Tímarit Máls og menningar - 01.09.2008, Síða 53
TMM 2008 · 3 53
G r a s a f e r ð a l o k
Tilvísanir
1 Valgeir Guðjónsson. „Reykingar.“ Texti af hljómplötu Stuðmanna, Með allt á
hreinu, sem kom upphaflega út 1982.
2 Guðmundur Andri Thorsson. „Ferðalok Jónasar Hallgrímssonar.“ Undir Hraun-
dranga. Úrval ritgerða um Jónas Hallgrímsson. Ritstj. Sveinn Yngvi Egilsson.
Reykjavík: Hið íslenska bókmenntafélag, 2007, s. 299–300. Greinin birtist upp-
haflega í Tímariti Máls og menningar 51/4 (1990), s. 45–53.
3 Sama heimild, s. 300.
4 Torfhildur getur þess í eftirmála að smásögurnar í safninu séu ekki alveg nýjar
af nálinni, þær hafi verið skrifaðar áður en fyrsta skáldsaga hennar um Brynjólf
Sveinsson kom út 1882. Torfhildur Hólm. Sögur og æfintýri. Reykjavík: Einar
Þórðarson, 1884, s. 134.
5 Sjá Jónas Hallgrímsson. „Grasaferð. (Brot).“ Fjölnir 9 (1847), s. 9 og Steingrímur
J. Þorsteinsson. Jón Thoroddsen og skáldsögur hans I. Reykjavík: Helgafell 1943,
s. 205. Helga Kress rekur skoðanir manna um þetta efni í grein sinni „„Sáuð
þið hana systur mína?“ Grasaferð Jónasar Hallgrímssonar og upphaf íslenskrar
sagnagerðar.“ Undir Hraundranga, s. 271–92. Helga kemst sjálf að þeirri nið-
urstöðu að sagan sé „fremur tilraun til sagnagerðar en fullfrágengin saga“ (s.
272). Grein hennar birtist upphaflega í Skírni 163 (haust 1989), s. 260–92.
6 Jónas Hallgrímsson. „Grasaferð.“ Ljóð og lausamál. Ritverk Jónasar Hallgríms-
sonar I. Ritstjórar Haukur Hannesson, Páll Valsson og Sveinn Yngvi Egilsson.
Reykjavík: Svart á hvítu, 1989, s. 287. Hér eftir verður vísað til þessarar heimildar
með blaðsíðutali innan sviga í meginmáli.
7 Dick Ringler bendir á ýmsa lausa enda frásagnarinnar í bók sinni Bard of Iceland.
Jónas Hallgrímsson, Poet and Scientist. Wisconsin: The University of Wisconsin
Press, 2002, s. 129–30.
8 Rétt er vekja athygli á að frásagnarháttur sögunnar, hins dramatíska fyrstu
persónu sögumanns, veldur því að frásögnin bítur í skottið á sjálfri sér. Sögunni
lýkur á að sögumaður fer að skrifa sögu sem lýkur á því að sögumaður fer að
skrifa sögu sem lýkur á því að sögumaður fer að … Frá þessum sjónarhóli eru
engin Grasaferðalok, ekki frekar en á rispaðri plötu. Sagan er endalaus fremur en
endaslepp.
9 Helga Kress. „Sáuð þið hana systur mína?“ og Svava Jakobsdóttir, „Paradísar
missir Jónasar Hallgrímssonar.“ Skírnir 167 (haust 1993), s. 311–62. Greinin er
endurprentuð í ritgerðasafni Svövu, Skyggnst á bak við ský. Reykjavík: Forlagið,
1999, s. 13–66.
10 Sjálfur hef ég þýtt mise-en-abyme með íslenska orðinu frásagnarspegill. Sjá Jón
Karl Helgason. „Deiligaldur Elíasar. Tilraun um frásagnarspegla og sjálfgetnar
skáldsögur.“ Ritið 3 (2006), s. 107–11. Í þeirri grein nota ég „Grasaferð“ til að
útskýra hugmyndir Luciens Dällenbach um frásagnarspegla.
11 Svava Jakobsdóttir, „Paradísar missir Jónasar Hallgrímssonar,“ s. 322.
12 Helga Kress. „Sáuð þið hana systur mína?“ s. 281.
13 Halldór Laxness. Sjálfstætt fólk. Hetjusaga II. Reykjavík: E.P. Briem, 1935, s.
346–47.