Dagblaðið Vísir - DV - 31.07.2015, Blaðsíða 40

Dagblaðið Vísir - DV - 31.07.2015, Blaðsíða 40
40 Menning Sjónvarp Helgarblað 31. júlí–4. ágúst 2015 Súðarvogur 3-5, reykjavík gluggagerdin@gluggagerdin.iS S: 5666630 / gluggagerdin.iS HverS vegna að velja Sprota HúS: Sprota HúS Sprota húsin eiga sér rætur í byggingarsögulegum menningararfi íslands, samspil manngerðs umhverfis og náttúru skapa góða upplifun þegar vandað er til verka. Sprota húsin eru einlyft með mikinn þakhalla, 45°, sem eykur nýtingarmöguleika rissins. Sprota húsin leitast við að láta arf liðins tíma njóta sín í útliti, gæða byggingarefni og vönduð vinnubrögð tryggja góða útkomu. Sjónvarpsdagskrá RÚV Stöð 2 SkjárEinn Stöð 2 Sport Föstudagur 31. júlí 16.15 Stiklur (4:21) Ómar Ragnarsson stiklar um landið, skoðar hrífandi landslagið og ræðir við áhugavert fólk. e. 16.55 Fjölskyldubönd (4:12) 17.20 Vinabær Danna tígurs 17.32 Litli prinsinn (6:25) 17.54 Jessie (21:26) (Jessie) 18.15 Táknmálsfréttir 18.25 Með okkar augum (5:6) 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Ungrú Potter (Miss Potter) Bresk bíómynd frá 2006 byggð á ævi barnabókahöfundarins vinsæla, Beatrix Potter. Beatrix er þrítug og einhleyp og býr í London með foreldrum sínum og einu raunverulegu vinir hennar eru dýrin sem hún hefur teiknað og búið til sögur um síðan í æsku. Leikstjóri er Chris Noonan og meðal leikenda eru Renée Zellweger, Ewan McGregor, Emily Watson, Barbara Flynn og Bill Paterson. e. 21.05 Brúðarbandið 7,7 (4:10) (Wedding Band) Gamanþættir um fjóra félaga sem ákveða að drýgja tekjurnar með því að stofna hljómsveit. Rokkstjörnulífinu fylgja ýmsar misgæfulegar uppákomur sem þeir reyna í sameiningu að snúa sig út úr. Aðal- hlutverk: Brian Austin Green, Peter Cambor, Derek Miller og Harold Perrineau. 21.50 Til þjónustu (Waitress) Hjartnæm gamanmynd um Jennu, illa gifta, ófríska þjónustustúlku sem elur með sér drauma um hamingju og sigra í kökusamkeppni til að lífga upp á grámyglulega tilveruna. Aðalhlutverk: Keri Russel, Nathan Fillion og Jeremy Sisto. Leikstjóri: Adrienne Shelly. 23.35 Heimting 6,2 (The Entitled) Spennutryllir um ungan mann sem hefur engu að tapa. Í biturleika sínum rænir hann þremur ungmenn- um sem virðast hafa fæðst með silfurskeið í munninum og ákveður að kúga fé af moldríkum feðrum þeirra. Aðal- hlutverk: Kevin Zegers, Ray Liotta og Laura Vandervoort. Leikstjóri: Aaron Woodley. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. 01.05 Hausaveiðarar (Hodejegerne) Norsk spennumynd frá 2011 byggð á sögu eftir Jo Nesbø um ráðningar- fulltrúann Roger Brown sem fæst við listaverka- þjófnað í frístundum til að standa undir dýrum lífsstíl þeirra hjóna. Konan hans kynnir hann fyrir dularfullum manni sem á verðmætt málverk og í framhaldi af því kemst Roger í hann krappann. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. e. 02.40 Útvarpsfréttir í dagskrárlok Stöð 2 Sport 2 Stöð 3 07:00 Borgunarbikarinn 2015 (KA - Valur) Útsending frá leik KA og Vals í undanúrslitum Borgunarbikarsins. 08:50 Borgunarbikarinn 2015 (KR - ÍBV) Útsending frá leik KR og ÍBV í undanúrslitum Borgunarbikarsins. 13:40 IAAF Diamond League 2015 (Dem- antamótaröðin - Stokk- hólmur) Útsending frá Demantamótinu í Stokkhólmi. 15:40 Sumarmótin 2015 (Rey Cup) 16:20 Borgunarbikarinn 2015 (KA - Valur) Útsending frá leik KA og Vals í undanúrslitum Borgunarbikarsins. 18:10 Borgunarbikarinn 2015 (KR - ÍBV) Útsending frá leik KR og ÍBV í undanúrslitum Borgunarbikarsins. 20:00 Community Shield 2015 - Preview Show 20:30 Sumarmótin 2015 (Rey Cup) 21:10 UFC Now 2015 22:00 Box - Kovalev vs. Mohammed 00:35 Community Shield 2015 - Preview Show 11:20 International Champ- ions Cu 13:00 Goðsagnir efstu deildar 13:35 International Champ- ions Cup (Barcelona - Chelsea) 15:20 Premier League World 2014/ 15:50 Season Highlights 16:45 International Champ- ions Cup (Real Madrid - AC Milan) 18:30 Borgunarbikarinn 2015 (KR - ÍBV) Útsending frá leik KR og ÍBV í undanúrslitum Borgunarbikarsins. 20:20 International Champions Cup (Inter - Real Madrid) 22:05 International Champ- ions Cup (Man. Utd. - PSG) 23:50 Manstu (6:7) Önnur þáttaröðin af þessum bráðskemmtilegu spurningaþáttum þar sem allt snýst um íþróttir í umsjón Guðmundar Benediktssonar. 18:35 Cougar Town (8:13) 19:00 Junior Masterchef Australia (2:22) 19:45 The Carrie Diaries 20:30 Community (12:13) 20:55 American Horror Story: Coven (13:13) 21:40 Utopia (6:6) 22:35 The Listener (7:13) Þriðja þáttarröðin af þessum dulmögnuðu spennuþáttum um ungan mann sem nýtir skyggnigáfu sína til góðs í starfi sínu sem sjúkra- flutningamaður. 23:20 Cougar Town (8:13) Fimmta þáttaröð þessara frábæru gamanþátta með Courtney Cox úr Friends í hlutverki kynþokkafullrar en afar óöruggrar, einstæðrar móður unglingsdrengs. Hana langar að hitta draumaprinsinn en á erfitt með að finna réttu leiðina til þess enda finnst henni hún engan veginn samkeppnishæf í stóra stefnumótaleiknum. 23:45 Junior Masterchef Australia (2:22) 00:30 The Carrie Diaries 01:15 Community (12:13) 01:40 American Horror Story: Coven (13:13) 02:30 Utopia (6:6) 03:25 Tónlistarmyndbönd frá Bravó 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Everybody Loves Raymond (16:23) 08:20 Dr. Phil 09:00 The Talk 09:45 Pepsi MAX tónlist 13:35 Cheers (14:27) 14:00 Dr. Phil 14:40 Emily Owens M.D 15:30 Agent Carter (7:8) 16:15 Once Upon a Time 17:00 Eureka (13:14) 17:50 Dr. Phil 18:30 The Talk 19:10 Secret Street Crew 19:55 Parks & Recreation 20:15 Playing House (3:10) Bandarísk gamanþátta- röð um tvær æskuvin- konur sem hafa brallað ýmislegt í gegnum tíðina en nú takast þær á við stærsta ævintýrið til þessa: Að ala upp barn saman. 20:40 Men at Work 7,1 (3:10) Þrælskemmtilegir gam- anþættir sem fjalla um hóp vina sem allir vinna saman á tímariti í New York borg. Þeir lenda í ýmiskonar ævintýrum sem aðallega snúast um að ná sambandi við hitt kynið. 21:00 Franklin & Bash (7:10) Lögmennirnir og glaumgosarnir Franklin og Bash eru loks mættir aftur á SkjáEinn. Þeir félagar starfa hjá virtri lögmannsstofu en þurfa reglulega að sletta úr klaufunum. 21:45 The Bridge (8:13) Spennandi þættir byggðir á dönsku þáttunum Brúin sem naut mikilla vinsælda. Tveir lögreglumenn rannsaka glæpi við landamæri Mexíkó og Bandaríkjanna. Frye gengur of langt og það reynir á trygglyndi Eleanor. Reynt er að góma Fausto. 22:30 Sex & the City (3:8) Bráðskemmtileg þátta- röð um Carrie Bradshaw og vinkonur hennar í New York. Carrie, Samantha, Charlotte og Miranda eru ólíkar en tengjast órjúfanlegum böndum. Karlmenn og kynlíf eru þeim ofarlega í huga í þessum frábæru þáttum. 22:55 XIII 6,7 (10:13) Hörku- spennandi þættir byggðir á samnefndum myndasögum sem fjalla um mann sem þjáist af alvarlegu svefnleysi og á sér dularfulla fortíð. 23:40 Law & Order: Special Victims Unit (17:24) 00:25 How To Get Away With Murder (6:15) Viola Davis leikur lögfræðing sem rekur lögmannsstofu með fimm fyrrum nem- endum sínum. Hún rekur þau áfram af miklu harðfylgi og oftar en ekki brýtur hún lög og reglur til að ná sínu fram. Hörkuspennandi þættir frá Shonda Rhimes, framleiðanda Greys Anatomy. 01:10 Law & Order (12:22) 02:00 Franklin & Bash (7:10) 02:45 The Bridge (8:13) 03:30 XIII (10:13) 04:15 Sex & the City (3:8) 04:40 Pepsi MAX tónlist 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:05 The Middle (8:24) 08:30 Glee 5 (20:20) 09:15 Bold and the Beauti- ful 09:35 Doctors (8:175) 10:20 Last Man Standing 10:45 Heimsókn 11:15 Mindy Project (2:22) 11:45 Jamie & Jimmy's Food Fight Club (1:6) 12:35 Nágrannar 13:00 Batman Begins 15:15 Family Weekend 17:00 Tommi og Jenni 17:20 Bold and the Beauti- ful (6657:6821) 17:40 Simpson-fjölskyldan 18:05 Nágrannar 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:55 Modern Family (23:24) 19:15 Prelude to a Kiss 21:00 NCIS: Los Angeles (7:24) Fimmta þátta- röðin um starfsmenn sérstakrar deildar innan bandaríska hersins sem hafa það sérsvið að rannsaka glæpi sem tengjast sjóhernum eða strangæslunni á einn eða annan hátt. Með aðalhlutverk fara meðal annars Chris O'Donnell og LL Cool J. 21:45 That Awkward Moment Kærastan er nýbúin að segja Jason upp. Á sama tíma hefur eiginkona Mikey beðið um skilnað og hinn eilíflega einhleypi Daniel er enn einhleypur. Vinirnir ákveða að vera einhleypir saman og skemmta sér vel. En þá hittir Jason Ellie sem gæti verið sú eina rétta og Daniel fer að átta sig á að Chelsea vinkona hans gæti verið sú rétta fyrir hann. Mikey er þó enn sannfærður um að sú eina rétta fyrir hann sé fyrrverandi eiginkon- an. Vinirnir þrír þurfa því að sinna öllu á sama tíma, bæði piparsveina- lífinu og samböndum við konurnar og það get- ur valdið misskilningi. 23:20 Filth 7,1 Bruce Robert- son er spillt ofstækisfull lögga sem sækist eftir stöðuhækkun og er tilbúin að gera hvað sem er til að leggja stein í götu keppinauta sinna um starfið. Þó hann sé einbeittur í að ná stöðu- hækkuninni þá liggja veikleikar hans í áfengis og eiturlyfjaneyslu. Myndin sýnir stigmagn- andi ljótleika upplifana hans og hvernig hann missir vitið hægt og rólega um leið og hann missir tökin á áfengis og vímuefnaneyslu sinni. 00:55 Road to Perdition Michael Sullivan er leigumorðingi í Chicago kreppuáranna. Hann hefur myrt marga með köldu blóði en verður sjálfur að horfa upp á eiginkonu sína og yngri son hljóta sömu örlög. Michael ætlar að koma fram hefndum en verður líka að gæta öryggi eldri sonar síns. Sá veit nú hvað pabbinn hefur að atvinnu og það er ekki til að auðvelda ætlunar- verk leigumorðingjans. Úrvalsmynd sem var tilnefnd til sex Ósk- arsverðlauna. 02:50 Runner, Runner 04:20 Batman Begins

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.