Fréttatíminn


Fréttatíminn - 04.12.2015, Síða 82

Fréttatíminn - 04.12.2015, Síða 82
82 matur & vín Helgin 4.-6. desember 2015 Nýtt NÚ Í HEIMILISP AKKNINGU PI PA R\ TB W A - SÍ A Byrjið á því að búa til soðið. Soð – um 0.5-1 lítri 4 rjúpur 1 laukur 2 gulrætur 2 sellerístönglar 5 greinar af blóðbergi 10 steinseljustilkar 2 lárviðarlauf 10 piparkorn 5 einiber (hvítvín) Aðferð  Takið til pott sem passar vel undir rjúpurnar. Skerið bringurnar af rjúp- unum og leggið til hliðar. Skiptið beinum hverrar rjúpu í fernt. Takið innmatinn til hliðar. Fóarnið notum við í soðið, hjörtun má líka nota en best er að léttsteikja lifrina handa kokkinum á meðan á eldamensku stendur.  Hitið olíu í potti og brúnið beinin og innmat. Ef potturinn hentar illa í Létteldaðar rjúpubringur með soðsósu Jón Þór Finn- bogason hefur alla tíð borðað rjúpu á aðfangadagskvöld. Hann matreiðir rjúpuna þó öðruvísi en gert var á æsku- heimilinu. Í stað þess að sjóða hana í potti léttsteikir Jón bringurnar en gerir soð úr afganginum. J ón Þór Finnboga- son fékk snemma áhuga á mat- reiðslu. Eftir að hafa lokið námi í verkfræði lét hann gamlan draum rætast og fluttist til Kanada þar sem hann lauk prófi frá Pacific Institue of Culinary Arts í Vancouver. Jón Þór veiðir rjúpur í jólamatinn sjálfur í félagi við föður sinn. En þó hann haldi í þær hefðir frá æsku sinni að hafa rjúpur í jóla- matinn matreiðir hann þær öðruvísi en gert er á æsku- heimilinu. „Hin hefðbundna ís- lenska leið sem yfirleitt er brúkuð á jólum felur í sér að sjóða rjúpur í potti. Þetta er gott og gilt til að fá gott soð en bitnar töluvert á viðkvæmu holdi rjúpunn- ar,“ segir Jón Þór. „Bringurnar eru sá hluti rjúpunnar sem yfirleitt er borðaður í fyrstu umferð en kjötið í þeim er orðið fulleldað eftir um það bil tíu mínútur í pottinum. Hins vegar er tiltölulega lítið kjöt annars staðar á fuglinum og vel hægt að hugsa sér að fórna því fyrir góða sósu. Pælingin með þessari uppskrift er því nokkuð einföld; að elda þá hluta rjúpunnar með þeim aðferðum sem henta þeim best. Bringurnar eldum við létt en afganginn af fugl- inum notum til að búa til kraftmikið soð og göngum lengra í eldunartíma heldur en hefðbundna leiðin segir til um.“ Létteldaðar rjúpubringur með soðsósu Fyrir 4 það eða það þarf að brúna stærri skammt er hægt að gera það á sér pönnu eða í skúffu inni í ofni. Með því að brúna beinin erum við að draga fram meira bragð úr bein- unum. Meðan beinin brúnast skerið lauk, gulrætur og sellerí í 1-2 cm kubba/sneiðar. Bætið út í pottinn og eldið aðeins með beinunum. Þegar beinin hafa brúnast og grænmetið eldast aðeins má skella hálfu glasi af hvítvíni út í pottinn og hræra í þannig að ekkert sé fast við botninn. Bætið vatni í pottinn þannig að beinin fari rétt á kaf.  Bætið kryddinu út í, látið suðuna koma upp og látið malla á eins lágum hita og hægt er að komast upp með í 2-3 klukkustundir. Sigtið soðið frá rjúpunum, setjið í pott og sjóðið niður þannig að það verði hæfilega bragðsterkt, um 10-20 mín. Hérna er hægt að bragða og salta til en haldið saltinu í minni kantinum, þar sem sósan verður einnig söltuð. Sigtið og setjið soðið til hliðar. Rjúpubringur og sósa 8 rjúpubringur 1 dl rjúpusoð 1 dl rjómi 25 g smjör 1 msk rifsberjahlaup Portvín Salt & pipar Aðferð Kryddið bringurnar með salti og pipar. Bræðið smjör á pönnu og brúnið bringurnar í um 1 mín á hvorri hlið. Hellið slurk af portvíni á pönnuna og veltið bringunum upp úr. Takið pönn- una af hitanum, bringurnar af pönnunni og leggið þær í eldfast mót inn í 175° ofn í 8-12 mínútur eftir stærð. Hægt er að prófa sig áfram með eldunar- tímann með því pota í bringurnar á þessu tímabili. Setjið pönnuna aftur á helluna. Bætið soði, rjóma og sultu á pönnuna. Hrærið og sjóðið þangað til hún þykknar. Kryddið eftir smekk með salti og pipar. Flóttamenn eiga sviðið á sérstakri dagskrá í Borgarleikhúsinu laugardaginn 5. desember kl. 13. Ókeypis aðgangur. Allir velkomnir. Já, allir!
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Fréttatíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.