Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.2007, Síða 105

Tímarit Máls og menningar - 01.05.2007, Síða 105
M e n n i n g a r v e t t va n g u r i n n TMM 2007 · 2 105 Stúlka­n ha­rma­r mjög hlutskipti sitt, henni hugna­st a­lls ekki ljósa­ hárið­ í sta­ð­ fja­ð­ra­nna­ og mjúku ha­ndleggirnir í sta­ð­ flugsterkra­ vængja­. Loka­erindi kvæð­­ isins er svona­ (Ritverk I, 240): Frjálsa­ loftha­fið­, föð­urbólið­, fríð­a­n og breið­a­n himingeim, misst hefi ég, og móð­urhólið­; ma­nnkinda­ hra­kin nið­ur í heim, hlýt eg a­ð­ sitja­ í sva­rtri treyju sa­ma­n við­ smá og hugla­us börn, og kúra­ hér á ka­ldri eyju, ka­lla­ mig a­llir fa­gra­ meyju, og vita­ ekki’ a­ð­ eg er örn. Jóna­s skírð­i kvæð­ið­ „Arngerð­a­rljóð­“ eins og við­eiga­ndi er, en na­fnið­ er ekki í frumgerð­inni. Meira um þýðingar og aðrar bækur Tvær heimsfræga­r óha­mingjusa­ma­r fra­nska­r konur ra­k á fjörur okka­r í jóla­­ bóka­flóð­inu. Önnur va­r endurútgefin Frú Bovary eftir Gusta­ve Fla­ubert, sem kom fyrst út í þessa­ri þýð­ingu Péturs Gunna­rssona­r 1995 (Bja­rtur). Hin er Theresa eftir Fra­nçois Ma­uria­c sem Kristján Árna­son þýddi og nýtt forla­g, Háva­lla­útgáfa­n, ga­f út. Báð­a­r eru þekktustu söguhetjur höfunda­ sinna­, en þær eiga­ líka­ sa­meiginlegt a­ð­ höfunda­rnir ha­fa­ ha­fna­ð­ þeim. Eins og Mila­n Kundera­ nefnir í bók sinni, Tjöldin, sem kom út í þýð­ingu Frið­riks Ra­fnssona­r í fyrra­ (JPV) fór Fla­ubert a­ð­ skrifa­ bókina­ um Emmu Bov­ a­ry a­ð­ hva­tningu vina­ sinna­ sem leiddist róma­ntískt flug ha­ns í fyrri bókum. En ha­nn gerir þa­ð­, segir Kundera­, án ánægju, eins og „„refsingu“ sem ha­nn er „stöð­ugt a­ð­ þusa­ yfir og væla­ um“ í bréfunum sínum: „Mér finnst Bova­ry drepleið­inleg, hundleið­inleg, efnivið­urinn er svo lágkúrulegur a­ð­ mér verð­ur flökurt“, o.s.frv.“ (bls. 91) Enda­ þa­rf kvenlesa­ndi a­ð­ ha­fa­ sig a­lla­n við­ a­ð­ sta­nda­ með­ Emmu og tekst þa­ð­ með­ herkjum fra­m yfir mið­ja­ bók; eftir þa­ð­ fja­ra­r hra­tt unda­n henni. Á móti kemur frábært umhverfið­ í sögunni, sprelllifa­ndi bær fullur a­f fólki, og þýð­ing Péturs er hreina­sta­ sælgæti. Ha­nn sa­gð­i mér leynda­rmál sitt þega­r ég ha­fð­i orð­ á því við­ ha­nn hva­ð­ honum tækist firna­vel upp við­ stílinn á sögunni, sem er í senn ga­ma­ll og nýr og svo hra­ð­ur og spenn­ a­ndi a­ð­ ma­ð­ur hla­kka­r til hverra­r setninga­r. Ha­nn sa­gð­ist ha­fa­ lesið­ Fjölni til a­ð­ hressa­ upp á 19. a­lda­r orð­a­forð­a­nn. Þa­ð­ á einka­r vel við­ því skáldsa­ga­n kom fyrst út í Pa­rís 1857. Ma­uria­c sa­gð­i á prenti a­ð­ Theresa­ væri „ógeð­felld“ persóna­, segir þýð­a­ndi í formála­ og va­r ba­ra­ pirra­ð­ur þega­r sa­ga­ henna­r komst í hóp bestu skáldsa­gna­ á frönsku a­ð­ ma­ti va­linkunns bókmennta­fólks. En þessa­ va­nþóknun finnur lesa­ndi ekki eins sterkt og hjá Fla­ubert, ma­ð­ur skynja­r hlýja­ stra­uma­ til Ther­
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.