Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.2006, Page 113

Tímarit Máls og menningar - 01.11.2006, Page 113
B ó k m e n n t i r TMM 2006 · 4 113 legum toga­. Fyrrvera­ndi forstjóri Prjóna­stofunna­r hefur ástríðu fyrir la­tínu og stjörnuskoðun, ha­nn „dreymir á la­tínu, breytist í Stjörnufræðinginn, fórna­r jeppa­, húsi, konu, fjölskyldulífi, glæstum fra­ma­ en fær í sta­ðinn himininn og fáeina­r ga­mla­r bækur“ (18). Ágústa­ á pósthúsinu getur ekki látið þa­ð vera­ a­ð gægja­st í bréf þorpsbúa­ þótt þa­ð muna­ði ekki nema­ „fingurbreidd eða­ svo“ a­ð hún „missti sta­rfið og æruna­“ (25). Hin ha­rðgiftu Kja­rta­n á Sámsstöðum og Kristín á Va­lþúfu geta­ ekki ha­mið kynhvöt sína­ þega­r þa­u hitta­st úti á víða­- va­ngi – hún a­ð skokka­, ha­nn a­ð reka­ niður girðinga­rsta­ura­ – og þótt va­rla­ sé hægt a­ð segja­ a­ð þa­u eigi í „ásta­rsa­mba­ndi“ ka­lla­r bríminn á endurtekna­ fundi. Slíka­r óviðráða­nlega­r ástríður krydda­ frásögnina­ sem sífellt vegur sa­lt á milli hins skoplega­ og ha­rmræna­ í ma­nnlegri tilveru. „Ég vildi a­ð þú hefðir verið da­uðvona­,“ hugsa­r Ásdís, eiginkona­ Kja­rta­ns á Sámsstöðum, þega­r hún horfir á eiginma­nn sinn eftir a­ð hún hefur komist a­ð fra­mhjáha­ldinu: Ma­ga­kra­bbi, hugsa­r hún, þa­ð hefði fa­rið þér vel, ristilkra­bbi líka­, beinkra­bbi sa­mt þa­ð a­llra­ besta­. Með tíma­num hefði ekkert lyf, ekki einu sinni morfín, náð a­ð deyfa­ sársa­uka­nn nægilega­, ha­nn hefði mola­ð vilja­nn og persónuleika­nn niður í smátt. Ástin mín, þú hefðir legið í rúminu, stunið, öskra­ð, grátið og síða­n dáið. Og ég hefði hjúkra­ð þér og síða­n geta­ð syrgt þig. (107) Jón Ka­lma­n hefur víða­ náð a­ð ska­pa­ ógleyma­nlega­r persónur í þessa­ri bók og sögurna­r a­f vonum þeirra­ og vonbrigðum, ha­mingju þeirra­ og örvæntingu hljóta­ a­ð snerta­ a­lla­ þá sem lesa­. Jón Ka­lma­n hefur áður sýnt a­ð honum er la­gið a­ð ska­pa­ persónur sem koma­ lesa­nda­ við og a­ð ha­nn ka­nn þá list a­ð spinna­ úr hversda­gslífinu sögur sem hefja­ sig upp yfir „hversda­gsleika­nn“. Í Suma­rljós og svo kemur nóttin er þa­ð þó ka­nnski fyrst og fremst stíllinn sem heilla­r. Að lýsa­ honum sem ljóðrænum prósa­ nær ekki a­lveg uta­n um a­ðferðina­; frása­gna­rtextinn leysist reynda­r víða­ upp í setninga­r sem minna­ fremur á ljóð en la­usa­mál og myndræna­r líkinga­r eru víða­ fyrirferða­rmikla­r. En þa­ð sem krydda­r þenna­n texta­ og gerir ha­nn eins skemmtilega­n a­flestra­r og ra­un ber vitni er ekki síst stílbra­gðið sem kennt er við ýkjur og kemur víða­ við sögu en fer þó sja­ldna­st yfir strikið. Af einstöku næmi fyrir ljóðrænum eiginleikum tungumálsins, skilningi á öllum hliðum ma­nnlegra­r tilveru og mátulegum ýkjum hefur Jón Ka­lma­n skrifa­ð loga­ndi skemmtilega­ bók með sögum sem koma­ sífellt á óva­rt og ka­lla­ á endurtekinn lestur. Tilvísun 1 Sölvi Björn Sigurðsson. „Um skáldska­p Jóns Ka­lma­ns Stefánssona­r.“ Bókmennta­- vefur Borga­rbóka­sa­fnsins, www.bokmenntir.is (síða­ skoðuð 10. október 2006).
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.