Dagblaðið Vísir - DV - 09.10.2015, Side 30

Dagblaðið Vísir - DV - 09.10.2015, Side 30
Helgarblað 9.–12. október 20156 Jólahlaðborð - Kynningarblað Jólahlaðborð, gisting og upp- lyfting í hjarta Suðurlands Minniborgir bjóða bæði upp á gistingu og akstur með jólahlaðborðinu M inniborgir eru staðsett- ar rétt hjá Borg í Gríms- nesi og samanstanda af veitingastað og 22 bú- stöðum. Hér er kjörin aðstaða fyrir hópa að lyfta sér upp, gæða sér á kræsingum af jólahlað- borði og gista í fallegu umhverfi, auk þess sem Minniborgir bjóða upp á akstur til og frá Reykjavík. „Hér höfum við bæði gistiað- stöðu veitingar. Fólk getur verið hérna og haft það kósí, tekið jafn- vel langa helgi ef því er að skipta,“ segir Einar Þorsteinsson, eigandi Minniborga. Segir hann að jafnt einstaklingar sem hópar geri sér glaðan dag á Minniborgum, stað- urinn bæði tilvalinn fyrir hjón eða fjölskyldur til að slaka á og fyrir- tækjahópa að hrista sig saman og efla liðsandann. „Bústaðirnir mynda tvö þorp og síðan eru átta stök hús. Inni í hvoru þorpi er samkomuhús sem rúmar um 40 manns og þau getur fólk nýtt sér eftir jólahlaðborðið,“ segir Einar. Jafnframt er í boði akstur til og frá Reykja- vík gegn vægu gjaldi en Einar hefur til umráða 53 manna rútu. Gistipláss er fyrir 100 manns og sæti eru fyrir 90 manns í veitinga- salnum. Jólahlað- borðsmatseðill- inn inniheldur til dæmis þrjár tegundir af síld, grafinn lax, reykt- an silung, sveitapaté og hangikjöt í köldum réttum. Heitir réttir eru til dæmis gljáð jólaskinka, kalkúna- bringa og lambalæri. Nánari upplýsingar er að finna á vefnum minniborgir.is Fyrir- spurnir og pantanir fara á netfang- ið booking@minniborgir.is eða í síma 863 3592. n Minniborgir kjörin aðstaða fyrir hópa að lyfta sér upp, gæða sér á kræsingum af jólahlaðborði og gista í fallegu umhverfi kjörin aðstaða fyrir hópa að lyfta sér upp, gæða sér á kræsingum af jólahlaðborði og gista í fallegu umhverfi.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.