í starfi sínu sem sjúkra-
flutningamaður.
23:25 Junior Masterchef
Australia (9:22)
00:10 The Carrie Diaries
00:55 Glee (6:13)
01:40 Grimm (7:22)
02:25 Breakout Kings (1:10)
03:10 Tónlistarmyndbönd
07:00 Barnatími Stöðvar 2
07:01 Tommi og Jenni
07:20 Kalli kanína og
félagar
07:45 Batman: The Brave
and the bold
08:10 The Middle (12:24)
08:30 Make Me A Milli-
onaire Inventor (1:8)
09:15 Bold and the Beauti-
ful
09:35 Doctors (15:175)
10:20 Mindy Project (9:22)
10:50 Hart of Dixie (2:22)
11:40 Heimsókn
12:05 Hello Ladies (7:8)
12:35 Nágrannar
13:00 The Pretty One
14:35 Poppsvar (3:7)
15:10 Big Time Movie
16:30 Kalli kanína og
félagar
16:55 Community 3 (5:22)
17:20 Bold and the Beautiful
17:40 Nágrannar
18:05 Simpson-fjölskyldan
18:30 Fréttir Stöðvar 2
18:47 Íþróttir
18:55 Ísland í dag.
19:25 Impractical Jokers
19:50 X Factor UK (5:34)
20:50 X Factor UK (6:34)
21:35 Into the Storm 5,8
Íbúar smábæjarins
Silverton í Michigan vita
að þeir geta átt von á
öflugum stormsveip-
um öðru hverju yfir
sumarmánuðina. Það á
þó engin von á óveðri á
útskriftarhátíð háskóla
bæjarins en skyndilega
byrjar að hvessa og
rigna. Fljótlega átta
bæjarbúar sig á að þetta
er mjög öflugur stormur
sem nær á stuttum tíma
ofurstyrk og fer að rífa í
sig öll mannvirki sem á
vegi hans verða.
23:05 The Fisher King
01:20 Trespass
02:50 Colombiana
04:35 Blue Ruin
06:00 Pepsi MAX tónlist
08:00 Everybody Loves
Raymond (12:26)
08:20 Dr. Phil
09:00 The Biggest Loser
10:30 Pepsi MAX tónlist
13:00 Bundesliga Weekly
13:30 Cheers (8:29)
13:55 Dr. Phil
14:35 The Royal Family
15:00 Royal Pains (5:13)
15:45 Red Band Society
16:25 The Biggest Loser
17:50 Dr. Phil
18:30 The Tonight Show
with Jimmy Fallon
19:10 Secret Street Crew
(6:6)
19:55 Parks & Recreation
(13:13)
20:15 Playing House (10:10)
20:40 Men at Work 7,1 (10:10)
Þrælskemmtilegir gam-
anþættir sem fjalla um
hóp vina sem allir vinna
saman á tímariti í New
York borg. Þeir lenda í
ýmiskonar ævintýrum
sem aðallega snúast um
að ná sambandi við hitt
kynið.
21:00 New in Town Róman-
tísk gamanmynd með
Rene Zellweger og Harry
Connick Jr. í aðalhlut-
verkum. Ung kona frá
Miami fær deildarstjóra-
stöðu hjá fyrirtæk-
inu sínu í smábæ í
Minnesota þar sem lífið
er allt öðruvísi en hún
hefur vanist. Leikstjóri er
Jonas Elmer. 2008.
22:40 The Tonight Show
with Jimmy Fallon
23:20 Law & Order: Special
Victims Unit (24:24)
00:05 Hawaii Five-0 (16:25)
00:50 How To Get Away
With Murder (13:15)
01:35 Law & Order (19:22)
02:25 Extant (11:13)
03:10 The Tonight Show
with Jimmy Fallon
03:50 Pepsi MAX tónlist
Stöð 2 Sport 2
07:00 UEFA Europa League
12:50 Ítalski boltinn
14:30 UEFA Europa League
16:10 Spænski boltinn
17:50 UEFA Europa League
19:30 La Liga Report
20:00 Meistaradeild
Evrópu
20:25 Evrópudeildarmörkin
21:15 Ítalski boltinn
22:55 UFC Now 2015
23:45 Spænski boltinn
01:25 UEFA Champions
League
Prinsinn í eldhúsinu
Hinrik drottningarmaður er matgæðingur hinn mesti
K
onunglegar kræsingar er
danskur matreiðsluþáttur
sem er á dagskrá RÚV
endrum og sinnum. Það
er ekki beinlínis þannig að
maður bíði eftirvæntingarfullur eft-
ir þættinum, en ef hann er á dag-
skrá þá horfir maður yfirleitt á
hann. Þetta er þægilegur þáttur og
býsna afslappaður miðað við að í
forgrunni er konungleg persóna.
Í þessum þáttum mæta gæða-
kokkar í eldhús Margrétar Dana-
drottningar og Hinriks prins og elda
fyrir hið konunglega par og gesti
þeirra. Meðan á matseld stendur
fylgist Hinrik prins með kokkun-
um og er óspar á ráð. Prinsinn er
sældarlegur að sjá, með volduga
ístru, og smellpassar í eldhúsið.
Hann er vinalegur en einstaka sinn-
um gefur hann þó til kynna á valds-
mannslegan hátt að hann viti betur
en kokkarnir. Þeir virðast ekki taka
það nærri sér.
„Þegar maturinn er góður heyrir
maður englana syngja,“ sagði
prinsinn í síðasta þætti. Þá var, eins
og í öllum þáttunum, búið að elda
konunglega máltíð. Svona máltíð
sem við venjulega fólkið fáum
aldrei að smakka. Við fáum bara
að horfa á dýrðina og þökkum auð-
mjúklega fyrir það.
Einstaka sinnum hefur Margrét
drottning komið inn í eldhúsið til að
segja nokkur vel valin orð, en læt-
ur sig fljótlega hverfa. Hún virðist
ósköp indæl, ef maður má nota slíkt
orð um drottningu. Prinsinn virðist
líka vera ágætur. Í þáttunum verður
honum tíðrætt um barnabörn sín.
Hann segist ekki gefa þeim mik-
ið af fiski og gætir þess sömuleið-
is að hrúga ekki grænmeti á disk-
ana þeirra. Hann man vel hvernig
það var að vera barn og þurfa að
pína ofan í sig fisk og grænmeti.
Maður man þetta sjálfur. „Fussum
svei,“ sagði maður í huganum þegar
maður sá þennan leiðindamat.
Hinum konunglegu barnabörnum
finnst örugg lega óskaplega gaman
að koma til afa og ömmu og fá að
borða án þess að þurfa að japla á
mjög svo óspennandi gulrót. n
dv.is/blogg/skaklandid
Stefán Bergsson skrifar
Skáklandið
S
kákfélagið Huginn er ekki
gamalt félag. Það er í raun
afar ungt, eins til tveggja ára
eða svo. Það varð til þegar
Goðinn, Hellir og Mátar
sameinuðust í eitt
afar stórt félag. Fé-
lagið er ríkjandi Ís-
landsmeistari skák-
félaga eftir nokkuð
öruggan sigur síð-
asta vetur. Í félaginu
eru nokkrir af sterk-
ustu skákmönn-
um landsins eins og
Helgi Ólafsson og
Hjörvar Steinn Grétarsson. Síðast-
liðna helgi tefldi félagið í úrslitum
Hraðskákkeppni taflfélaga. And-
stæðingarnir voru Bolvíkingar. Tafl-
félag Bolungarvíkur hefur um ára-
tugi verið eitt af sterkari félögum
landsins. Sérstaklega fyrir um 5–10
árum þegar þeir fengu sterka meist-
ara til liðs við sig og sigruðu á Ís-
landsmótinu ár eftir ár. Þeir meist-
arar sem þeir fengu hafa nokkrir
horfið á braut en þó eru enn afar
sterkir skákmenn eftir. Þannig tefl-
ir sjálfur Jóhann Hjartarson með fé-
laginu ásamt félaga sínum Jóni L.
Árnasyni. Fljótlega var ljóst í hvað
úrslitaviðureignin stefndi. Hugins-
menn voru með mun meiri breidd
innan sinna raða enda stilltu þeir
upp fimm stórmeisturum. Ásamt
Helga og Hjörvari tefldu stór-
meistararnir Helgi Áss Grétarsson,
Þröstur Þórhalls-
son og Stefán
Kristjánsson.
Huginsmenn
eru til alls lík-
legir á Íslands-
móti skákfélaga
sem hefst um
þarnæstu helgi.
Verður að teljast
líklegast að þeir
verji titilinn. Þeirra helsti keppi-
nautur er án vafa Taflfélag Reykja-
víkur. Mikill kraftur hefur einkennt
starfsemi Taflfélagsins síðustu ár
undir röggsamri stjórn Björns Jóns-
sonar formanns. Taflfélagið hefur
styrkt sig töluvert upp á síðkastið
en bræðurnir Bragi og Björn Þor-
finnsson gengu í félagið í sumar
ásamt Dananum geðprúða Henrik
Daniel sen sem hefur þó íslenskt rík-
isfang og hefur í nokkur ár teflt fyrir
landslið Íslands. Baráttan um þriðja
sætið verður svo afar spennandi en
turnarnir tveir skera sig nokkuð úr
og flest hin liðin í deildinni gætu
gert tilkall til þriðja sætisins. n
Huginn Íslandsmeistari
Kolbrún Bergþórsdóttir
kolbrun@dv.is
Við tækið
Drottningin
og prinsinn á
góðri stundu
Prinsinn kann vel
við sig í eldhúsinu,
ekki síður en við
konunglegar
athafnir, og ein
staka sinnum lítur
drottningin við.
„Hann segist ekki
gefa þeim mikið
af fiski og gætir þess
sömuleiðis að hrúga
ekki grænmeti á diskana
þeirra.