Fréttatíminn

Tölublað

Fréttatíminn - 22.04.2016, Blaðsíða 38

Fréttatíminn - 22.04.2016, Blaðsíða 38
Helga Kristín Gunnarsdóttir hefur hlotið verðlaun fyrir garð sinn á Seltjarnarnesi „Ég eyði mjög miklum tíma í garðin- um yfir sumartímann. Þegar maður er kominn hringinn, þá tekur mað- ur annan hring,“ segir Helga Kristín Gunnarsdóttir, aðstoðarskólastjóri í Grunnskóla Seltjarnarness. Helga Kristín býr við Bakkavör á Seltjarnarnesi og hefur gert síðan árið 2000. Garður hennar hefur vakið athygli og aðdáun og árið 2014 var hann valinn sá fallegasti á Nesinu. „Mér fannst það ægilega fyndið, þetta var alls ekki á stefnu- skránni,“ segir Helga um verð- launin. Hún gerir raunar lítið úr af- rekum sínum við garðyrkjuna og segist vera algjör leikmaður. „Úti- veran sem þessu fylgir er stór hluti af þessu.“ Hefurðu alltaf haft áhuga á garð- yrkju? „Nei, hann kom bara þegar ég flutti hingað. Þá var bara búið að tyrfa garðinn og setja niður tré meðfram götunni. Trén eru reyndar farin í dag,“ segir Helga Kristín sem er meira fyrir trjárækt en að setja nið- ur blóm. „Ég er nú farin að klippa þessi tré ítrekað en sum þeirra fékk ég í mæjónesdósum og í servíettum fyrir meira en tíu árum. Ég hef ekki keypt mikið af trjám eða plöntum.“ Gerirðu allt sjálf? „Ég hef fengið aðstoð við að smíða pall frá fjölskyldunni, mági mínum og frænda, en hitt geri ég bara sjálf. Án þess að hafa hundsvit á því,“ segir hún og hlær. „Maður spyrst fyrir hjá þeim sem maður þekkir og svo hef ég lært eitt og annað með tíð og tíma. Ég segi nú stundum að þetta sé jógað mitt.“ Helga kveðst engin stór áform hafa uppi fyrir sumarið. Hún ætli bara að halda garðinum við. „Ég er voða lítið byrjuð. Þetta er ósköp bert og óhrjálegt hjá mér.“ | hdm Garðar AUGLÝSINGADEILD FRÉTTATÍMANSS. 531 33 00 | auglysingar@frettatiminn.is Garðvinnan er mitt jóga Helga Kristín Gunnarsdóttir er tilbúin fyrir sumarið í verðlaunagarði sínum á Seltjarnarnesi. Mynd | Hari Smiðsbúð 10 | 210 Garðabær Sími: 554 4300 | www.solskalar.is hf Sólskálar Svalaskjól Gluggar og hurðir Helgarblað 8. apríl–10. apríl 2016 • 14. tölub lað 7. árgangur www.frettatim inn.is ritstjorn@fretta timinn.is auglysingar@fre ttatiminn.is Hemúllinn Fjölskyldufaðir í Breiðholti − pönkari á Austurv elli Mannlíf 62 Mynd | Hari Jóhannes Kr. Kr istjánsson 28 Panama-skjölin Viðhald húsa FRÉTTATÍMIN N Helgin 8.–10. ap ríl 2016 www.frettatimi nn.is Við getum tekið sem dæmi sólpa lla þar sem algenga sta aðferðin er að g rafa holur og steypa hólka. Með þess um skrúfum er ferlið mun einfaldara, öruggara og kostnaðarminna . 17 Dýrleif Arna Guðm undsdóttir, verkfræðingur hjá Áltaki. • Steinsteypa • Mynsturstey pa • Graníthellur • Viðhaldsefni • Stoðveggjake rfi • Múrkerfi • Einingar • Gólflausnir • Garðlausnir Fjárfesting sem steinliggur 20 YFIR TEGUNDIR AF HELLUM Hafðu samband í s íma og láttu sérfræðinga okkar aðstoða þig við að finna réttu l ausnina. 4 400 400 4400 600 4 400 630 4 400 573 Hringhellu 2 221 Hafnarfjörðu rHrísmýri 8 800 SelfossSmiðjuvegi 870 Vík Malarhöfða 10 110 Reykjavík Berghólabraut 9 230 Reykjanesbæ r Sími 4 400 400 www.steypustod in.is Húsið var herseti ð af köngulóm Auður Ottesen o g eiginmaður he nnar keyptu sér hús á Selfossi eftir hrun. Þau þ urftu að vinna b ug á myglusvepp i og heilum her af köngulóm en eru ánægð í e ndurbættu húsi í dag. Auk hússins hefur ga rðurinn fengið a ndlitslyftingu og nú eru þau að taka bílskúrin n í gegn. 8 Mynd | Páll Jökull Pétursson Sérblað Maðurinn sem fe lldi forsætisráðherr a Sven Bergman Illnauðsynleg aðferð í viðtalinu Sænski blaðama ðurinn 8 Ris og fall Sigmundar Upp eins og rake tta, niður eins og pri k Spilltasta þjóðin 10 Bless 18 332 ráðherrar í V estur-Evrópu 4 í skattaskjóli þa r af 3 íslenskir KRINGLUNNI IST ORE.IS Sérverslun með A pple vörur MacBook Air 13" Þunn og létt með rafh löðu sem dugar daginn Frá 199.990 kr. MacBook Pro Re tina 13" Alvöru hraði í nettri o g léttri hönnun Ótrúleg skjáskerpa Frá 247.990 kr. Mac skólabækur nar fást í iStore Kring lunni 10 heppnir sem versla Apple tæki frá 1. mars til 15. maí vin na miða á Justin Bieb er. www.sagamedic a.is SagaPro Minna mál me 38 | FRÉTTATÍMINN | HELGIN 22.APRÍL–24. APRÍL 2016
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.