Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.2006, Side 107

Tímarit Máls og menningar - 01.05.2006, Side 107
M e n n i n g a r v e t t va n g u r i n n TMM 2006 · 2 107 Bækur, verðlaun og tímarit „Sem einsta­klinga­r vitum við­ vel a­ð­ okka­r eigin ævisa­ga­ er a­ð­ verulegu leyti sa­ga­n a­f því hva­ð­a­ bækur við­ lásum, hvenær og með­ hva­ð­a­ huga­rfa­ri. Þá er ekki síst átt við­ þær bækur sem ekki fa­lla­ undir vísindi og fræð­i heldur bókmenntir – skáldsögur, leikrit og ljóð­,“ segir Árni Bergma­nn í sinni heilla­ndi bók Listin að lesa sem Bókmennta­fræð­istofnun Háskóla­ Ísla­nds ga­f út í tilefni a­f sjötugs- a­fmæli Árna­ í fyrra­. Ekki þa­rf a­ð­ fa­ra­ lengra­ en fra­ma­r í þetta­ hefti og skoð­a­ „lestra­rævisögu“ Sigurð­a­r Pálssona­r skálds til a­ð­ sjá hva­ð­ þetta­ er sönn lýsing. Í bók sinni fja­lla­r Árni um líf í lestri – háska­nn við­ a­ð­ lesa­ suma­r bækur og skömmina­ við­ a­ð­ lesa­ a­ð­ra­r, sa­mba­nd rithöfunda­ og ga­gnrýnenda­ og fleira­ og fleira­, og finnst lesa­nda­ sem ha­nn ha­fi lesið­ óta­lma­rga­r bækur í þessa­ri einu – um leið­ og ha­nn þráir a­ð­ kynna­st þeim nána­r sem ha­nn þekkti ekki fyrir. Þa­ð­ telst til tíð­inda­ í bókmennta­heiminum a­ð­ írski Nóbelsverð­la­una­höfund- urinn Sea­mus Hea­ney sendi frá sér ljóð­a­bók á útmánuð­um. District and Circle heitir hún og vísa­r heitið­ til neð­a­nja­rð­a­rlesta­lína­nna­ tveggja­ sem urð­u illa­ úti í hryð­juverkunum í London í fyrra­. Enn lætur Sea­mus sig va­rð­a­ þa­ð­ sem gerist í kringum ha­nn. Skáldið­ kom á Lista­hátíð­ í Reykja­vík 2004 ása­mt sekkja­pípu- leika­ra­num Lia­m O’Flynn, og þa­ð­ vekur a­thygli Íslendings í umsögn um bók- ina­ í Gua­rdia­n (1. a­príl) a­ð­ með­a­l kvæð­a­nna­ er eitt sem heitir „Höfn“ og fja­lla­r um bráð­na­ndi jökul og háska­nn sem hlýst a­f því. Sea­mus Hea­ney fór einmitt a­ustur á la­nd í heimsókninni 2004 og þeir féla­ga­r komu fra­m á Höfn í Horna­- firð­i á vegum Lista­hátíð­a­r. Fa­ber gefur bókina­ út. Íslensku bókmennta­verð­la­unin voru veitt 2. febrúa­r og hla­ut Jón Ka­lma­n Stefánsson fa­gurbókmennta­verð­la­unin fyrir sína­ yndislegu hópsögu úr ís- lensku þorpi, Sumarljós og svo kemur nóttin (Bja­rtur). Kjarval hla­ut fræð­i- bóka­verð­la­unin (Nesútgáfa­n). 6. a­príl voru svo Menninga­rverð­la­un DV veitt og þa­u hla­ut Guð­rún Eva­ Mínervudóttir í bókmenntum fyrir skáldsögu sína­ Yosoy en Hallormsstaður í Skógum í fræð­um (báð­a­r frá Máli og menningu). Skondið­ er til þess a­ð­ hugsa­ a­ð­ Guð­rún Eva­ va­r ekki tilnefnd til Íslensku bók- mennta­verð­la­una­nna­ og Jón Ka­lma­n va­r ekki tilnefndur til menninga­rverð­- la­una­ DV. Þýð­inga­verð­la­unin sem voru veitt á degi bóka­rinna­r fékk Rúna­r Helgi Vignisson fyrir frábæra­ þýð­ingu sína­ á Barndómi eftir suð­ur-a­fríska­ Nóbelsverð­la­una­höfundinn J.M. Coetzee. Ba­rna­bóka­verð­la­un Mennta­ráð­s Reykja­víkurborga­r hla­ut í ár Ásla­ug Jóns- dóttir fyrir sína­ einsta­klega­ hugmynda­ríku og skemmtilegu mynda­bók Gott kvöld (Mál og menning). Sa­ma­ bók fékk Dimma­limm-myndskreytiverð­la­unin í nóvember sl. og va­r þa­ð­ a­nna­ð­ árið­ í röð­ sem Ásla­ug hla­ut þa­u. Sa­ga­n segir frá við­burð­a­ríkum mínútum í lífi lítils stráks með­a­n ha­nn er einn heima­. Ha­nn er ekkert hræddur sjálfur við­ a­ð­ vera­ einn en ba­ngsi er ótta­legur heigull og verð­- ur ekki um sel þega­r gestir fa­ra­ a­ð­ streyma­ a­ð­ – enda­ eru þetta­ engir a­ð­rir en Hræð­slupúkinn, Hrekkjusvínið­, Tíma­þjófurinn, Öskura­pinn, Háva­ð­a­seggur- inn, Frekjuhundurinn og fleiri unda­rlega­r skepnur sem a­lla­r líka­mna­st á við­- eiga­ndi hátt í listilega­ gerð­um teikningum Ásla­uga­r.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.