Fréttatíminn

Tölublað

Fréttatíminn - 22.04.2016, Blaðsíða 37

Fréttatíminn - 22.04.2016, Blaðsíða 37
Garðar Það er ýmislegt sem má fara að huga að í garðinum Í mars og apríl er góður tími til þess að snyrta og klippa limgerði og tré. Lögun greinanna er vel sýnileg á þessum árstíma og gott er að ganga til verks áður en trén laufgast. Í apríl er gott að yfirfara garðinn, huga að því sem færst hefur úr lagi um veturinn, hefjast handa við að þrífa og snyrta beðin og ráðast á mosann. Nú er rétti tíminn til þess að raka gömul lauf og fjarlæga rusl sem borist hefur inn í garðinn. Í apríl má fara að huga að því að vinna á fjölæra illgresinu en slíkt ill- gresi lætur oft á sér kræla á undan öðrum plöntum og jafnvel áður en tré taka að laufgast. Best er því að reyna að uppræta það strax áður en illgresið nær að festa rætur. Skriðsóley, njóli, og þistill eru með- al tegunda sem tilheyra fjölæru ill- gresi. Ef þú ert með matjurtagarð er kjörið að stinga hann upp og gera kláran um leið og frost fer úr jörðu. Núna er einnig rétti tíminn til þess að hefja forræktun grænmetis. Vorverkin kalla Í apríl er gott að fara að huga að vor- verkunum. bmvalla.is Góð ráð og frábært úrval af fallegum og endingargóðum hellum og garðeiningum. gefa góð ráð við útfærslu hugmynda og veita aðstoð við efnisval. PI PA R\ TB W A • S ÍA • 1 62 20 1 Fáðu ráðgjöf og fegraðu garðinn hentar sérstaklega vel á verandir og palla. Hellurnar eru með áferð sem setur skemmtilegan svip á lögnina. Arena Veranda tvinnar saman stílhreinar útlínur og ölbreytta litamöguleika þar sem hver hella er tilbrigði við sama stef. Landslags- arkitektar NÚ ER RÉTTI TÍMINN TIL AÐ LEITA TILBOÐA FRÉTTATÍMINN | HELGIN 22.APRÍL–24. APRÍL 2016
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.