Dagblaðið Vísir - DV - 12.05.2015, Síða 34

Dagblaðið Vísir - DV - 12.05.2015, Síða 34
26 Menning Sjónvarp Vikublað 12.–14. maí 2015 Sjónvarpsdagskrá RÚV Stöð 2 SkjárEinn Stöð 2 Sport Miðvikudagur 13. maí 16.30 Blómabarnið (6:8) 17.20 Disneystundin (17:52) 17.21 Finnbogi og Felix (3:30) 17.43 Sígildar teiknimyndir 17.50 Fínni kostur (15:19) 18.15 Táknmálsfréttir 18.25 Heilabrot (4:10) 18.54 Víkingalottó (37:52) 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 19.55 Háskólalestin 20.25 Neyðarvaktin 7,8 (13:22) (Chicago Fire III) Bandarísk þáttaröð um slökkviliðsmenn og bráðaliða í Chicago en hetjurnar á slökkvistöð 51 víla ekkert fyrir sér. Meðal leikenda eru Jesse Spencer, Taylor Kinney, Lauren German og Monica Raymund. 21.10 Silkileiðin á 30 dögum 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 BBC á stríðstímum (1:2) (BBC at War) Heimildarmynd í tveimur hlutum um mótandi áhrif seinni heimsstyrjaldar- innar á starfsemi BBC á upphafsárum þess og hvernig sú mótun hefði hæglega getað orðið fyrirtækinu að falli. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi ungra barna. 23.10 Läckberg: Í auga sjáandans (Läckberg 1: I betraktarens öga) Sænsk sakamálamynd. Systir Ericu kemur í heim- sókn til hennar. Kona finnst meðvitundarlaus og maður myrtur í ná- grenninu og grunur fellur á hana. Erica leggur allt í sölurnar til að sanna sakleysi systur sinnar. 00.40 Horfinn (7:8) 01.40 Kastljós 02.00 Fréttir 02.15 Dagskrárlok Stöð 3 10:00 Premier League 13:20 Ensku mörkin - úrvals- deild (35:40) 14:15 Premier League 17:35 Premier League World 18:05 Messan 19:05 Enska 1. deildin 20:45 Premier League 18:35 Last Man Standing 19:00 Hot in Cleveland 19:20 Hart of Dixie (19:22) 20:05 Silicon Valley (1:10) 20:30 Flash (21:23) 21:15 Arrow (22:23) 21:55 The 100 (7:16) Önnur þáttaröðin af þessum spennandi þáttum sem gerast í framtíðinni eða 97 árum eftir að kjarnorkusprengja lagði heiminn eins og við þekkjum hann í rúst. Geimskip sem hýsir jarðarbúa sendir niður til jarðar 100 vandræðaunglinga sem freista þess að þau ná að skapa sér þar framtíð. 22:40 Supernatural (22:23) 23:20 American Idol (29:30) 00:00 American Idol (30:30) 01:25 Silicon Valley (1:10) 01:50 Flash (21:23) 02:35 Arrow (22:23) 03:20 The 100 (7:16) 04:05 Tónlistarmyndbönd frá Bravó 07:00 Barnatími Stöðvar 2 07:45 Big Time Rush 08:05 The Middle (23:24) 08:30 Don't Trust the B*** in Apt 23 (13:19) 08:55 Mom (2:22) 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (157:175) 10:15 Take the Money and Run 11:00 Spurningabomban 11:50 Grey's Anatomy (15:24) 12:35 Nágrannar 13:00 Death Comes To Pemberley (3:3) 14:00 Dallas (7:15) 14:45 The Lying Game 15:35 Don't Blame The Dog 16:30 Big Time Rush 16:55 The Goldbergs (22:23) 17:20 Bold and the Beautiful 17:40 Nágrannar 18:05 Simpson-fjölskyldan 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:55 Ísland í dag. 19:35 Víkingalottó 19:40 The Middle (1:24) 20:05 Heimsókn (3:10) 20:30 Grey's Anatomy 21:15 Outlander (10:16) 22:10 Stalker 7,7 (18:20) Magnaður spennuþáttur um Jack Larsen og Beth Davies en þau vinna í sérstakri deild innan lögreglunnar í Los Ang- eles og rannsaka mál sem tengjast eltihrellum en þau mál eru jafn ólík og þau eru mörg. Með aðalhlutverk fara Dylan McDermott úr Hostages og American Horror Story og Maggie Q sem áhorfendur þekkja úr sjónvarpsþáttunum Nikita. 22:55 Forever (22:22) 23:40 Real Time With Bill Maher (16:35) 00:40 Battle Creek (1:13) 01:25 The Blacklist (20:22) 02:10 The Following (11:15) 02:55 Person of Interest 03:40 Tucker and Dale vs.Evil 05:10 Fréttir og Ísland í dag 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Everybody Loves Raymond (9:25) 08:20 Dr. Phil 09:00 The Talk 09:45 Pepsi MAX tónlist 14:35 Cheers (15:25) 15:00 Jane the Virgin (20:22) 15:40 Parenthood (4:22) 16:20 Minute To Win It 17:05 Royal Pains (4:13) 17:50 Dr. Phil 18:30 The Talk 19:10 Million Dollar Listing 19:55 The Millers (19:23) 20:15 Black-ish 6,9 (3:13) Ný- rík fjölskylda tekst á við þær breytingar að efn- ast hratt og koma sér sífellt í aðstæður sem þau eiga erfitt með að vinna úr. Antony And- erson úr Transformers leikur aðalhlutverkið og Laurence Fishburn eitt af aukahlutverkunum. 20:35 The Odd Couple (8:13) Glæný gamanþáttaröð sem slegið hefur í gegn í bandarísku sjónvarpi. Mattew Perry úr Vinum leikur annað aðalhlut- verkanna en þættirnir fjalla um tvo fráskilda menn sem verða með- leigjendur þrátt fyrir að vera andstæðan af hvor öðrum. 21:00 Madam Secretary 21:45 Blue Bloods (19:22) Vinsæl þáttaröð með Tom Selleck í aðalhlut- verki um valdafjölskyldu réttlætis í New York borg. 22:30 Sex & the City (1:18) 22:55 Nurse Jackie (1:10) 23:25 Scandal (20:22) 00:10 American Crime (6:11) 00:55 Madam Secretary 01:40 Blue Bloods (19:22) 02:25 Sex & the City (1:18) 02:50 Pepsi MAX tónlist Stöð 2 Sport 2 07:00 UEFA Champions League 08:40 Meistaradeildin - Meistaramörk 10:35 Formúla 1 2015 12:55 Þýski handboltinn 14:15 Meistaradeild Evrópu 14:45 NBA 2014/2015 - Playoff Games 16:35 UEFA Champions League 18:15 Meistaradeildin - Meistaramörk 18:30 UEFA Champions League (Real Madrid - Juventus) Beint 20:45 Meistaradeildin - Meistaramörk 21:00 Spænski boltinn 22:40 Goðsagnir efstu deildar 23:10 UEFA Champions League 01:00 Meistaradeildin - Meistaramörk Svartur leikur og vinnur! Staðan kom upp í rúss- nesku deildarkeppninni sem lauk á dögunum í Sochi í Rússlandi. Evrópumeistarinn Evgeny Najer (2663) hafði svart gegn Alexander Motylev (2648). 27. …Hxc4+!! 28. dxc4 Hc3+! 29. bxc3 Ba3+ og hvítur gafst upp. Hann verður mát eftir 30. Kd2 Dxc3+ 31. Ke2 De3 mát. Skáklandið dv.is/blogg/skaklandid „Ég stend og fell með kettinum“ Tengsl manna við gæludýr geta verið afar sterk K ettir eru merkilegar skepnur eins og þeir sem hafa haft kynni af þeim vita mæta- vel. Þeir eru sjálfstæðir og fara eigin leiðir og bera ekki með sér að þurfa sérstaklega á öðrum að halda. Kannski eru þeir dálítið að sýnast varðandi sjálfstæðið því kattaeigendur vita langflestir að kettinum þeirra þykir þó nokkuð vænt um þá. Hið merkilega eðli katta var um- fjöllunarefni í heimildamynd sem RÚV sýndi nýlega. Þar voru rann- sakaðar ferðir katta eftir að þeir hafa yfirgefið heimili sitt, eins og þeir gera reglulega. Í ljós kom að þeir hafa búið til kerfi sín á milli. Tveir kettir í sömu götu, sem voru svarnir óvinir, skiptust á að fara út og voru þannig að forðast að þurfa að mætast. Vanlíðan annars þeirra þegar hann sat uppi í glugga og fylgdist með óvininum valsa um hverfið var greinileg. Í myndinni kom fram að rán- dýrseðlið í köttum er að minnka. Maðurinn hefur hænt þá að sér og þeir hafa orðið hændir að honum. Um leið reyna þeir að halda sjálf- stæði sínu og yfirgefa hann því með reglulegu millibili en snúa alltaf aftur heim. Sama kvöld og þessi mynd var sýnd var sagt frá því í fréttum að íbúum í blokk Öryrkjabandalagsins hefði verið gert að losa sig við gælu- dýr sín. Þarna er mikil harðneskja á ferð og það er hryggilegt að verða vitni að henni. Íbúar brugðust vasklega við og sögðust ekki láta dýrin frá sér. „Ég stend og fell með kettinum,“ sagði góð kona af mik- illi ákveðni. Í stuttri frétt sáum við dæmi um það hversu sterk tengsl manna við dýr geta verið. „Ef dýrin fara þá förum við,“ sögðu íbúarnir. Þetta var frétt sem hlýtur að hafa snert alla sem hana sáu. n Kolbrún Bergþórsdóttir kolbrun@dv.is Við tækið „ Í stuttri frétt sáum við dæmi um það hversu sterk tengsl manna við dýr geta verið. Sjálfstæð og merkileg dýr RÚV sýndi áhuga- verða heimilda- mynd um ketti.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.