Dagblaðið Vísir - DV - 12.05.2015, Side 33

Dagblaðið Vísir - DV - 12.05.2015, Side 33
Menning Sjónvarp 25Vikublað 12.–14. maí 2015 Sjónvarpsdagskrá RÚV Stöð 2 SkjárEinn Stöð 2 Sport Þriðjudagur 12. maí 16.10 Alla leið (4:5) Felix Bergsson fær til sín góða gesti og spáir með þeim í lögin sem keppa í Söngvakeppni evrópskra sjónvarps- stöðva í Vín í maí. Gestir þáttarins eru Reynir Þór Eggertsson, Birgitta Haukdal og Doddi litli. Dagskrárgerð: Helgi Jóhannesson. e. 17.15 Vísindahorn Ævars 17.20 Músahús Mikka (26:26) 17.43 Robbi og skrímsli 18.15 Táknmálsfréttir 18.25 Melissa og Joey (7:22) (Melissa & Joey) Bandarísk gamanþátta- röð. Stjórnmálakonan Mel situr uppi með frændsystkini sín, Lennox og Ryder, eftir hneyksli í fjölskyldunni og ræður Joey til þess að sjá um þau. Aðalhlut- verk leika Melissa Joan Hart, Joseph Lawrence og Nick Robinson. 18.50 Öldin hennar (15:52) 52 örþættir, sendir út á jafnmörgum vikum, um stóra og stefnu- markandi atburði sem tengjast sögu íslenskra kvenna og baráttu þeirra fyrir samfélags- legu jafnrétti. Þættirnir varpa ljósi á kvennapóli- tík í víðasta skilningi. Leikstjórn: Hrafnhildur Gunnarsdóttir. e. 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 19.55 Djöflaeyjan 20.25 Hefnd 8,0 (5:23) (Revenge) Þáttaröð um unga konu sem hefur einsett sér að hefna sín á þeim sem sundruðu fjölskyldu hennar. Meðal leikenda eru Emily Van Camp og Max Martini. 21.10 Besta mataræði heims (1:2) (World ś Best Diet) 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Horfinn (7:8) (The Missing) Ný bresk spennuþáttaröð. Ungum dreng er rænt í sumarfríi fjölskyldunnar í Frakklandi. Faðir hans fórnar öllu í leit sinni að drengnum og missir aldrei vonina um að finna hann á lífi. Aðal- hlutverk: James Nesbitt, Frances O'Connor og Tchéky Karyo. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. 23.20 Spilaborg 9,1 (11:13) (House of Cards III) Bandarísk þáttaröð um klækjastjórnmál og póli- tískan refskap þar sem einskis er svifist í barátt- unni. Meðal leikenda eru Kevin Spacey, Michael Gill, Robin Wright og Sakina Jaffrey. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi ungra barna. e. 00.15 Kastljós 00.35 Fréttir 00.50 Dagskrárlok Stöð 2 Sport 2 Bíóstöðin Gullstöðin Stöð 3 07:00 Pepsí deildin 08:50 Pepsímörkin 2015 11:05 Pepsí deildin 12:55 Pepsímörkin 2015 14:10 UEFA Europa League 15:50 Spænski boltinn 17:30 Spænsku mörkin 18:00 Goðsagnir efstu deildar 18:30 UEFA Champions League (Bayern Munchen - Barcelona) Bein útsending 20:45 Meistaradeildin - Meistaramörk 21:05 Pepsí deildin 22:55 UEFA Champions League 00:45 Meistaradeildin - Meistaramörk 07:00 Premier League 10:40 Messan 11:40 Premier League 20:00 Ensku mörkin - úr- valsdeild (35:40) 20:55 Messan 21:55 Premier League 01:15 Premier League World 18:05 Friends (1:25) 18:30 Modern Family (21:24) 18:55 New Girl (12:24) 19:20 The Big Bang Theory 19:45 Veggfóður (19:20) 20:30 Eitthvað annað (2:8) 21:00 The Newsroom (6:10) Magnaðir og dramatískir þættir sem gerast á kapalstöð í Banda- ríkjunum og skarta Jeff Daniels í hlutverki fréttalesara stöðvar- innar. Þættirnir koma úr smiðju HBO og Aaron Sorkin (West Wing). 22:00 Grimm (3:22) 22:45 Chuck (1:24) 23:30 Cold Case (6:23) 00:15 Veggfóður (19:20) 01:00 Eitthvað annað (2:8) 01:30 The Newsroom (6:10) 02:30 Grimm (3:22) 03:15 Tónlistarmyndbönd 11:05 Grand Seduction 13:00 Dying Young 14:50 Juno 16:30 Grand Seduction 18:25 Dying Young 20:20 Juno 22:00 Snitch 23:50 Man of Steel 02:15 Killer Joe 04:00 Snitch 19:00 The World's Strictest Parents (1:9) 19:45 Traffic Lights (10:13) 20:05 10 Items or Less (5:8) 20:30 One Born Every Minu- te UK (9:14) 21:20 Mental (1:13) Skemmti- legir þættir um lækninn Jack Gallagher sem er nýtekinn yfir sem yfir- maður á geðdeild á virtu sjúkrahúsi í Los Angeles, henn er myndarlegur og hæfileikaríkur og veit af því. Lífið breytist umtalsvert við komu hans en ekki eru allir sáttir við það. 22:05 Flash (20:23) 22:50 Arrow (21:23) Þriðja þáttaröðin um ungan milljónamæring og glaumgosa sem snýr aftur eftir að hafa verið strandaglópur á eyðieyju í fimm ár og var talinn af. Núna er hann í hefndarhug og berst gegn glæpum og spillingu í skjóli nætur en viðheldur ímynd glaum- gosans á daginn. 23:35 The World's Strictest Parents (1:9) 00:20 Traffic Lights (10:13) 00:40 10 Items or Less (5:8) 01:05 The 100 (6:16) 01:45 One Born Every Minu- te UK (9:14) 02:30 Mental (1:13) 03:15 Tónlistarmyndbönd frá Bravó 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Everybody Loves Raymond (8:25) 08:20 Dr. Phil 09:00 The Talk 09:45 Pepsi MAX tónlist 15:15 Cheers (14:25) 15:40 My Kitchen Rules 16:25 An Idiot Abroad (3:3) 17:10 Black-ish (2:13) 17:30 The Odd Couple (7:13) 17:50 Dr. Phil 18:30 The Talk 19:10 Design Star (3:9) Það er komið að sjöundu þáttaröðinni af þessari bráðskemmtilegu raun- veruleikaseríu þar sem tólf efnilegir hönnuðir fá tækifæri til að sýna hvað í þeim býr. Kynnir þáttanna er sigurvegar- inn í fyrstu þáttaröðinni, David Bromstad, og honum til halds og trausts eru dómararnir Vern Yip og Genevieve Gorder. 19:55 Kirstie (4:12) 20:15 Jane the Virgin 7,7 (20:22) Ung, heiðarleg og samviskusöm stelpa fer á spítala til að fá eina sprautu og fer þá óvart í velheppnaða frjósemis- aðgerð. Andrea Navedo hefur skapað sér stóran sess sem sterkur nýliði í gríni og uppistandi og fær nú stóra tækifærið í sjónvarpi í þessum nýju og fersku gamanþáttum. 21:00 The Good Wife (20:22) Þesssir margverð- launuðu þættir njóta mikilla vinsælda meðal áhorfenda SkjásEins. Það er þokkadísin Julianna Marguilies sem fer með aðalhlutverk í þáttunum sem hin geðþekka eiginkona Alicia sem nú hefur ákveðið að yfirgefa sína gömlu lögfræðistofu og stofna nýja ásamt fyrrum samstarfsmanni sínum. 21:45 Elementary (22:24) 22:30 Sex & the City (12:12) Bráðskemmtileg þátta- röð um Carrie Bradshaw og vinkonur hennar í New York. Carrie, Samantha, Charlotte og Miranda eru ólíkar en tengjast órjúfanlegum böndum. Karlmenn og kynlíf eru þeim ofarlega í huga í þessum frábæru þáttum. 22:55 Californication (12:12) 23:20 Remedy (10:10) 00:05 Blue Bloods (18:22) 00:50 The Good Wife 8,3 (20:22) Þesssir marg- verðlaunuðu þættir njóta mikilla vinsælda meðal áhorfenda Skjá- sEins. Það er þokkadísin Julianna Marguilies sem fer með aðalhlutverk í þáttunum sem hin geðþekka eiginkona Alicia sem nú hefur ákveðið að yfirgefa sína gömlu lögfræðistofu og stofna nýja ásamt fyrrum samstarfsmanni sínum. 01:35 Elementary (22:24) 02:20 Sex & the City (12:12) 02:45 Pepsi MAX tónlist 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:05 The Middle (22:24) 08:30 Restaurant Startup 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 The Doctors (19:50) 10:15 Anger Management 10:40 The Smoke (7:8) 11:25 Friends With Better Lives (4:13) 11:50 The Face (5:8) 12:35 Nágrannar 13:00 Britain's Got Talent 14:10 Britain's Got Talent 14:45 Mr Selfridge (8:10) 16:30 Teen Titans Go 16:55 Ground Floor (2:10) 17:20 Bold and the Beautiful 17:40 Nágrannar 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:55 Ísland í dag. 19:40 Sælkeraheimsreisa um Reykjavík (5:8) 20:05 Modern Family 20:25 The Big Bang Theory 20:50 Veep (4:10) Fjórða þáttaröðin ef þessum bráðfyndnu gaman- þáttum. Julia Louis- Dreyfus er hér í hlutverki þingmanns sem ratar í starf varaforseta Bandaríkjanna. 21:15 A.D.: Kingdom and Empire (6:12) Einstaklega vandaðir og áhrifamiklir þættir úr smiðju Mark Burnett og NBC sem skarta Jóhann- esi Hauki Jóhannessyni í einu hlutverkanna. Þættirnir gerast eftir krossfestingu Jesús og fjalla um líf lærisveina frelsarans og hvernig þeir breiða út boðskap- inn þrátt fyrir linnu- lausar ofsóknir af hálfu rómveskra yfirvalda. 22:00 Gotham (22:22) Hörkuspennandi þættir þar sem sögusviðið er Gotham-borg sem flestir kannast við úr sögunum um Batman en sagan gerist þegar Bruce Wayne var ungur drengur og glæpagengi réðu ríkjum í borginni. James Gordon (Ben McKenzie úr Soutland og The O.C.) er nýliði í lögreglunni og hann kemst fljótt að því að spillingin nær til æðstu manna. 22:45 Last Week Tonight With John Oliver 9,3 (13:35) Spjallþáttur með John Oliver sem fer yfir atburði vikunnar með á sinn einstaka hátt en hann er þekktur fyrir sinn hárbeitta og beinskeytta húmor eins og glöggir áhorfendur muna úr þáttunum Daily Show en þar sló hann í gegn með regluleg innslög sem urðu til þess að hann fékk sinn eigin spjallþátt. 23:15 Louie (2:14) Skemmti- legir gamanþættir um fráskildan og einstæðan föður sem baslar við að ala dætur sínar upp í New York ásamt því að reyna koma sér á fram- færi sem uppistandari. Höfundur þáttana ásamt því að leika aðalhlut- verkið er einn þekktasti uppistandari Bandaríkj- anna, Louie C.K. 23:40 Grey's Anatomy 01:05 Outlander (9:16) 02:00 Weeds (2:13) 02:30 The Infidel 04:15 Kites 05:50 Fréttir og Ísland í dag Vesturhrauni 5 Garðabæ S: 530-2000 Bíldshöfða 16 Reykjavík S: 530-2002 Tryggvabraut 24 Akureyri S: 461-4800 Grjótharður vinnufatnaður Skyrta Einstaklega þægileg flónelskyrta. Með brjóstvösum og einum símavasa. Bómullarstyrk- ingar í ermastroffi og öxlum Buxur Rassvasar, vasar fyrir hnépúða, síma- og pennavasi og lykkja fyrir hamar. Gallar Með útvíkkunarfaldi í bakið, brjóstvasi, innaná-vasi, pennavasi, rassvasi, vasar fyrir hnépúða og símavasi. Flexitec öryggisskór Mjög stöðugir Premium-skór með alveg einstökum Flexitec- sóla sem var hannaður sam- kvæmt ráðum bæklunarlæknis. Mjúkskels jakki Tveir hliðarvasar og brjóstvasi með rennilás. Franskur rennilás á ermum. Vatns- heldni 3000mm. Jakkar Vatteraður, teygja í baki, hetta sem hægt er að taka af með rennilás, loftgöt með rennilás undir höndum, stroff um úlnliði og hægt að þrengja með frönskum rennilás, vasar eru allir með rennilás og teygja í mitti að framan, endurskin. Smíðavesti Yfirfelldur rennilás. Smíðavasara að framan og aftan. Sterkir beltishankar. Tölur og lykkjur fyrir verkfæri

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.