Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 12.05.2015, Qupperneq 40

Dagblaðið Vísir - DV - 12.05.2015, Qupperneq 40
Vikublað 12.–14. maí 2015 34. tölublað 105. árgangur Leiðbeinandi verð 445 kr. dv.is/frettaskot askrift@dv.is Sími 512 7000 á húsgögnum mig í eldri gerðum húsgagna Smiðjuvegur 6, rauð gata, 200 Kópavogur - S: 5541133 og 8622577 - asgrimur@bolstra.is Klæðningar og viðgerðir Enn bleikt og blátt n „Var ekki búið að afgreiða þetta fyrir þremur árum?“ spyr femínist­ inn Hildur Lilliendahl á Facebook og deilir fregnum af því að börn, sem fá gefins reiðhjólahjálma frá Kiwanis, geti valið á milli bleikra og blárra. Hildur hlekkjar á þriggja ára frétt dv.is um viðfangs efnið. „Það græðir enginn á öðru en að við komum fram við börn af virðingu, hættum að draga þau í dilka eftir æxlunarfærum og móta þau eftir hefðbundn­ um kynhlutverkum,“ sagði hún árið 2012. Hildur furðar sig á því að þetta sé enn gert eins. „Hjálmarnir eru í alvörunni ennþá bleikir og bláir.“ Ég vil fá huliðshjálm! Elva Dögg fann „verndarengilinn“ n Ætla að hittast í næstu viku n „Hún hafði samband við mig á Facebook“ V ið ætlum að hittast í næstu viku. Ég er 36 ára í dag og er enn að hugsa til hennar,“ segir Elva Dögg Gunnarsdóttir í samtali við DV. Eins og blaðið greindi frá síðastliðinn fimmtudag var Elva Dögg að leita að konu sem stöðv­ aði ofbeldisverk ungra drengja árið 1990. Elva sætti einelti og varð daglega fyrir árásum tveggja drengja, sem voru ári eldri en hún. „Árið 1990 var ég 11 ára og á hverjum degi á leiðinni heim úr skólanum var ég barin og niður­ lægð af tveimur drengjum sem voru árinu eldri en ég. Ég var stöð­ ugt hrædd, reyndi að finna mér aðrar leiðir heim úr skólanum en oftast tókst þeim að finna mig og láta mig hafa það óþvegið,“ sagði Elva Dögg við DV á fimmtudaginn. „En dag einn gerðist kraftaverk.“ Hún lýsti því hvernig kona á rauð­ um bíl hafi komið að og hótað drengjunum öllu illu. Upp frá þessu atviki fékk hún frið. „Enn þann dag í dag hugsa ég um þessa ungu konu sem verndarengilinn minn og mig langar að finna hana,“ sagði hún. Elva Dögg segir að umfjöllunin hafi borið árangur. „Konan hafði samband við mig í gegnum Face­ book og sagði við mig að hún væri ekki alveg viss um að það væri hún sem hefði bjargað mér en að hún hafi gert þetta oft í gegnum tíðina.“ Þær ræddu saman í gegnum Face­ book og eftir að hafa borið saman bækur varð niðurstaðan sú að hún væri rétta konan. Hún hafi iðulega sagst vera frænka þeirra sem hún kom til hjálpar en Elva Dögg sagði á fimmtudaginn að hún myndi einmitt eftir því að viðkomandi hafi sagt gerendunum að hún væri frænka hennar. Auk þess átti hún rauðan bíl á þessum tíma, eins og Elva Dögg hafði lýst. „Svo þetta passar fullkomlega.“ Elva Dögg er vitanlega hæst­ ánægð með að hafa fundið konuna sem losaði hana undan eineltinu. „Við erum búnar að mæla okkur mót í næstu viku,“ segir hún glöð í bragði við DV. n baldur@dv.is Ánægð Elva Dögg hafði uppi á konunni sem hún leitaði að. Mynd Sigtryggur Ari +8° +3° 10 2 04.27 22.23 21 Barcelona Berlín Kaupmannahöfn Ósló Stokkhólmur Helsinki Istanbúl London Madríd Moskva París Róm St. Pétursborg Tenerife Þórshöfn Miðvikudagur 22 17 °C °C °C °C °C °C °C °C °C °C °C °C °C °C °C 13 13 10 8 18 16 27 19 18 23 14 27 7 24 14 13 15 11 18 16 19 23 15 26 10 18 24 V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u Mið Fim Fös Lau Mið Fim Fös Lau EgilsstaðirReykjavík Stykkishólmur Patreksfjörður Ísafjörður Blönduós Akureyri Húsavík Mývatn Höfn Kirkjubæjarklaustur Þingvellir Hella Selfoss Vestmannaeyjar Keflavík 6.6 9 6.6 6 6.0 8 2 10 5.4 9 8.4 7 2.4 7 2.8 11 9.9 8 13.5 6 10.7 7 2 7 1.3 5 1.1 5 1.4 5 1 2 1.8 7 4.6 7 6.5 8 3 6 10.7 8 12.9 7 8.9 8 2 7 6.3 7 11.9 5 9.2 7 5 7 2.4 7 4.3 6 2.4 7 5 3 4.9 7 8.1 6 5.0 8 6 7 6.2 7 6.0 5 7.9 6 2 6 uppLýSingAr FrÁ vedur.iS og FrÁ yr.no, norSku veðurStoFunni golf í sólinni Það er ágætt að spila golf þótt lofthitinn sé ekki hár. Mynd Sigtryggur AriMyndin Veðrið Léttskýjað Norðaustan 8-15 m/s og dálítil él N- og A-lands, en annars létt- skýjað. Dregur úr vindi í nótt og í fyrramálið og léttir víða til, en skýjað með köflum á morgun. Þykknar upp með dálitlum skúrum SA-til annað kvöld. Hiti víða 3 til 9 stig að deginum, en kringum frostmark NA-til. Frost víða 0 til 5 stig í nótt. Þriðjudagur 12. maí Reykjavík og nágrenni Evrópa Þriðjudagur Norðaustan 5-10 m/s og léttskýjað, en held- ur hægari á morgun. Hiti 3 til 8 stig 25 3 1 31 23 13 25 26 32 57 4 2 2.7 4 2.4 4 4.2 5 4.8 5 0.2 8 7.4 8 2.0 9 4 8 4.0 7 6.8 7 8.1 6 1 10 1.6 6 2.9 5 1.9 4 4 1 13.4 7 14.2 7 15.3 7 8 7 5.8 7 5.5 6 6.8 7 6 6

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.