Dagblaðið Vísir - DV - 16.10.2015, Blaðsíða 31
Kynningarblað - Bílablaðið 7Helgarblað 16.–19. október 2015
Hjólbarðaverkstæði Grafarvogs
– traust, gæði og þjónusta
Hjólbarðaþjónusta síðan 1997
F
lestir Grafarvogsbúar sem
eiga bíl þekkja Hjólbarða-
verkstæði Grafarvogs enda
ganga þeir þar að traustri og
góðri þjónustu vísri. Eigandi
er Þorsteinn Lárusson en hann rek-
ur einnig fyrirtækið Gúmmí-
steypa. Rekstur beggja
fyrirtækjanna virkar vel
saman og stuðlar að
því að viðskiptavin-
ir hjólbarðaverk-
stæðisins fá alltaf
skjóta og góða
þjónustu. Ekki þarf
að panta dekkja-
skipti fyrirfram held-
ur er hægt að koma á
staðinn og biðtími er yf-
irleitt lítill sem enginn.
Vinsælustu hjólbarðarnir eru
Sailun frá Kína og General Tire frá
Bandaríkjunum en báðar gerðirnar
hafa reynst afar vel.
„Við þjónum mest eigend-
um fjölskyldubíla, jeppa og minni
vinnubíla, en erum ekki með dekk
fyrir stærri gerðir af hópferðabílum
eða vinnubílum,“ segir Þorsteinn.
Starfsmenn hans hafa áralanga
reynslu úr faginu og viðskiptavinir
geta því gengið að traustum vinnu-
brögðum og fagmennsku vísri.
„Við erum einnig með smur-
stöð á staðnum, bremsuviðgerð-
ir, dempara og gorma,“ segir Þor-
steinn og er því hægt að fá mikla
þjónustu fyrir bílinn á einum stað
og það á mjög samkeppnishæfu
verði.
Hjólbarðaverkstæði Grafarvogs
er að Gylfaflöt 11, 112 Reykjavík.
Sími 567 4467, netfang: gummi-
steypa@gummisteypa.is n
Eigandinn Þorsteinn Lárusson.
Umhirða og viðhald sparar kostnað
Bílaverkstæðið Bílvogur, Auðbrekku 17 Kópavogi
B
ílaverkstæðið Bílvogur er
rótgróðið og traust verk-
stæði sem hóf starfsemi
árið 1986. Fyrirtækið hef-
ur því verið starfandi í hart-
nær 30 ár og hefur frá upphafi verið
í Auðbrekku 17, í Kópavoginum.
Bílvogur er gæðavottað af Bíl-
greinasambandi Íslands og er jafn-
framt löggilt endurskoðunarverk-
stæði. Eigendur verkstæðisins eru
félagarnir Björn og Ómar sem hafa
starfað í faginu um áratugaskeið.
„Hjá okkur starfa fagmenn með ára-
langa reynslu og þekkingu. Reglu-
lega sækja starfsmenn okkar viður-
kennd námskeið til að læra um
nýjungar og tækni í greininni. Við
erum á bilinu 7–8 sem vinnum hér
saman á verkstæðinu allt árið um
kring.“
Reglubundin þjónustuskoðun
og smurþjónusta er lykilatriði
„Heimilisbíllinn hefur fyrir margt
löngu tekið við hlutverkinu sem
þarfasti þjónninn og gegnir mikil-
vægu hlutverki í okkar daglega lífi.
Til þess að fyrirbyggja bilun á bíln-
um er best að fylgja reglubundinni
þjónustuskoðun og smurþjónustu
sem tilgreind er í þjónustubók bíls-
ins. Sem dæmi um fyrirbyggjandi
aðgerð má nefna skoðun á ástandi
tímareimar, en mikill kostnaður
getur hlotist af ef tímareim slitnar í
bíl,“ segja þeir Björn og Ómar.
Þeir Björn og Ómar segja tækni-
framfarir hafa breytt miklu í bílavið-
gerðum. Samhliða aukinni tækni er
bilanaleit mun nákvæmari en áður
og er því nauðsynlegt að vera með
réttu græjurnar. „Allt frá upphafi höf-
um við sérhæft okkur í viðgerðum á
Volkswagen, Audi, Skoda og Mitsu-
bishi. Þessir bílar eru okkar sérfag,“
segja Björn og Ómar að lokum.
Hjá Bílvogi er hægt að fá allar al-
mennar bílaviðgerðir á fólksbílum
eins og þjónustuskoðanir, bremsu-
viðgerðir, pústviðgerðir, smurþjón-
ustu, tímareimaskipti, umfelgun,
aflestur í tölvu vegna bilanaleitar og
endurskoðun. n