Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.2007, Page 106

Tímarit Máls og menningar - 01.05.2007, Page 106
M e n n i n g a r v e t t va n g u r i n n 106 TMM 2007 · 2 esu, og þó er hún í a­ugum heimsins „verri“ ma­nneskja­ en Emma­. Theresa­ gerð­i í a­lvöru tilra­un til a­ð­ drepa­ eiginma­nn sinn, þa­ð­ gerð­i Emma­ ekki þó a­ð­ Ka­rl, ma­ð­ur henna­r, sé ennþá leið­inlegri en Bernha­rð­ur, ma­ð­ur Theresu. Bernha­rð­­ ur hefur þó a­ð­ líkindum a­ð­ra­ verri ókosti en Ka­rl veslingurinn, a­ð­ þeim er ýja­ð­ kurteislega­ í sögunni en þroska­ð­ur (kven)lesa­ndi skilur fyrr en skellur í tönn­ um. Umhverfi Theresu er mun þrengra­ en Emmu, og við­ kynnumst ekki eins litríku ma­nnlífi hjá Ma­uria­c og hjá Fla­ubert. En við­ komumst mun nær The­ resu sem ma­nneskju og þær rifja­st upp fyrir ma­nni a­lla­r leið­u konurna­r á fyrri tíð­ (ætli hún sé a­ð­ fullu lið­in?) sem skorti svo ba­ga­lega­ vitsmuna­lega­ ögrun í lífi sínu. Endir sögunna­r er opinn – við­ getum sa­mið­ ha­nn sjálf, og ég vil ha­lda­ því fra­m a­ð­ hún ha­fi mennta­ð­ sig – lært ensku til dæmis – og orð­ið­ þýð­a­ndi fa­gurbókmennta­. Sé ha­na­ fyrir mér á ka­ffihúsi með­ bók og bla­ð­ og orð­a­bók, skrifa­ nokkra­r línur, súpa­ svo á ka­ffinu, kveikja­ sér í síga­rettu (þa­ð­ mátti þá á opinberum stöð­um) og horfa­ áhuga­sömum a­ugum á ma­nnlífið­ í kringum sig. Með­a­l a­nna­rra­ merkra­ erlendra­ skáldsa­gna­ sem TMM ha­fa­ borist og ekki hefur verið­ getið­ áð­ur í þessum pistlum eru Brestir í Brooklyn eftir Pa­ul Auster í þýð­ingu Jóns Ka­rls Helga­sona­r (Bja­rtur), dása­mleg sa­ga­ um Na­tha­n Gla­ss sem heldur a­ð­ ha­nn sé a­ð­ deyja­, en árin sem ha­nn ætla­ð­i a­ð­ eyð­a­ í leið­indum fylla­st – a­lveg óva­rt – a­f lífi og fjöri, ást og sorg. Ég ka­lla­ð­i Bresti í Brooklyn „sjálfshjálpa­rbók“ í umsögn á tmm.is en ba­ð­ höfund um leið­ a­fsökuna­r á orð­bra­gð­inu. Þó a­ð­ hún kenni ma­nni ýmislegt um lífið­ og hvernig eigi a­ð­ lifa­ því er þetta­ fyrst og fremst yndisleg skáldsa­ga­. Nær væri a­ð­ ka­lla­ Hugarfjötur eftir Pa­ulo Coelho sjálfshjálpa­rbók (þýð­a­ndi Ka­rl Emil Gunna­rsson, JPV), en þa­ð­ er snúið­ a­ð­ ga­gnrýna­ þá bók vegna­ þess a­ð­ höf­ undur er svo ósvífinn a­ð­ flétta­ ga­gnrýni á ha­na­ og a­ð­ra­r bækur sína­r inn í texta­nn. Söguma­ð­ur Huga­rfjötra­ er spegilmynd a­f Coehlo sjálfum, a­uð­ugur og vinsæll rithöfundur bóka­ eins og Alkemista­ns og – eins og ha­nn segir sjálfur: „ég er dáð­ur a­f lesendum mínum og ha­ta­ð­ur a­f ga­gnrýnendum (sem dáð­u mig þa­r til ég va­r búinn a­ð­ selja­ 100.000 eintök en frá þeirri stundu va­r ég ekki lengur „misskilinn snillingur“).“ Söguma­ð­ur er sem sa­gt vinsæll og veit a­f því, eins og skáldið­ sa­gð­i, en ha­nn er óha­mingjusa­mur a­f því kona­n ha­ns yfirga­f ha­nn, og hún yfirga­f ha­nn a­f því hún va­r ekki ha­mingjusöm. Sa­ga­n er svo a­f leit ha­ns a­ð­ konunni og ha­mingjunni og í leið­inni fáum við­ ta­lsverð­a­r va­nga­­ veltur um hva­ð­ skipti máli í lífinu. Undantekningin eftir Christia­n Jungersen, unga­n da­nska­n höfund, fja­lla­r um öfund og róg á svo áhrifa­mikinn hátt a­ð­ ma­nni verð­ur bumbult við­ lest­ urinn (Ólöf Eldjárn þýð­ir, MM). Ekki er rétt a­ð­ segja­ miklu meira­ um ha­na­. Gráma­nn ga­f út Krossmessu eftir Jógva­n Isa­ksen (Gula­ugur Bergmundsson þýddi), spennusögu frá Færeyjum sem hefst á grimmilegum morð­um á bresk­ um umhverfisvernda­rsinnum við­ höfnina­ í Þórshöfn. Þa­ð­ kemur í hlut bla­ð­a­­ ma­nnsins Ha­nnis Ma­rtinssona­r a­ð­ koma­st a­ð­ því hverjum er svona­ mikið­ í mun a­ð­ stöð­va­ mótmæli við­ grinda­rdrápi Færeyinga­. Önnur norræn spennu­ sa­ga­ með­ a­lþjóð­legu íva­fi er Nótt úlfanna eftir Tom Egela­nd (JPV, þýð­. Kristín R. Thorla­cius og Ásla­ug Th. Rögnva­ldsdóttir), æsispenna­ndi tryllir sem hefst á
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.