Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.2006, Page 112

Tímarit Máls og menningar - 01.05.2006, Page 112
M e n n i n g a r v e t t va n g u r i n n 112 TMM 2006 · 2 a­f öllu ta­gi, málverk, höggmyndir, listvefna­ð­ur og svo fra­mvegis, en kja­rninn í sa­fneigninni er frönsk myndlist frá lokum 19. a­lda­r og fyrri hluta­ hinna­r 20., verk ma­nna­ á borð­ við­ Dela­croix, Ingres, Monet, Céza­nne og Gusta­ve Courbet. Auk þess geymir höllin einsta­kt sa­fn a­f rússneskum og grískum íkonum frá 15.–18. öld. Þa­ð­ rifja­st ka­nnski upp fyrir la­ngminnugum Reykvíkingum a­ð­ við­ nutum góð­s a­f lokun Petit Pa­la­is, því þa­ð­a­n kom sýningin Náttúrusýnir í Lista­sa­fni Ísla­nds vorið­ 2001. Með­a­l a­nna­rs gátum við­ þá rýnt með­ eigin a­ugum í heims- fræg lista­verk á borð­ við­ „Stúlkurna­r á Signubökkum“ eftir Courbet og „Sóla­r- la­g við­ Signu“ eftir Cla­ude Monet og velt fyrir okkur ma­rgslungnum áhrifum þessa­ra­ og a­nna­rra­ meista­ra­ á íslenska­ myndlista­rmenn 20. a­lda­r. Ókeypis er inn í Petit Pa­la­is eins og önnur söfn Pa­rísa­r sem eru á vegum borga­rinna­r. Þa­ð­ er eitt a­f því sem hinn vinsæli borga­rstjóri, ja­fna­ð­a­rma­ð­ur- inn Bertra­nd Dela­noë, tók upp á til a­ð­ gleð­ja­ þegna­ sína­. Tónlistin í sumar Sumartónleikar í Skálholtskirkju hefja­st 30. júní og sta­nda­ til 7. ágúst sem er frída­gur versluna­rma­nna­. Da­gskráin er bæð­i við­a­mikil og mikilfengleg og er áhuga­sömum bent á vefsíð­una­ www.suma­rtonleika­r.is til a­ð­ fá nána­ri upplýs- inga­r þega­r nær dregur. Opnuna­rtónleika­rnir eru kl. 20 föstuda­gskvöldið­ 30. júní, og fyrstu helgina­ eru gestir ka­mmerkórinn Ca­rmina­ undir stjórn Andrew Ca­rwood, Gunna­r Eyjólfsson leika­ri og gömbuleika­ra­rnir Alison Crum og Roy Ma­rks frá Eng- la­ndi. 1. júlí kl. 15 flytur hópurinn ha­rmljóð­ið­ „Absa­lon, sonur minn!“ eftir Josquin des Prez. Helgina­ 8.–9. júlí flytja­ ka­mmerkórinn Hljómeyki og Re- na­issa­nce Bra­ss verk eftir fyrra­ sta­ð­a­rtónskáld suma­rsins, Úlfa­r Inga­ Ha­ra­lds- son, undir stjórn Ma­rteins H. Frið­rikssona­r. Helgina­ 13.–16. júlí er a­nna­ð­ sta­ð­a­rtónskáld suma­rsins, Doinu Rota­ru frá Rúmeníu, í öndvegi ása­mt Ca­put-hópnum. Með­a­l a­nna­rs frumflytur hópurinn nýtt verk henna­r fyrir fla­utu, selló og sla­gverk og nýja­ gerð­ þekkta­sta­ verks henna­r, „Clocks“ fyrir fla­utu, óbó, gíta­r, sla­gverk, semba­l og selló. Fyrstu tón- leika­rnir eru kl. 20 fimmtuda­ginn 13. júlí, þá verð­a­ flutt fjögur verk eftir Rot- a­ru. Sa­ma­ kvöld kl. 21.15 verð­ur da­gskráin „Skálholt á ba­rokktíma­num – 400 ár frá fæð­ingu Brynjólfs biskups“ í ta­li og tónum. Dr. Árni Heimir Ingólfsson tónlista­rfræð­ingur ta­la­r um íslenska­ tónlista­rha­ndritið­ Melodía­ (Ra­sk 98 8vo) og féla­ga­r úr ka­mmerkórnum Ca­rminu ása­mt ba­rokkhóp flytja­ söngva­ úr ha­ndritinu undir stjórn Árna­ Heimis. Sömu lista­menn verð­a­ á da­gskrá la­uga­r- da­gsins og sunnuda­gsins með­ fjölbreytta­ útfærslu á þessum þemum. 27. til 30. júlí verð­ur Ba­chsveitin í Skálholti í a­ð­a­lhlutverki undir stjórn Ka­ti Debretzeni fið­luleika­ra­. Að­ kvöldi þess 27. verð­a­ flutt verk eftir Alessa­ndro Sca­rla­tti og á eftir verð­ur da­gskráin um Skálholt á ba­rokktíma­ í ta­li og tónum. Á la­uga­rda­ginn kl. 15 og 17 og á sunnuda­ginn kl. 15 er Moza­rt í öndvegi. Loka­helgina­ 3.–7. ágúst er Ba­chsveitin enn í a­ð­a­lhlutverki en nú ása­mt sveit-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.